Freyja - 01.07.1903, Blaðsíða 21
KREYJA 213
en Jontií minn'fæddist, að ég sannfærðist um að Morgan væri svo lýg-
ínn, að engu hans orði væri trfiandi. Og einmitt þossi ciginlegleiki hans'
som kvaldi mig svo óútsegjanlega, . virtist óaðskiljanlega innlimaður
•eðl'i sonar míns.
Helen, sem að þessu hafði lilustað með athygli a sögu gó'mlu kon-
unnar, gat nú ekki stillt sig um að spyrja;
„ilvaða ástæðu hafðir þú til að álíta þetta orsök til brcytni sona.r
þíns, frú Morgan?"
,,Það cr náttúrulögmál. Líkt getur líkt, og eplið fcllur ekki langt
frá eikinni. En í guðs bænum, kenndu mig ckki við Morgan, kallaðu
mig hvað annað sem þer sýnist," sagði gamla konan.
„Þetta cr ckki kenning presta vorra, þeir segja að allt þesskonnr
eig i rót sína að iekja til hins spillta manneðlis."
„Mikið rétt. En hvaðan kemur manncðlinu sú spilling? Ekki
fn'i si'ilinni, sem cr guðlegs eðlis, því annars væri það guðleg, en okki
mannleg spilling. Nei, það kemur fríi holdinu—hcilanum, sem síilin
starfar í gegnum. Spillingin kcmur frá manneðli voruyog ér þess vegna
í fyllsta mata mannlog."
„Útskýring þín er ijósari og skiljanlegri," sagði Heien, hissa k
skar])lcik gömlu konunnar.
„líeynzluskólinn er allra' skóla beztur. Hefðu þeir gcngið í gegnum
eldrar.nir þær, sem ég hefi gengið í gegnum, er ekki ólíklegt að kenn-
ingar þeirra fengju annan blæ, að minnsta kosti sumra hverra."
,,En svoég víki aftur að sög-u minni, þegar Morgan liafði eytt !
spil og drykkjuskap fe því er hann fekk með mér í'rá fó'ður mínum,
vitandi vel að þaðan fengi hann aldrei meira, y'íirgaf hann mig alveg,
til að leita að nýrri bráð. Mér þótti. vænt nm það, enda frötti ég þá að
hann ætti annarstaðar konu og þrjú börn. Svoeg var aldrei löglega gift,
honura. En þnð gjörði nú ckkert til, agirnd lians frolsaði liciður fcíjks-
ins míns og eg var fali.ix hvort sem var.
„Eg varð fegin að losna og treysti því fastlega að geta unnið fyrir
drengnum uiínum cinsömul, og ög vonaði að geta bætt hann ef ég hcí'ðí
liann alveg undir minni hendi. Vonbetri en nokkru sinni áður, seldi
ég allt sem eg mátti missa og bj<5 mig sem bezt eg gnt undir þ.i atvinnu
grein scm eg ætlaði að stunda'. Eg ætlaði sem sé að verða þvottakona.
„Það var ekki h.i staða, eg hafði lieldur ekkert með híia etöðu að
gjöra. En hún var þannig löguð, að ég gat haft dronginn minn hjá mer,
líitið h;inn hjíilpa mér og um leið haft stöðugar gætur á honum. Ég
kenndi honum sjftlf, og hafði ímægju af að sjá honum fara betar íram
cn jafnöldrum hnns, sem gengu stöðugt á skCla.
„Við vorum 3:11111111 alla daga að sunnudögum meðtöldum. Ilann
var betur að ser í biblíunni en sunnudagaskólabörnin, og mör faunst