Alþýðublaðið - 28.01.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.01.1927, Blaðsíða 1
Gefið út af Alþýðuflokknum 1927. Föstudaginn 28. janúar. 23. tölublað. Kauptaxti. Verkamannaf él. ,Dagsbrún4 samþykti á fundi sínum 27. þ. m. svo hljóðandi-kauptaxta fyrir daglaunavinnu í Reykjavík: Dagvinna, ki. 6 árd. til kl. 6 síðd. kr. 1,25 um kl.st. Eftirvinna, kl. 6 — 9 síðd. kr. 2,00 — — Næturvinna, kl. 9 síðd. til kl. 6 árd. kr. 2,50 — — Helgitfagavinna, allan sólarhringin kr. 2,50 — — Kauptaxti pessi gildir frá og með laugardegi 29. þ. m. kl. 6 árdegis. Reykjavík, 28. janú'ar 1927. Stjérn Verkamannafélagsins „Dagsbrún". Héðinn Valdimarsson, Pétur G. Guðmundsson, Ágúst Jósefsson, Guðm. Ó. Guðmundss., Sigurður Guðmundss. Aðalfundur B. S. F. f. verður haldinn sunnudaginn 30. jan. n. k. í Good- templarahúsinu, uppi, kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagar! Fjölmennið og hafið félagsskírteini með ykkur! ^ Stjórnin. Bátshvarfið í Vestmannaeyjum. (Símtal í morgun.) Leitin að vélarbátnum „Mín- tervu" foefir því miöur orðið ár- angurslaus. Bátverjar voru: Einar Jónsson, fiormaðurinn, Sverrir Jónsson, bróðir hans, Ragnar Bjarnason úr Reykjavík, Aðal- steinn Sigurhansson og Gunnar 'Einarsson,. allir ungir menn. Bræðurnir voru synir bátseig- andans, Jóns Sverrissonar fiski- matsmanns, en Ragnár Bjarnason var bróðursonur hans, sonur Bjarna Sverrissonar, er vinnur hér við gasstöðina. Bæjarstjórnarkosningin í Vestmannaeyjum. (Símtal í morgun.) Útsala næstu daga: Hveiti, haframjöl, hrísgrjón 25 aura 1/2 kg. Molasykur 40 aura, strausykur 35 aura, saltkjöt '55 aura, hangikjöt 95 aura. Smjör 2 kr., kartöflur 15 aura. Leirvörur og búsáhöld stórlækkað. Steinolía bezta tegund, mjög ódýr. „Voggur46 Laugav. 64. Sími 1403. auðir. Alls kusu pannig 1084 af 1411 á kjörskrá. Fengu Alþýðu- flokksmenn 67 atkvæðum meira en í 'fyrra, en íhaldsmenn 34. Kosnir voru: Páll Kolka læknir og Jón Sverrissoh af A-lista, en Þorbjörn Guðjónsson af lista jafnaðarmanna. A-listi (íhaklsins) fékk 627 at- kvæði, B-listi, Alþýðuflokksins, 434. 18 seðlar voru ógildir, en 5 Frá sjómönnunum. „Eiríki rauða", FB. í dag. Farnir til Englands. Vellíðan. Kær kveðja til vina og vanda- manna. Skipshöfn'n á „Eiríki rauða". Jarðarför Sigurjóns Asmnndssonar frá Lyngam fer fram frá fríkirkjnnni, ntánndaginn 31. |». nt. og hefst frá heiniili hins látna, Bergstaðastræti 40, kl. 1}}» e. m.. Dagbjartnr Asmnndsson. Sjómannafélag Hafnarfjarðar. Aðalfnndur félagsins verður haldinn mánudaginn 31. jan. í Hjálpræðishershúsinu (niðri) kl. 8V2 e. m. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. SOaura. 50 aura. Elephant-cigarettnr. Ljiiffengar eg kaldar. Fást alls staðar. f heUdsðlu hjá Tóbaksverzlui fslands h.f. Aðal^safnaðarfundur fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík, verður haldinn laugar- daginn 5. febrúar i kirkjunni og byrjar kl. 8 síðdegis. Dagskra samkvæmt- safnaðarlögunum. — Reikningar safnaðarins 1926, endurskoðaðir liggja safnaðarmönnnm til athugunar hjá féhirði safnaðarins á Laugavegi 2, uppi, frá í dag til aðalfundar, kl. 12 — 1 og 7 — 8 síðdegis daglega. Reykjavík, 28. janúar 1927. SafMaðarstjórnin. Frá landssímastöðinni. Talsíraura þeirra símanotenda, sem eiga ógreidda símskeyta- eða símtala-reiknmga frá fyrra ári, yerður öllum lokað frá kl. 12 á hádegi 1. næsta mánaðar, án frekari fyrirvara. 'Reykjavík, 27. janúar "1927. Gísli J. Ólafson. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Ot- saia á brauðum og kökum er opnuð á Frainnesvegi 23. Góð kaup á Ballkjólum. Nokkrir ballkjólar verða seldir með gjafverði í EDINBOEG* Kjóll sem kostaði: 145.00, seldur fyrir 35.00 110.00, seldurfyrir 30.00 85.00, seldur fyrir 25,00 Notið tækifærið! Kjólarnir eru til sýnis EMNB0R6AR6LUG6UNUM. |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.