Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 20

Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 20
212 FREYJA finningar sinar l ak við uppge^rðiirbros, cr þau töluðn um giftingu- Jönu sinnnr og ríka piparsveinsins frá Massatíiiussets, cg liversu sf it vari að sjá iiana fara svo langt í burtu. „Þau heimsóttu mig nokkrum sinnum fyrstu árin, ekki af löngun til að sjá mig, heldur af nauðsyn á að fullnægja lögtnáli vanansog til að slfl ryki í augu fólksins. Eg hcimsótti þau líka eftir að barnið mitt d<5, ekki af löngun, heldur af þvi að Morgan skipáði mcr það og ég vafð að hlýða. „Morgan var ekki óálitlegur maður og gat verið nógu ljúfnr þegar hann vildi, svo vini mína grunaði ekkert um hina óttalegu sambúð okk- ar. Hvað gjörði þ;ið líka til, þó æfi mfn væri jarðneskt Itelv. og hjart.a mitt spryngi af sorg, fyrst enginn blettur féll fl frægðarijóma ættarinnai'f „Hcfði ög liúist við að barnið mitt dæi, þá liefði ég boðið þeim öll- uin byrginn. Ilvað ég saknaði þess, getur engin tunga frá skýrt. En álorgan varð feginn.hann sagðist þá ekki þurfa að a!a upp annara krðga. „Hann var alla jafna að brýna fyrir inér hversu mikið hann hefði fyrir mig gjört, og hvað ég ætti að vera honum óvenjulega þakklát fyr- ir það. Eftir tveggja ára sambúð, fæddist inér annar sonur. Erá því fvrst að ög bjóst við að verða a'ftur móðir, lrtfði ög ómótstæðilega löng- un til að losast við fóstrið, ogþað gekksvo langt, að ég var nærri búin áð drepa sjálfa mig í tilraununum að losna við það. „En þegar ég sá lileisað barnið, snerist mör hugur. Eg kenndi s'.rt í brjóst um það, og þessi tilíinning snerist brfltt upp í óstjórnlega A.st• IJndirferlistilraunir hans, þegar hann var ofur lítill angi, voru svo spaugilegar.' En ég átti brftðleg.i að uppskera eins óg ég haf li s'ið. Me i aldrinum kom í ljós hjft honum óviðr'tðanleg lðngun til aðclrepa aiit te n hann nfiði til. Það var sama tilhneigingin setn ég bar til hans iera,- ég gekk tneð hann, og gttð einn ve:t itvað það hryggði tnig. „Enginn hafði sagt tnör að slíkar afie’ðing.tr hlytu að fvl >-ja s.iglri orsölc, en ég sfl að það var svo,.og þegar ög fann kött, hund eða svins- hvoif) danðann og vissi að drengurinn tnittn liafði drepið hartn. þi famtst mér að ég væri sjálf völd að verkiuu. „Eg reyndi með öliu upphugsanlegu móti að venja Intnn af þessu og þess meir sem ög stríddi við hann, þcss heitar unnt ög honutn, þar t,il flst mín varð að tilbeiðslu. Eg grátbað liatin að bæta ráð sitt, og bann,aumingja barnið, ltét öllu gócu. En ltonnm var ómögulegt ;ið geia að því, og þó elskaði hann mig, hiessað barnið. Samt iaug liann að mér í tilbót—eiginlegleiki sem hann hafði af föðurslnum. „Mér þótti aldrei værit um Morgan, og þó reyndi ög að vera lionum góð kona og jafnvel reyndi að láta mér þykja vænt rrm hann. Það þurfa sterkar sannanir til að sannfæra mann um það sem maður vill 6- mögulega trúa. Það varheldur ekki fyr.en löngu seinna, veturinn áður

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.