Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 5

Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 5
Aftur eru hjónaskilnaðarlagaákvæðin gleggri. Kona ínanns, þess er flýr átthaga sína (eða borg) má giftast hverjuni sem hfin vill, Ggtget- ur fyrveriuidi maður hennar engar kröfur gert til hennar þ4.te.HR komi heim aftur. Se maður hertekinn og fluttur burt frá átthögum sínum, má kona hans giftast, geti hún ekki lifað án þess. Hafi hún efni til að lifa ein, en giftist samt, skal hún lúka sekt sinni í ánni heiN ögu. En haíi hún ekki getað lifað ein og gifzt því, ogeigi börn með þeim manni, getur fyrri maður liennar tekið hana til sín, þegar hann kemur heim, en börn hennar skulu eftir verða bja föður sínum. Vilji maður skiija við konu sína eða hjákonu með hverri hann hefir börn eignast, „skal hann greiða henní giftingarhluta hennar, og gefa henni afnot Iancls og aðrar nauðsynjar, en hún skal uppala börnin." „Þegar börnin eru fullorðin, skal móðir þeirra fá jafnstóran hlutog sonur fær, af fé því er börnunuin er gefið, og þá meiga giftast þeim sem hfin vill," Skilji maður við barnlausa konu, skal hann greiða henni giftingar hluta hennar og heimanmund. Hatt hún engan hcimanmund fengið, slcal hun fá tiltekna upphæð í silfri, en einn þriðja af sagðri upphæð, se maður hennar fátækur. Orsök til hjónaskilnaðar. „Hafi kona verið sek, skal hún hafa fyrirgert heimanmundi sínum. Hafi eiginkona manns, sem býr í hans húsi,ásett ser að yíirgefa hann og hagað sér sem flón og sóað eignum hans, skal hún verða kölluð fyrir. Segi maður hennai-. „Eg rek hana frá mér", skal hann svo gjöra. Hfin skal fara, og fyrir skílnaðinn gefur hann henni ekkert." Kona getur skilið við mann sinn ef hfin hatar hann og segin „Þfi skalt ekki hafa mig". Samt með því mótl að hfin geti sannað að hún hafi verið sparsöm og hafi enga glæpsamlega galla. Og hafi maður hennar borið hana út og gert lítið fir henni, skal hann fá henni gií't- ingarhluta hennar. Hafi hfin á hinn bóginn verið eyðslusöm og fitslátt' arsöm, og borið út mann sinn, skal henni verða fleygt í ána. Það er eftirtektavert að ótrúmennska virðist ekki hafa verið orsok til hjónaskilnaðar & hvoruga lilið. Væri kona staðin að ótrúmennsku við mann sinn, skyldi henni ftsamt hinum meðseka manni kastað I ána. Og þó mátti maður hennar frelsa hana frá þeim forlögum ef hann vildi. Hvergi sest að konan hafi getað hreyft sökum gagnvart manni sínuni fyrir ótrfimensku. FjÖLKVŒNI (taKMaUKAð). Svo lítur fit, scm að konur hati verið skyldar til að hafa aðstoðai'

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.