Freyja - 01.03.1905, Blaðsíða 1

Freyja - 01.03.1905, Blaðsíða 1
3- . BINDI. MARZ 1905. TÖLUBLAÐ 8 PJETURSBORG. (tír Baldri.) —O--- I. Þaö stóö eins og skotspónn,með berskjölduð brjós gegn- byssunum spenntum er atlagan hófst, það brást ekki dyggð fyrir brottflóttans grið það boenheyrslulausa, það einstœða lið, þeir kappar úr Hungraðra-hreysi, þœr hetjur frá Réttindaleysi. Og svo reið að skruggan og skotin, sem skóg lýstur eldirl^ —svo breyttuSt þau mögn í hræ-reyk og helkyrðar-þögn. Svo lyftist sá lognmökkur ögn, sem lín-blæja’ af líkbörum flotin. Svo glórði’ í þau hundruð sem höfðu þar velzt, svo hvinu við óp þess, af sársauka kvelst — og andartaks-þögnin var þrotin. Þar stóð upp’ í hertýgjum lífvörður lands hjá leifum af fylking hins vopnlausa manns, við lík-köst og lifandi brotin.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.