Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 3

Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 3
Hvað Khammurabi segir um sjálfann sig. „Eg, Kbamruurabi, hinn dýrðlegi kommgur, vegsamari míns guðs, sem myndaði réttarfar í landinu, svo að vitnið, sækjandirin og verjand- inn næði rétti sinum, sem eyðilogg harðstjórann og læt ekki þröngva kosti hins vcika, líkt og sólguðinn, sem ég hefi opinberað mannanna börnum. ,,lig stilii iil friðar mcðal þjcðanna og leiðbeini lýðnu'm. Eg er-sá sem gaf borginni Assúr aftur ársældargoð sitt [hið vængjaða ria'ut) se:ri 'gjorði .hfana auðuga og voMuga. Eg er sá konungur, sem í borginm Nirrive, mus'terinu Dubdáb, skreVtti gyðjuna Istar* og gjörði lianá Vegsamlega. „Lög landsins viðvíkjandi dómsurskurði, óg ákvæði landsins við- ví'kjandi ákvörðunum cru mínar dýrmœtu fýrirskipanir hinum að- þrengda til loiðboiningar, sem ég reit á stcin og setti í musterið Meró- dach* í Babylon." Rönirnar & steirtstóljia þessum gefa einnig nokkrar skýringar við1 Víkjandi eiginlcikum þeim, s'em guði þcssá kortrings eru tileinkaðir. llánn er kallaður hinn ceðsti, konungur ívllra jarðncskra anda, drott- inn liiirtins og jarðar: sem fyrirsegi örlö'g allra, sein býr í heilcgd bnrginni Nipper og musterinu „Ejall-húsið." Þetta vita írtenrt þíi uirt höíund þessara laga og þanri gúð sbm hanii bþinberaði mannanna börhuin. Næst er áð snúa ser að löguiium sjalí'- tim ög innihaldi þeirra. Verksvid og tilgangur LAGÁNNA. Þéssi lög eru full af einkenniiegum roglugjörðum, sem gefa all Ijósa hugmynd um siðferðis fistand fólks þoss er byggði Efratsdalinh fýrir fiOOO áruni síðan. Sanni það ekki með öllu hugmyndir herra Boscawen um rettindi þau er konur hafi hatt á þeim tímuni er hcimur- inn og mannkynið var ungt, bjá því scm nú er hann og það, sýnir það sairit að konrir vovu þíi ckki illitnar skepnur aðeins og eign karlmann- ánna. Minna mátti hcldur ekki væritá af því fólki, srim kailaði koniinn iigyðju heimilisins." Þessi æfaganili lagabíiíkUr sariianstondúr af 2ð2 lagagreihuiil. Uni 1)0 af þcilri; cða meira en eirtn fimmti fjallar rim kvennrettinda mál( .—,":tíu greinar tíru fyrirskipanir rim eignarrétt og skattgjald af land- tíigmim. Fjölda margar greinar eru lagaakvæði um hogningu fyrir allskonar árásir og yfirgang, og er þá reglan, auga fýrir auga og tiinri *) Istar og Merodaeh eru sö'mu nöfnin og Ester og Mardúk í Estersbók í biblíunni. Þýð.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.