Freyja - 01.07.1903, Síða 5

Freyja - 01.07.1903, Síða 5
197 2F1ze373 SL-- Aftur eru hjönaskilnaðarlagaákvæðin gleggri. Kona manns.. þess er flýr át.thaga sína (cða borg) má giftast hverjuui sein húu vill. og, get- ur fyrverandi maður hennar engar krSfar gert til hennar þó bann komi heim aftur. Sé maður hertekinn og fluttur burt frá átthögum sínum, má kona hans giftast, geti hún ekki lifað án þess. Hafi hún efni til að lifa ein, en giftist samt, skal húu iúka sekt sinni í ánni heib ögu. En haíi hún ekki getað lifað ein og gifzt því, ogeigi börn með þeim manni, getur fyrri maður liennar tekið hana til sín, þegar hann kemur heim, en börn hennar skulu eftir verða hjá föður sínum. Vilji maður skilja við konu sína eða hjákonu með hverri hann hefir börn eignast, „skal hann greiða henni giftingarhluta hennar, og gefa henni afnot lands og aðrar nauðsynjar, en hún skal uppala börnin.“ „Þegar börnin eru fullorðin, skal ínóðir þeirra fá jafnstóran lilutog sonur fær, af fé því er börnunum er gefið, og þá meiga giftast þeim sem hún vill,“ Skilji maður við barnlausa konu, skal liann greiða henni giftingar liluta hcnnar og heimanmund. Ilafi hún engan heimanmund fengið, skal hún fá tiltekna upphæð í silfri, en einn þriðja af sagðri upphæð, sö maður hennar fátækur. Oksök til hjónaskilnaðar, „Hafi kona verið sek, skal hún hafa fyrirgert heimanmundl sínum. Hafi eiginkona manns, sem býr í hans húsi,ásett sér að yíirgefa liann og liagað sör sem fión og sóað eignum hans, skal hún verða kölluð fyrir. Segi maður hennar. „Eg rek hana frá mér“, skal hann svo gjöra. Hún skal fara, og fyrir skilnaðinn gefur hann henni ekkert.“ Ivona getur skilið við mann sinn ef hún hatar lmnn og segin „Þú skalt ekki hafa mig“. Samt með því móti að hún geti sannað að hún hafi verið sparsöm og hafi enga glæpsamlega galla. Og hafi maður hennar borið hana út og gert lítið úr lienni, skal hann fá henni gift- ingarhluta hennar. Ilafi hún á hinn bóginn verið eyðslusöm og útslátt- arsöm, og borið út mann sinn, skal henni verða fleygt í ána. Það er eftirtektavert að ótrúmennska virðist ekki liafa verið orsök til hjónaskilnaðar á hvoruga hlið. Væri kona staðin að ótrúmennsku við mann sinn, skyldi henni Asamt hinuin meðseka manni kastað í ána. Og þó mátti maður hennar frelsa hana frá þeim forlögum ef hann vildi. Hvergi söst að konan hafi getað hreyft sökum gagnvart manni sínum fyrir ótrúmensku. Fjölkvœni (takmarkað), Svo lítur út, sem að konur liati verið skyldar til að hafa aðstoðai’

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.