Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 13

Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 13
FREYJA . 205 svo strangt. En tœplega minnkar það hann í augum alþýSunnar. Enda er þaö fyrir löngu reynt orðiS.aS alþýöan veröur aldrei kveöin niöur, né heldur bætt meö ósanngjarnri hörku. Það er vinsemd og bróöurþel, sem lagar og lyftir og brúar djúpið milli alþýðunnar og rnennta-mannarma. Ekki get ég séð hvernig ritst. fer að draga það út úr ,, Síöustu varnar-ræðu E. C. Stanton fyrir konur, " að sjálfsagt sé fyrir hverja konu að hlaupa frá manni sínum undir eins og hún verður eitthvað , óánægð við hann. Slíkt er íjarstœða mikil. Þar er aSeins talaö um það sem örþrifsráS, hjónaskilnaður sé þá ekki einungis mögulegur, heldur og auðfenginn.þegar persónurnar geta ekki lengurbúið sam- an nema sár og börnum sínum til siðferðislegs tjóns. íeinu ríki í Banöaríkjunum er hjónaskilnaöur ekki til. Aneiðingin er blátt á- fram fjölkvæni, að vísu er það nokkuð á huldu. En þaö kvað vera eitt af þessum glæpum, sem enginn þorir að hreyfa við af ótta fyrir að koma upp um sjálíann sig, og stjórnin reynir ekki að lagfæra, af sömu ástæSu. Þetta er sjálfsagt auðnumerki fyrir þetta ríki, ogþað Sii.n mannfélagið ætti að keppa að! Annars er það tíðara að menn nlaupi frá konum sínum, en að þœr hlaupi frá þeim. Eg skal fúslega leggja það undir dóm heilbrigðrar skynsemi, hvort sú skoöun E.C.S. sé vanheil eða ekki. Og svo mun'um fleira vera.þaS sem sumir kalla vanheilt, að þaS veröur af öðrum hollt og heilbrigðt kallað. Eigi er það heldur sjaldan, aS hugsjónirnár - nýmœlin, sem einu sinni voru barnaskapur eða villa kölluS, hafa með tímanum rutt sér til rúms og orSiö aS drottnandi aili í heimin- um, og eitt af þeim nýmælum var kristindómurinh sjálfur. Margrjet J. Benedictsson. IÐNAÐARSYNINGIN í WINNIPEG. Menn eru farnir að búast viö Iðnaöarsýningunni í Winnipeg árlega eins og sjálfsögðum hlut. Nokkru sem ekki meigi missast. Hún er oröin hátíð fyrir fólkið í Manitoba og víðar. Hún er nokkurskonar staður, þar sem vinir og vandamenn mæla sér mót í þúsunda tali, þess vegna hlakka menn til hennar fjœr og.nœr. Árlega er mörgum þúsundum dala kostað til þessarar sýning- ar. Árlega veröur hún tilkomumeiri og stórkostlegri. Og eins og

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.