Alþýðublaðið - 01.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.02.1927, Blaðsíða 1
Skjaldarglíman verður i kvðld kl. 9 i Iðnó. Aðgðngumlðar verða seldir eftir kl. 7 í Iðnó. Jarðarfor okkar elskulega föður og tengdáföður, Eyjólfs fillugasonar, er ákveðin fimtudaginn 3. febrúar frá fríkirkjunni í Hafnarfirði og befst með húskveðju kl. 2. e. m. að heimili hins látna, Suðurgötu 7 Hafnarfirði Ólína Eyjölfsdóttir, Axel Eyjólfsson, Tómas Mannússon, Móðir mín, Guðrún Hafliðadóttir, andaðist á heilsu- hælinu á Vifilsstöðum s. 1. sunnudagskvöld. F. h. föður mins og hræðra. ICrlstinn F. Stefánsson. Jarðarför föður mins, Björns Björnssonar, fer fram frá fijóðkirkjunni i Hafnarfirði miðvikudaginn 2. febrúar og hcfst með húskveðjis frá Hjálpræðis* hernum kl. 1. eftir hádegi. Suðmundur Björnsson. LeSkfélag Reykjaviknr. M e traræf fntýri verður leikið í Iðnó á morgun,,2. p. m., kl. 8. síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir ki. 2. Alþýðusýning. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Síml 12. Sími 12. FnlltrúaráHsfundur verður í Kauppingsalnum annað kvöld (mið- vikudag) kl. 9 e. m. Dagskrá: Stjórnarkosningar o. fl. F'ramkvæmdastjórnin. Stðrf við Alðingi. Umsóknir um störf við kom- anda Alpingi verða að vera komn- ar til skrifstofu þingsins í siðasta Jagi 7. p. m. Þ'ó skuiu sendar eigi síðar en 4. þ. m. umsóknir um ínnanpingsskriftir peirra, sem ætla sér að ganga undir pingskrifara- próf. Umsóknir allar skulu stíl- aðar til forseta. Þingskrifarapróf fer fram laug- ardaginn 5. p. m í lestrarsal Landsbókasafnsins. Hefst pað kl. 9 árdegis og stendur alt að 4 stundum. Pappír og. önnur rit- föng ieggur þingið til. Skrifstófa Alpingis. Ný mjúlk úr kúm, sem nytkaðar eru hér i bænumTer til söItTílaglega kl. 10 til 11 árdegis. Nánari upplýsingar í síma 591. í-.j i I bi Stfcgj-SSHSssSSB Skyndisala í Haraldarbúð hefst í fyrra málið, — stendur yfir í fáa daga. Margs konar vörur verða seldar fyrir hlægiiega lágt verð. I kvcnnadeildiimi verður selt mikið af kápum fyrir að eins 10 kr. stk. Kjólar frá 15 kr. Dragtir, afaródýrar. Mikið af ,’prjónapilsum á 7 kr. stk. UHargolftreyjur og peysur fyrir hálft verð. Kvensjöl, regnfrakkar og kápur, afaródýrt. Káputau frá 3 kr. mtr. Ullarkjólatau 2—3 kr. mtr. Fatatau frá 5 kr. Morgunkjólatau 95 au. Dreglar, sterkir, 55 au. Ýinsar baðmullarvörur seidar afaródýrt. I karladeildinni verða allir vetrarfrakkar seldir fyrir litið, sömuleiðis allur karlmannafatnaður og mikið af sterkum regnkápum. Mikið af manchettskyrtum frá 4—7 kr. Verkamannaföt fyrir hálft verð. Mikið af nærfatnaði, sportskyrtum og sokkum selst með gjafverði. 300 stk. enskar húfnr á kr. 1,50 stk. Allar aðrar vörur, svo sem léreft, tvistar, sængurdúkar, prjónagarn, gluggatjaldadúkar o. fl., seljast mtð 15—250. o afslætti. Kfofið vel tækifærið! Hjartanlegci pakka ég allan samúðar- og vináttu-uott á fimtugsafmœli mínu. Sigfás Einarsson. Viðoerðaverkstæði O. Rydelsborg, Laufásvegi 35, hefir sett alt niður um 15-20%. Skipafréttir. „Suöurland“ fór i morgun til Borgarness með norðan- og vest- an-póst. Skonnortan „Agnes“, er fiutti 'timburfarm til „Völundár“, I fór aftur í morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.