Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 6

Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 6
198 J=*x<3-y3&,. konu til að fullnægja sínum eigin skyklum, cf hún s.jálf ekki vildi eða gæti gjört það. Ef hún ekki gjörði það, mátti hann taka ser hjákonu. Fjölkvæmi var leytilegt ef fyrsta konan var heilsulaus: — Hafi eigihkon'a veikst — misst heilsuna, má hann taka sér aðra konu. Samt skal hann halda og forsorga sína fyrri konu, svo lengi scm hún liíir. Hafi fyrsta konan á mtfti númer ?, skal hún meiga fara og hafa með sér fjárhluta sinn, Sifjaspjöll, þar sem feðgin íittu hlut að máli, kostaði bui'trekstur ör fæðingarborg hinna seku. En ma>.ðgin voru breimd á báli fyrir slíkar sakir. LÖG UM EIGNARRÉTT GIFTRA KVENNA 2200 ÁRUM F. Kr. Kona erfði lönd og lausa aura eftir mann sinn, og gengu slíkar eignir að sjíUfsögðu til barna hennar en ekki gat hún arfloitt bræður sína að neinu af þeim. Ekki.miitti taka lögtaki eignir hjöna fyrir skuldir er á þeim livíldu hvoru um sig, íiður cn þau giftust. En bæði voru þau ábyrgðavfull fyrir skuldum hvers annars eftir það. Kona sem af ást til annars manns orsakaði dauða eigin] manns síns, skyldi deyja. Eignir konunnar gengu til barna hennar eða fðður, þegar hún dó. Maður hennar átti ekkert tilkall til þeirra, Síðari hjónabandsbörn erfðu jafnt þeim fyrri. Ef amhatt giftist aðalsmanni, voru börn þeirra frjáls. Giftingarhluti hennar skyldi hennar eigið, við lát manns hennar. Eigandi hennar f'ekk aðeins helming eigna hennar er hún deyði. Eftirfylgjandi grein sýnir hversu röttur eða uppeldi föður- lausra barna var tryggt. „Vildi ekkja sem ætti fyrir ungum börnum að sjá, giftast aftur, íin þess að hafa til þess leyfi dómarans, skyldi hún ekki fá inngöngu f þess manns híis. Giftist ekkja öðrum manni skal dómari grenslast cftir hcimili fyrra ínanns iiennar og heimili og eignir fyrra manns hennar, skal hann fá henni og síðari manni hennar til <unsjónar, en þau skulu gefa veð fyrir því. Þau skulu iialda við heimilinu og ala upp börnin, en húsmuni meiga þau ekki seija fyrir peninga. Kaupi nokkur hús- muni af ekkjunni, sem börnum þessum tilheyra, skal hann tapa and- virði slíkra muna og skila þeim aítur. Dóttir sem ekki hefir tekið heimanmund sinn, skal erfa jafnt og sonur, við dauða föður síns. Barnfósra sem hefir barn það a brjósti sem hún fóstrar, skal missa bæði brjóstin ef hún skiftir um börn, eða lætur annað í staðin í því til- felli að hitt deyji.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.