Freyja - 01.03.1905, Blaðsíða 5

Freyja - 01.03.1905, Blaðsíða 5
VII. 8. FREYJA 199. en engan reyk. Þetta eru einföldustu myndirnar af þessum gagnlega hlut, og má sjá hann þannig á ýmsum smœrri stöðum, svo sem járnbrautarstöövum, greiöasölu húsum, koruma skúrum og smœrri búSum. En listfengi og hugvit Japa hafa einnig sýnt sig á þessum þæga húsmun, hjá efnaðra fólkinu. Sumir eru geröir úr slegnum eir, járni eSa öSrum dýrari málmum, og eru þá grafnar á þá alls konar myndir, eSa þær etu gjörSar úr víravirki af dýrmoetum gull- legum málmi og vaföar á listilegan hátt. A heimilum heldra fólks, hefi ég séö þá grafna ofan í kvistóttan haröviSarstofn, sem stend- ur í miöju húsinu—eSa uppáhaldssalnum, næstum óvinnandi fyrir hörku. Innan í tréstofn þennan er svo látin járn eöa eir kassi, en utan er tréö fágaS þar til víindi þess blasa viS auganu slétt og glansandi fögur. í tveim þriöju af trélengdinni er eldhólfiS fóSraS aö innan eins og þegar hefir veriö frá sagt,ofan á öskuna leggur svo húsfreyja of- urlitlar rauSar ,9?/;«/-spítur. Ofan á eldhólfiS er sett járngrind á fjór- um fótum, og ofan á hana er settur eirketill, te-kanna, steikara- rist eSa gleruö panna sem höfS er til aS steikja í fisk eöa sjóöa, eSa þá leir-ílát sem Japar baka í baunakökur og daikon sneiöar. Úr einum þriöja af tréstofninum eru gjöröar skúffur í hverjum hús- freyjan geymir alla mögulega hluti, sam betur geymast viS hita, svo sem smákökur, reikninga og önnur skjöl, nálar, tvinna, kaw- ashis, greiöur, te, uppkveikju efni o. s. frv. Svo þessi húshlutur er allt í senn, eldstœSi, búr, saumakassi, skrifpúlt, þvottahilla— eldhús og skrautmunur,þar sem fjölskyldan safnast í kringum,til að sauma, skrifa, matreiöa og tala saman. En um leiö og þaS fyllir svo margar þarfir er þaS einnig aölaöandi skrautgripur, alla vega rennt og fágaS, skúffu-höídurnar gjöröar úr dýrum málmum, og hilla úr fáguSu spegilgleri eöa einhverju enn þá fegurra, þar sem tekönnunni og hinu heimsfræga kínaleirtaui er ætlaSur staður. Konur Japa fara mjög varlega meö þenna dýrmæta hlut og viSarkolin tína þœr meö fingrunum eitt og eitt í senn á glóðina og kögglana, sem falla hálfbrunnir til hliSar, tína þær meS meztu var- kárni á glóðina. Þeir sem inni eru horfa á hana, meSan hún blæs aö kolunum, þar til hinar hálf kulnuSu glæður verSa aS glóandi eldi. Þá mætast hendur allra sem inni eru yfir eldinum, því allir

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.