Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 2

Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 2
194 FREYJA Mér finns ég heyra’ inn sama söng er söngstu fyr á dögum, þá voru ei dægrin dimm né löng né dottaö undir lögum. Og nœsta vor ég veit oss hjá aö viltu syngja betur. En ef þú oss ei flýðir frá, þá flýði burtu, vetur. , ., E. S. Guðwundsson. SSLg'S,. Það skeði einu sinni A öndverðum dögum mannkynsins, að þrjátíu og þrír menn komu sfer saman uin að ákveða örlög þess. En svo fór sem oftar, að þeim gat ekki koniið saman um allt, og réðu þeir því af að ganga til atkvæðis um Agr'einingsefnið og var það að rAði haft. En svo fdr, að atkvæðin urðu jafnmörg á báðar hliðar. „Hvernig gat; það skéð,“ segir þú, „fvrst mennirnir voru þrjátfu og þrír?“ Það skeði þanuig, að einn af þessum rnönnum lfafði tekið sér heldur mikið í staup^ inu og sofnað rött áður en atkvæðin voru tekin. Nú var úr vöndu að ráða. Loks kom þeim saman um að ganga til atkvæða í annað sinn, og svo vargjört. Þá ýtti annar flokksforinginn við kunningjanum sem svaf, og biður hann upp standa, þvi nú sé gengið til atkvæðis. Maðnrinn stekkur upp með aridfælum, fer að nudda stýrurnar úr augum sér . r verður þ<‘ss þá var, að verið er að telja atkvæði, seni greidd voru með handa uppréttingu, svo hann flýtir sör að rétta upp hendána lika. „Seytján móti sextán,“ hrópaði sá sem vakti hann, ,,ög liefi unnið.“ Þegar maðurinn sein svaf, vissi hverjum hann hafði gefið atkvæði sitt, varð hann niðurlútur mjög og labbaði sig burt. flann hafði lieitið hinum foringjanum fylgi. sínu. Af þessu sjáið þér, að jafnvef sofandi maður getur með atkvæðí sínu ráðið örlögum heilla þjóða. Ilvérsuoft skyl'du drukknir menn, og þar af leiðandi viti sínu fjær hafa sett stjórnendur vora í embætti sín? (Lauslega þýtt.) ELSTA LÖGGJÖF í HEIMI. Eftir REVÍÉW OF RFVIEWS. (Niðurl.)

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.