Freyja - 01.10.1908, Page 17

Freyja - 01.10.1908, Page 17
FREYJA Min ni kvennf-élagsins ,, I'i amsókn í JBIaine 12. okt. i-ýOf. Hvehugðnœmt er *ei hverri sál, af hreinu Islands bergi í kvðld sitt fagra móöurmál ;að mæla og stanza hvergi. En sérstaklega syng ég ijóð, 'þó sengrödd hafi ei -dýra af því-að íslenzk ítur-fijóð ihér einar fundi stýra. Að byrja sérhvert sannleíks starf ■er sigra megi og standa, ■æ til þess fleira’ en fiaustur þarf ■og flysjungshátt í anda. tÞað heimtar vinnu af dáð og dyggð með dug í orði og verki, svo framtíð verði á bjargi byggð meö björtu froegðar merki. I , ,Framsókn, “ seni er félags nafn rneð fögrum heilla vonum, er gift og ógift úrvals safn -af uogurn myndarkonum. Og renni i yður ærlegt blóð, þér ung-u frónsku sveinar, jþá styrkið þessi fra-m-taks fljóð, —það fieira seinna meinar. Sem vorsins blóm á veikum kvist, >er vindar kaldir næða án liGs það getur lífsafl misst og lent í örbirgð skæða, og þó þið œttuð ekkert til

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.