Alþýðublaðið - 27.01.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.01.1927, Blaðsíða 4
4 ALEÝÐUBLAÐIÐ Msalftöl, \ Baferskt öl, Pflsner. Bezt. " Ódýrast, Imilent. EIMSKIPAFJELAG WM ISLANÐS EH „Goðaf®ss“ tíSÍ fer héðan væntanlega 3. febrúar til Aberden, Hull og Hamfoorgar. „Bullfoss66 , fer héðan 9. febrúar foeint til Kaupmannahafnar. Drenytr' oo stðkur, sem vilja selja Alþýðublað- ið á götunum, komi í afgreiðsiuna kl. 4 dagíega. Sokkar — sokkar — sokkar frá prjónastoíunni Malín eru íslenzk- xr, endingarbeztir, hlýjastir. „RÉTTDRt‘ Tímarit um þjóðfélags- og menningar-mál. Kemur úttvis- var á ári, 10—12 arkir áð stærð. Flytur fræðandi greinar um bókmentir, þjóðfélagsmál, listir og önnur menningarmál. Enn fremur sögur og kvæði, erlend og innlend tíðindi. Árgangurinn kostar 4 kr. Gjalddagi 1. október. *♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Ritstjóri: Einar Olgeirsson, kennari. Aðalumboðsmaður: Jón G. Guðmann, kaupmaöur, P. 0. Box 34, Akureyri. Afgreiðslu í Reykjavík annast tvilit, mjög ódýr, nýkominn. fllfn, Bes&kastraetl 14. Fæst all staðar, i heildsölu hjá €3. Behrens. Sœsi 21. MaSsiarstr. 21. selst ódýrt í stærri og smærri kaupum. Theodór N. Siourgeifsson, Nönnugötu 5. Símí 951. Sími 951. Hús jainan ti,l sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Verzlio vid Vikar! Pað verður notadrýgst. Söludrengír óskast á morgun til að selja Iþróttablaðið, 1. tbl., 2. árg. Afgr. á Klapparstíg 2 kl. 11—12 og 3—4. Ef Sjóklæðagerðin ber í tvo sloppa fyrir yður, þá græðið þér einn slopp og eruð aldrei blautur við vinnuna. Alpýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið því í Alþýðublaðinu. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Hveiti. Haframjöi, Hrísgrjón, Sagógrjón, Kartöflur, Hrísmjöl, Dósamjólk á60 aura, stórar dósir. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88 Sími 1994. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Steinolia, hezta tegund, ódýr. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88. Sími 1994. Persil, Flik Flak og Gold Dust. Kristalssápa á 45 au. V-- hg. Harð- sápa á 45 aura stöngin. Hermann Jónsson, Hverfisg. 88. Sími 1994. Mýir kaupendur að Alþýðu- blaðinu fá það ókeypis til mán- aðamóta. Rjómi fæst í Alþýðubrauðgerð- ínni. Ritstjóri og ábyrgöarmaður HsSSbjörn Kaildórssoa. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefadur. kvæmlega eins oft og þér leikið fyrir kvik- myndaféiögin, Smiður verkfélagi!“ „Nú, einmitt það,“ sagði, Smiður. „En hvaö gerið þið þá?“ „Það, sem viö gerum í raun og veru, er að koma skipulagi á þá verkamenn, sem enga iðnaðargrein hafa numið," „Og í hvaða skyni er því skipulagi komið á?“ „Til þess, að þeir séu færir um að annast sjálfir iðnaðinn, þegar kerfi ágirndarinnar fellur nlður af eigin rotnun sinni.“ „Ég skil,“ sagði spámaðurinn, og hann hugsaði sig um eitt augnablik. „Það er þræla- uppreist!“ „Já, alveg rétt,“ sagði hinn. „Ég veit, hvað þeir gera við þrælauppreist- ir, bróðir mínn! Þér eruð heppnir, ef .þeir senda yður einungis í fangelsi." „Þeir gera mikið meira en þaö,“ sagði Colver. „Ég skal gefa yður ritling, sem heitir „BJóðdropar," og þar getið þér lesið dá- lítið um það, hvernig þeir hengja rnenn án dóms og laga og tjarga og fiðra og skjóta í Skrílsiandi." Það kom glampi í augu hans. „Það er fyrirtaks-nafn, sem þér hafið fund- ið þarna. Það má mikið vera, ef það loðir ekki við.“ Smiður hélt áfram að spyrja, því að hann vikli fræðast um þetta útlæga félag og þá, éi’ í því voru. Og það var brátt sýnilegt, að honum leizt Ijómandi vel á Jóhannes Colver. Hann lét hann setjast hjá’ sér og bað hann urn að lofa sér að heyra eitthvað af kvæðum hans, og þegar hann komst að raun um, að þau voru verulega fjörleg og fögur, þá lagði hann handiegg sinn um herð- ar hins unga skálds. Og aftur komu minn- ingar af setningu, er ég hafði lært í bernsku, upp í huga mínum. Hafði ekki eitt sinn \’erið lærisveinn að nafni Jóhannes, er elsk- aður hafði verið um fram aðra? XLII. Hinn ungi æsingamaður tók nú bráðlega að skýra frá rannsókn, er hann hefði ver- ið að gera í skógarhöggshéraði í Norðvest- ur-landinu. Hann var að rita bækling um bkVöbað, sem hefði farið þar fram. Hópur af heimkomnum hermönnum hafði ráðist á aðalstöðvar I.-W.-W.-mannanna, og þeir höfðú varið sig og drepiö tvo eða þrjá af árásarmönnunum. Frét.tastofa ein hafði sent út um landið sögu þess efnis, að I.-W.-W,- mennirnir b ióu liafið árás að sakarlausu á hermennina. „Þetta er það, sem blöðin gera okkur!“ sagði Jóhannes Colver. „Fjölda mörg skrílsupphlaUp hafa stafað af þessu, og nú sem stendur er líf þess manns einskis vfrði, er finst með rautt spjald í vasanum, í hvaða Vestur-ríki sem er. Talið barst nú að sjálfsðgöu að spurn- ingunni um það, hvort rísa ætti gegn mein- gerðarmönnunum, og ég sat hjá og hlust- aði á. Tijfjnníngar mínar voru einkennilegt sambland af samúð og andúð, meðan þessir byltingamenn með alls konar skoðanir ræddu um, hvort það væri í raun og veru bugsan- legt, að verkamennirnir gætu orðið frjálsir án þess að nota einhvers konar ofbeldi. Það var svo að sjá, sem Smiður Þæri sá eini, er tryði á, að það væri hægt. Hinn hægláti Abell varð við það að kannast, að jafnaðar- mennirnir væru í raun og veru að grípa til ofbeidis í dularbúningi, er þeir færu stjórn- málaleiðina. Þeir reyndu að ná haldi á rík- inu með atkvæðum, en ríkið væri verkfæri í höndum máttar, er myndi beita því til þess að fá vilja sínurn framgengt. „Þér eruð stjörn!eysingi!“ sagði jafnaðarmannalögmað- urínn við Smið. Mér til mikiliar furðu brá Snxiður sér

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.