Freyja - 01.07.1905, Page 1

Freyja - 01.07.1905, Page 1
 VII. BINDI. JÚLÍ 1905. TÖLUBLAÐ 12. Vinningar lífsins. Eftir Ella Wheeler Wileox. Hve létt er að brosa, þá lífið er ungt, í laðandi sMgeislablöðum. En mikill er sá, er sólskinsbrú á á sorganna ákleyfu vöðum, því hjartans eldraun er hryggðin sár og hún kemur jafnt eins og árin— og brosið það hvert er œ verðlauna vert sem vermir í gegnum tárin. Og létt er að berast um lífsins veg að ljómandi dyggðanna ströndum af engri rödd, meðan önd þín er kvödd af ónumdum freistinga löndum. En dyggð sú er óreynd, og ágæti sitt í eldrauna baðinu finnur. En heiður á sá, öllum heiminum frá, sem hjarta síns ástríður vinnur. Af bölsýnisfólki og fallinni sveit

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.