Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 3

Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 3
Erre-yj sl- 195 Hvað Khammuiiabi segik um sjálfann sig. ,,Eg, Khainniurabi, liinri dýrðlcgi koimngur, vegsamari míns guðs, sem myndaði réttarfar í landinu, svo aðvitnið, sækjandirin og verjand- inu næði rétti sínum, sem eyðilegg liarðstjórann og læt ekki þröngva kosti liins veika, líkt og sólguðinn, sem ég hefi opinberað mannanna börnum. f *■ ,,Eg stil'ii cil fiiðar mcðal þjóðanna og leiðbeini lýðnutn. Eg ersii wem gaf börginni Assúr aftur ársælclargoð sitt fhið vængjáða riaut) seni gj'örði .liiana auðuga cg voMuga. Eg er síi konnngur, sem í borginní Ninive, mtisterinu Dubdáb, skreytti gyðjtina Istar* og gjörði baná \tijgsamlega. „Lög landsins viðvíkjandi dómsúrskurði, óg ákvæði lancísins við víkjandi ákvðrðunum eru mínar dýrmœtu fyrirskipanir hinum að þrengclu til leiðbeiningar, sent ég reit á stóin og setti í nmsterið Meró- Öach* í Babylon.“ Rúnirnar á steiristólþa þessum gefa einnig nokkrar skýringar við- víkjandi eiginleikum þeim, s'em guði þessá koritings eru tileinkaðir. liiinn er kallaður hinn ceðsti, konungur tillra jarðneskra anda, drott- inn hiiriins og jarðar: sem fyrirsegi örlog tillra, serii býr í heilögá þorginni Nippór og musterinu ,,Fjall-húsið.“ Þetta vita nienn þá unl höfund þessara laga og þami grið sbni hann bþinberaði mannanna börnum. Næst er að snúa scr að lögunum sjálf- tim ög innihaldi þcirra. Verksvið og tilgangur lagánna. Þessi !ög eru full af einkennilegum reglugjörðum, sem gefa all ljósa hugmynd uin siðferðis ástand fólks þess er byggði Efratsdalinn fyrir 5000 árum síðtin. Sanni það ekki með öllu hugmyndir hierrá Boscatven uiri iéttindi þau er konur háfi haft á þeim tímum er heiniur- inn og mannkynið var ungt, hjá því sein nú er hánn og það, sýnir það Sairit að komir vovu þá eklci álitnar skepnur aðeins og eign karlmann- ánna. Miuna mátti heldur ekki væritá af því fólki, sem kallaði konriná iigydju hbiiriilisinSÁ . . Þessi sbfagarrili lagabáikrir saiiianstendrir af 232 lagagreiiiuiri. Uni hO af þeitrij eða mbira en eirin fimmti fjallar tim kvennréttinda mál, þ-J'itíu greinar éru fyrirskipahir rim eígnarrétt og skattgjald af land- Bignrim. Fjölda mar’gar gruinar eru lagaákvæði um liegningu fyrir allskonar árásir og ytírgang, og er þá reglan, auga fyrir auga og tönri *) Istar og Merodach cru sömu nöfnin og Ester og Mardúk i Estersbók í biblíunni. Þýð.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.