Alþýðublaðið - 01.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.02.1927, Blaðsíða 1
Geffið út af ^lþýðafiokkBiunt darglíman verður f kvHM kl. 9 í Iðnó. Aðgöngumiðar verða seldir eftir kl. 7 í Iðnó. Jarðarf ör okkar eískulega föðnr og tengdaföður, Eyjólf s Illugasonar, ep ákveðin fiimtudaginn 3. fetarúar frá fríkirkjunni í Mafnarfirði og hefst með húskveðju kl. 2. e. m. að heinaili hins látna, Suðupgðtu 7 Haf narf irði Óllna Ewjoltsdottsr, Axel Eyjólfsson, Tómas Magnússon, Móðir mín, ðxuðrun Haf liðadéttir, andaðist á heilsu- nælínu á Vifiilsstððum s. I. sunnudagskvðld. F. h. fiðður míns og bpæðpa. Kristinn F. Stefánsson. Jarðarfiör fiöður mins, Bjðrns Bjornssonar, fier fram firá {ijóðkirkjunni I Bafnarfirði miðvikudaginn %t, febrúar og hcfst með húskveðju firá HJálpræðis~ hernum kl. 1. efitir hádegi. Cruðmundur SJörnsson. Æ) Leikfélag Reykjavfkur. Vetraræfintýri verður leikið í Iðnó á morgun^S, þ. m., kl. 8. siðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgua frá;kl. 10—32 og eftir kl.'2. Alfiýðiisýninfg. Leikhásgestir eru beðnir að mæta stundvislega. Sfnti 12. Sínti 11. Fiilltrúaráðsfinidur verður í Kaupþingsalnum annað kvöld (mið- vikudag) kl. 9 e. m. Dagskrá: Stjóraarkosningar o. fl. Framkvæmdastjórnin. Störf við Mpingi. Umsóknir um störf við kom- anda Alþingi verða að vera komn- ar.til skrifstofu þingsins í siðasta lagi 7. þ. m. Þó skulu sendar eigi síðar en 4. þ. m. umsóknir um innanpingsskriftir þeirra, sem ætla sér að ganga undir þingskrifara- próf. Umsóknir allar skulu stíl- aðar til forseta. : Þingsk'rifarapróf fer fram laug- ardaginn 5. p. m. í lestrarsal Landsbókasafnsins. Hefst pað kl, :9 árdegis og stendur alt að 4 stundum. Pappír og önnur rit- föng leggur pingið til. Skrifstofa Alplngis. Nýmjólk úr kúm, sem nytkaðar eru hér í b^num7"er^l^lu~dagíéga kl. 10 til 11 árdegis. Nánari upplýsingar i síma 591. kyndlsala I Haraldarbuð hefst í fyrra málið, — stendur yfir i fáa daga. Margs konar vörur verða seldar fyrir hlægilega lágt verð. f kvennadeildinni verður selt mikið af kápum fyrir að eins 10 kr. stk. Kjólar frá 15 kr. Dragtir, afaródýrar. Mikið af fprjónapiisum á 7 kr. stk. Ullargolftreyjur og peysur fyrir hálft verð. Kvensjöl, regnfrakkar og kápur, afaródýrt. Káputau frá 3 kr. mtr. UUarkjólatau 2—3 kr. mtr. Fatatau frá 5 kr. Morgunkjólatau 95 au. Dreglar, sterkir, 55 au. Ýmsar baðmullarvörur seldar afaródýrt. í karladeíldinni verða allir vetrarfrakkar seldír fyrir lítið, sömuleiðis allur karlmannafatnaður og mikið af sterkum regnkápum. Mikið af manchettskyrtum frá 4—7 kr. Verkamannaföt fyrir hálft verð. Mikið af nærfatnaði, sportskyrtum og sokkum selst með gjafverði. 800 stk. enskar hnfur á kr. 1,50 stk. Allar aðrar vörur, svo sem léreft, tvistar, sængurdúkar, prjónagarn, gluggatjaldadúkar o. fl., seljast mtð 15—25% afslætti. Motið vel tækifærið! Q :H Hjartanlega pakka ég allan samúðar- og uináttu-vott á fimtugsafmœli mínu. Sigfús Einarsson. ss :H Skipafréttir. „Suðurland" fór í morgun til Borgarness með norðan- og vest- an-póst. Skonnortan „Agnes", er gerðaverkstæði O. Rydelsborg, Laufásvegi 35, hefir sett alt niður um 15-20%. flutti 'timburfarm til „Völundar", I fór aftur í morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.