Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 2

Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 2
194 FREYJA Mér finns ég heyra' inn sama söng er söngstu fyr á dögum, þá voru ei dægrin dimm né löng né dottað undir lögum. Og nœsta vor ég veit oss hjá a'ö viltu syngja betur. En ef þú oss ei flýöir frá, þá flýöi burtu, vetur. , n E. S. GUÐKUNDSSON. Saga. Það skeði einu sinni á önclvcröum dögum raannkynsins, að þrjátíu og þrír menn koniu ser saman uin að akveða örlög þess. En svo fór sém oftar, að þeim gat ekki komið saman um allt, og reðu þeir því af að ganga til atkvæðis ura ágr'einingsefnið ög'var það að rílði haft. En svo frtr, að atkvæðin urðu jafumörg á báðar hliðar. „Hvernig gat það skéð," segir þú, „fyrst mennirnir voru þrjátíu og þrír?" Það skeði þannig, að einn af þessum mönnuin hafði tekið sör heldurmikið í staupSi inu og sofnað rett áður en atkvæðin voru tckin. Nú var úr vöndu að ráða. Loks kom þeim saman um að ganga til atkvæoa í annað sinn, og svo vargjört, Þá ýtti annar flokksforinginn við kunningjanum sem svaf, og hiður hann upp standa, því nú se gengið til atkvæðis. Maðuriini stekkur upp með andfælum, fer að nuddastýrurnar úr augum ser >< verður þess \Y\ var, að verið er að telja atkvæði, sem greidd vo.ru með lianda uppiettingu, svo liann flýtir sér að rétta upp hend'ina líka. „Seytján mrtti sextáíi," hrópaði sá sem vaktí ha'nu, „ög hefi unnið." Þegar maðurinn sem svaf, vissi liverjum hann hafði gefið atkvœði sitt, varð liann niðurlútur mjög og labbaði sig burt. Hann halði heitið hinum foringjanum fylgi sínu. Af þessu sjfiið þer. að jafnvef sofandi maður gctur mcð atkvæðí sínu ríiðið örlögum lieilla þjóða. Ilversuoft skyldu drukknir menn, og þar af leiðandi viti sínu fjær liafa sett stjórnendur vora í embætti sín? (Lauslega þ^'tt.) i:lsta löggjof i heimi. Eftir REVIEW OF RFVIEWS. (Niourl.)

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.