Freyja - 01.03.1905, Side 1

Freyja - 01.03.1905, Side 1
3- . BINDI. MARZ 1905. TÖLUBLAÐ 8 PJETURSBORG. (tír Baldri.) —O--- I. Þaö stóö eins og skotspónn,með berskjölduð brjós gegn- byssunum spenntum er atlagan hófst, það brást ekki dyggð fyrir brottflóttans grið það boenheyrslulausa, það einstœða lið, þeir kappar úr Hungraðra-hreysi, þœr hetjur frá Réttindaleysi. Og svo reið að skruggan og skotin, sem skóg lýstur eldirl^ —svo breyttuSt þau mögn í hræ-reyk og helkyrðar-þögn. Svo lyftist sá lognmökkur ögn, sem lín-blæja’ af líkbörum flotin. Svo glórði’ í þau hundruð sem höfðu þar velzt, svo hvinu við óp þess, af sársauka kvelst — og andartaks-þögnin var þrotin. Þar stóð upp’ í hertýgjum lífvörður lands hjá leifum af fylking hins vopnlausa manns, við lík-köst og lifandi brotin.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.