Freyja - 01.07.1903, Síða 10

Freyja - 01.07.1903, Síða 10
202 STxe^ja,* tíma vcrið óskabarn þjóðar sinnar. Hann heflr auðgað ísl. bókmentír meira en flestönnur ísl. skáld bæði af frumorktu o£ snildarverkum út" lendra skálda, sein hann hettr geiið þjóð sinni í íslenzkum þýðingum. Frágangurinn íi þessu fyrsta bindi er sniidar fallegur og sannar- leg prýði fyrir hvert bókasafn. Pappirinn góður, prentið hreint og bandið smekklegt með þessuin einkunnarorðum efcir höfund bókarinn- ar. „Ogurleg er andans leið upp á sigurhæðir“ íi fremra spjaldinu neð- an undir fögru málverki af síhækkandi fjail-lendi. Tvær ágætar myndir eru framan við bókina af liöf. frá árunum 1872 og 1898. Þetta bindi er ÖOO bl. að stærð. Efninu er skift niður í fjóra kaflá. I. ,,Frá yngri árum. II. Við tímamót og önnur tækifæri. III. Frá seinni árum. IV. Sýnishorn af lýriskum skáldskap norðmanna síðan 1855. Sumt af þessum ijóðum er fóiki áður kunnugt, en iflr.rgt fer þó nýtt. Eigi að síður sakna ég margs I þessu bindi, sem þrentað var 'l hinni fyrri útgáfu af ljóðum Matt. Jockumssonar. „Dægradvöl“ er mest megnis sögur, og get eg þess áð þær verði inörgum sögufýknum ísi. dægradvöi, eins og nafnið bendir tili Kvæðið um Ilerðubreið er fallegt og ekki ótrúlegt að það sé eftir Kr. Jónsson eins og honum er tileinkað. „Vinirnir í Odda“ er merkileg saga, að því ieýti sem hún sýnir örlö'g ofmargra ungra efnisinanna, óg væri vel ef hún gæti forðað einhverjum frá að lenda lífsfleyi sínu á sama skerog þar er sýnt að hafl orðið söguhetjunni að bana. ,,Knowledge is my god or Ignorance my curse. Eftir C. Ey- mundsson D.O. Þessi bók flytur nýjar kenningar, sem naumast er von aS almenningur skylji í tíjótu bragöi. Enda hefir þaö vaf- ist fyrir mörgum hinna vitrari og mentaöri manna. Sumir ganga svo langt aö kalla slíkt lokleysu eina. Bókin kennir meöal annars möguleika til aö lækna sjálfan sig, af ýmsum eöa öllum meinsemd- um, ótakmarkað sjálfstraust, hreint líferni m.fl.o.fl. Margur kann að segja að of mikill oflátungssmekkur væri víða aö rithœttinum; og þannig finnst mér þaö. Á hinn bóginn er líklegt að sá sem þyk- ist viss í sinni sök, tali djarft. ,,Aldamót“ fyrifl áriö igo2ervönduö útgáfá aö því er prent- un og pappír snertir. Aö, á þeim sé bókmentab'raguf, eróþarft aö segja, þar eö lærðustu menn þjóöar vorrar rita í þau. Auk þess eru þau krydduö meö þrem kvæöum eftir skáldiö Valdimar Briem, og á einu þeirra byrjar bókin. Það heitir Tíbrá, og er slétt og hljómfagurt.

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.