Freyja - 01.10.1908, Blaðsíða 10

Freyja - 01.10.1908, Blaðsíða 10
58" FREYJA XI. 5; áöar og heföi hann veriö handfjallaður íheilt ár, réttirnir fá- ir, óbreyttir og ódýrir. Róma horföi yfir öxlina á David og; las: ,,Macaroni 3 peninga; kál 3, lambakjöt 3. —Ég meina sitt 6 peningavirðið^ af hverju, “ bœtti hún viö og bæðihlógu. Meðan á matreiöslunni stóð gengu þau út og þangaö til þau komu að dœld nokkurri umkringdri af villtum trjám og þakinni í villtum blómum. ,,Ó, hvað hér er fagurt, “ sagðii Róma innif'ega hrifin. ,, Ilér skoríir ekkert nema- rrddara til aö' tína bló’min og kasta þeim til mín. “ David þreif handfylli af blómum og her.ti þeimyfir hanai álla. ,, Hóf háðu menn einvíg þegar ég var drengur,“ sagði; hann, ,,Ohræsin. A þqssum yndislega stað hefði dóttir Faraós- átt að finna Móses. ‘ ‘ ,,Eða Adam Evu-, “ sagði hann og bœði hlógn. ,, En hvað hann hefir hlotið að verða hiss-a.. Hvað- œtli' hann hafi haldið ha>na vera.-“ ,,Engi4, sem hafi stigiö niður f tunglskininu, en- gleymt aö faraáður en dagaði.‘ l' ,,Vitleysa. Hann hefir strax vitað aö hún var kona.‘‘ ,,—Og eina konan v hefminum, sem hann gat elskaö. “ , , JáýOg hann eini maðurinm “ Loksins var kallaö á þau til að borða, mat,. sem bæði. var illur og illa til reiddur. ,,Og einungis einn gaffall með- tveimur réttum, “ sagöi David. „Einangis einn og hann ó- hreinn . En hvað gj-örir það?“ sagði Róma. Allt í einu fleygði hún gafflinum og sagði: ,,Og ég var nærri búin aðgleyma!*" ,, Hverju?“ -■— ,,Því, að í allan dag átti ég að vera litla Róma. ‘" ,,Og hafið þér ekki veriö þaö?“ — ,,Nei, því væri það, mynd- nð þér kalla mig svo. “ —, ,Ég gjöri þaö þegar þér kallið mig David. “ —,,Þaö er ekki sanngjarnt að krefjast þess, “ sagði hún og roönaði. I aldingarðinum úti var stúlka að tína vínber og söng hiö einkennilega kvæöi ,,Stornelii. “ Þar er móðir aö minnast burtfarins sonar, sem náð hefir auöog mannviröingum, eign- ast háttstandandi konu og ríkmannlegt heimiH. Samt áttu l ernskustöðvarnar að seiöa hann heim aítur og gamla grá-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.