Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 11

Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 11
K&EYJA S03 Næsí er ryrlrlesturina ,,A5 Helgafelii", efíir séra Jón Bjamason. Hann bjTJar meS frásögo om landnám Þórðlís Mostrarskeggs, guCsdýrkan hans, helgi þeirri er hann lýsii yíir þmgvelli.sínum og héraösrrianna sinna og fellinu helga—-iía1ga>> fjlli, og hversu Kjalleklirigár, nokkru sainna vðlctu bar upp öspektir sem enduða me5 því aS helgi þingvallarins var afnumin, Síöari eru þessir íornu viðburöir heifnfœrðir upþ a növefandi á- sigkomulag þj 'ðar vorrar. Nútíðar bókmenntir og blaðarmi'iflska er þingvöllurinri helgi. Finnst höf. þingyölhvf sá mjög atabur oröinn, og er slíkt tæplega ástæSnlaus hótfyndni. ¦ En syp kem- ur hann meS þessa alkunnú setning. , ,Ekk.i getur hjá því fariS að hneykslánir' komi". Og enn segir hann: ,,heirriurinn liggdr í hinn illa". Sé svo, er~ þá nokkur fur5a þó bókmenntaþingvjollurina ver5i ataður? Svo er hætt vi5 a5 menn graiúi á un þ:iS a> rlði, hvaS ati h:mn mist. S'JTiir œl'la þao' menntunafskort, mál- lýti, amb'jgj:, ásamt rl.þ.h. ASrir æ.la það hiöill'a, sem kfemurfra hinum innra, vonda marini, í ýmsúm myndani, án tiilit-; til þjss hvort það sá hulið undir blæju siSfáganar og menntunar eðaekki. Svo deilir rnenn einnig á um það, hvað sé ljótt, og jafnvel Söinu níennirnir eru í því efni sjálfum sér sundurþykkir á stundum. Til dœmis.mœtti benda á það sem höf. þessa fyrirlesturs segif um brjr'st- gæðl íslendinga, fyrst eru þau ,,eitthvert hiö dýrmætasta þjóöern- iseinkenni ísl, " en svo eru þau þó í s'unu andránni ,,'Einhveí háskalegasta þjóSlínseinkunriin íslenzka." Islendingum er brugö- iö um að hafa ekki siðferöislega brennt ísl. rekadrumbana sem lait- að hafa á náSir vestur-ísl. lagt höfuöin í kjöltu þeirra ög sagt; „meigurh við lifa?" Eigi minnist ég aö hafa sáð svœsíiari ádeilu frá nokkurs manns penna, til vissra mánha og blaða, en í þessum fvrirlestri. Og eigi ritháttur sá aö vera bókmenntáleg, siöferöisleg og kristileg fyrirmynd fyrir ísl. þjóöina, þá er henni Sannarlega ekki varidlifaö í þvíefni, Á öSrurn stað í fj'rirl. þessum segir höf. ,,Sem betur fer, ei' liér í álfu trúarbragðafreisi." Og þaö er skylda yor aö viðurkenna þaS". En svo tekur hann ísl. blaö í hnakkann fyrir a5 ilytjagrein sem ekkert er út á að setja, annaö eu þaö, aö hún er vantrúarlegs eðlis. IJá þarf ekki aö þakka guöi fyrir trúarhragöafrelsiö eSa taka þaö til greina. IJaö þarf ekki, má ekki eiga sér staö á andlega þinsrvellinuin íslenzka.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.