Alþýðublaðið - 28.01.1927, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 28.01.1927, Qupperneq 1
©efiH út 1927. Föstudaginn 28. janúar. 23. tölublað. Kauptaxti. V erkamannaf él. ,Dagsbrún‘ samþykti á fundi sínum 27. þ. m. svo hljéðandi kauptaxta fyrir daglaunavinnu í Reykjavík: Dagvinna, kl. 6 ára. til kl. 6 síðd. kr. 1,25 um kl.st. Eftirvinna, kl. 6 — 9 síðd. kr. 2,00 — — Næfurvimna, kl. 9 síðd. til kl. 6 árd. kr. 2,50 — — Helgidagavinna, allan sólarhringin kr. 2,50 — — Kauptaxfi pessi gildir frá og með laugardegi 29. p. m. kl. 6 árdegis. Reykjavík, 28. janúar 1927. Stjórn Verkamannafélagsins „Dagshrán“. Héðinn Valdimarsson, Pétur G. Guðmundssön, Ágúst Jósefsson, Guðm. Ó. Guðmundss., Sigurður Guðmundss. Aðalfundur B. S. F. t. verður haldinn sunnudaginn 30. jan. n. k. í Good- templarahúsinu, uppi, kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagar! Fjölmennið og hafið félagsskírteini með ykkur! Stjórnin. Bátshvarfið í Vestmannaeyjum. (Símtai í morgun.) Leitin ab vélarbátnum „Mín- fervu“ heíir því miður orðið ár- angurslaus. Bátverjar vo;u: Einar Jónsson, formaðurinn, Sverrir Jónsson, bróðir hans, Ragnar Bjarnason úr Reykjavík, Aðal- steinn Sigurhansson og Gunnar Einarsson, allir ungir menn. Bræðurnir voru synir bátseig- andans, Jóns Sverrissonar fiski- matsmanns, en Ragnár Bjarnason var bróðursonur hans, sonur ^Bjarna Sverrissonar, er vinnur hér við gasstöðina. Bæjarstjórnarkosnmgin í Vestmannaeyjum. (Símtal í morgun.) A-listi (íhaldsins) fékk 627 at- kvæði, B-iisti, Alj^ýðuflokksins, 434. 18 seðlar voru ógildir, en 5 Útsala næstu daga: Hveiti, haframjöl, hrísgrjón 25 aura lj-> kg. Molasykur 40 aura, strausykur 35 aura, saltkjöt 'Ö5 aura, hangikjöt 95 aura. Smjör 2 kr„ kartöflur 15 aura. Leirvörur og búsáhöld stórlækkað. Steinolía bezta tegund, mjög ódýr. „Vöggur“ Laugav. 64. Sínri 1403. auðir. Alls kusu Bannfi; 1084 af 1411 á kjörskrá. Fengu Aljiýðu- flokksmenn 67 atkvæðum meira en í fyrra, en Ihaldsmenn 34. Kosnir voru: Páll Kolka læknir og Jón Sverrisson af A-lista, en Þorbjörn Guðjónsson af lista jafnaðarmanna. Frá sjómönnunum. „Eiríki rauða“, FB. í dag. Farnir til Englands. Vellíðan. Kær kveðja til vina og vanda- manna. Skipshöfn’n á „Eiríki rauda“. Jarðarfðr Signrjóns Asmundssonar frá ILyngum fer fram frá fríklrkjnnni, mánndaginn 31. |i. m. og hefst frá heimili hins látna, Bergstaðastræti 40, kl. 1V* e. m. Dagbjartur Asmundsson. Sjómannafélag Hafnarfjarðar. ... \ L.' Aðalfnndur félagsins verður haldinn mánudaginn 31. jan. í Hjálpræðishershúsinu (niðri) kl. 8V£ e. m. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. 50 aura. 50 aura. Elephant'Cípettur. LjdHengar og kaldar. Fást alls staðar. I hefidsölu hjá Tóbaksverzlua islands h.f. Aðal»sa&mðarfundur fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík, verður haldinn laugar- daginn 5. febrúar í kirkjnnni og byrjar kl. 8 síðdegis. Dagskra samkvæmt safnaðarlögunum. — Reikningar safnaðarins 1926, endurskoðaðir liggja safnaðarmönnnm til athugunar hjá féhirði safnaðarins á Laugavegi 2, uppi, frá í dag til aðalfundar, kl. 12—1 og 7—8 síðdegis daglega. Reykjavík, 28. janúar 1927. Safnaðarstjórnin. Talsímum þeirra símanotenda, sein eiga ógreidda símskeyta- eða símtala-reikninga frá fyrra ári, verður öllum lokað frá kl. 12 á hádegi 1. næsta mánaðar, án frekari fyrirvara. ‘Reykjavík, 27. janúar 1927. Gísli J. Ólafson. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Út- sala á brauðum og kökum er opnuð á Framnesvegi 23. Góð kaup á Ballkjólum. Nokkrir ballkjólar verða seldir með gjafverði í EDINBORO. Kjóll sem kostaði: 145.00, seldur fyrir 35.00 110.00, seldur fyrir 30.00 85.00, seldur fyrir 25.00 Notið tækifærið! Kjólarnir eru til sýnis í E DINBO RGARGIUGGDNUM.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.