Freyja - 01.07.1905, Blaðsíða 2

Freyja - 01.07.1905, Blaðsíða 2
292. FREYJA VII. 12. er farvegur mannlífsins stráöur. sem fyllti þó hóp, þann, er förina skóp, —vér fórum þar rétt eins og áöur—. En dyggö þá, er ástríður sigrar og synd og sorgina’ und broshjúpi dylur er fágætt að sjá—hún er sigur laun há þess, sanngildi lífsins er skilur. Sœbúínn. (SŒNSKUR ALþÝÐUSÖNGUR.) Sæbúin.n kveöur of báru blá, blíður er tónleikur sá; f hringdanza lyfta sér hafbörn stná og hranntröllin, stormetíd og frá. Þá hafbúans sjónir að himni ber, húmdjúpi felst hann nœr,— því flokki stjarna hann fylgja sér Freyju, sem mót ’onum hlœr. Styrkárr Vésteinn. Sólsetur. Nú hitnins eldar brenna á háum fjallatindurn snœhríðarskýin málast af gulli fegri tnyndum, sem logasjór er hafið að hafsins yztu röndum, sjá, himin, jörð og djúpið að tengjast logaböndum. E. S. (I. ^ /

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.