Freyja - 01.07.1905, Blaðsíða 4

Freyja - 01.07.1905, Blaðsíða 4
VII. 12. FREYJA 294 Into pre historic night, Twofold man was equa!, They were Comrades dear and daring Living wild and free, together In unreasoning delight. Þegar mannkyniö tók aö skiftast í ættkvíslir hóíct fyrst bar- átta mannsins fyrir konuna—til aö vernda hana fyrir yfirgangi annara ættkvísla. En samt hélt konan áfrarn aö fara á dýraveiö- ar og afla matfanga auk þess sem hún bœöi varöi börnin og tók oft þátt í styrjöldunum sjálfum. Svo lítur út sem konan hafi þá verið jafningi mannsins bæöi aö vexti og atgjörfi. A þessum tímum byggöu og konur vanalega skýli þau er fólkiö hafðist aö í. Eftir því sem stundir liðu og byggt var til lengri tíma og bygging- arnar urðu því aö vera varanlegri, höföu konur enn þann starfa á höndum aö byggja þessi heimili. Hin ágœtu mannfrœðis rit (Anthropology) ,,Konurá fyrstu framþróunar tímabilunum, “ sýnir ljóslega að konur hafi fyrstar orðið til að finna upp allt það er lítur að því að mynda heimili og öll heimihs þægindi. Þær gjörðu hin fyrstu leirker, sáðu til hinnar fyrstu kornuppskeru, gjörðu hin fyrstu klœði úr dýraskinnum, spunnu og ófu hinn fyrsta vefnað. Yfir allt það tímabil sem þetta var að verða til er ó- hætt aö segja, að maðurinn hafi ekki unniS fyiir konunni, heldur hafi hún fyllilega lagt frám sinn skerf að framleiðslu þeirra hiuta, sem nauðsynlegir eru til framleiöslu mannkynsins. Þegar menn hættu að reka stríð sem atvinnugrein tóku þeir jarðyrkjuna í sínar hendur. En ekki getur sagan þess, að konur hafi þá gjört uppi- stand út úr því, að karlmenn drægju þá atvinnugrein úr þeirra höndum. Þœr héldu áfram að framleiða og sjá urn fatnaðinn. Bráöum fundu þær upp á brauðgjörð og smjörgjörð og öðru því, sem síðan hefir blessað heimili mannanna barna. Hlaupum nú yfir langt tímabil, allt fram að byrjun 18. atdarinnar, þegar ýmis- konar störf, sem konur höfðu áður unnið með höndum sínum, á heimilum sínum, eru flutt á verkstæðin og unnin af vélakrafti. Eigin hagsmuna vegna tóku karlmenn þessar atvinnugreinar kvennfólksins, eina eftir aðra, í sínar hendur—atvinnugreinar sem

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.