Alþýðublaðið - 01.02.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.02.1927, Blaðsíða 4
4 ALEÝÐUBLAÐIÐ Afmæli. Séra Valdimar Briem, vígslu- foiskup og sálmaskáld, er 79 ára í dag. Sýslunefndarfundur Árnesinga er haldinn um þessar mundir, Og er landlæknirinn J>ar staddur. Oengi erlendra niynta í dag: Sterlingspund..........kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,77 100 kr. sænskar .... — 121,95 100 kr. norskar] .... — 118,12 Dollar.................— 4,57''4 100 frankar franskir. . . — 18,20 100 gyllini hollenzk . . — 182,84 100 gullmörk pýzk... — 108,31 t :P Sundhöll vilja íþróttamenn og ífiróttavin- ir hér láta byggja, og hélt í. S. í. almennan fund um það mál á 15. afmæli sínu á föstudaginn var. Voru þar einróma umræ'ður, og var-loks einróma samþykt áskor- im til alþingis og bæjarstjórnar Um, að þessu máli yrði hrundið í .framkvæmd eigi síðar en svo, að höllin væri til 1930, og verði hún reist í sambandi við fyrstu hitaveitu, sem lögð verði hingað frá hverum eða laugum. Einnig skoraði fundurinn á bæjarstjórn Reykjavíkur að gera samþykt um að skyida unglinga í bænum til feundnámsi samkvænít gildandi lagaheimild, jaínskjótt sem sund- höll verður reist í Reykjavík. 99 RÉTTDBh Tímarit um þjóðfélags- og menningar-mál. Kemur úttvis- var á ári, 10—12 arkir að stærð. Flytur fræðandi greinar um bókmentir, þjóðfélagsmál, listir og önnur menningarmál. Enn fremur sögur og kvæði, erlend og innlend tíðindi. Árgangurinn kostar 4 kr. Gjalddagi 1. október. Ritstjóri: Einar Olgeirsson, kennari. Aðalumboðsmaður: Jón G. Guðmann, kaupmaður, P. O. Box 34, Akureyri. Afgreiðslu i Reykjavík annast Bókabúðin, Laugavegi 46. Gerist áskri£ei£dssi>l Ferðaáætlun „Eimskipáfélags islands“ árið 1927 er nýkomin út í bæklingi með smekklegum frágangi. í bæk- lingnum er auk áætlananna milti landa og með ströndum fram (uppdráttur með höfnum iandsins merktum á, skrár um flutnings- gjöld og farragjöld, upplýsingar handa farþegum, dagatai, fióð- tímainunur, vegaiengdir milli staða o. fl. idásmid k§f» firzktir Steinbíts-riklíogur selst ódýrt í stærri og smærri kaupum. Nörmugötu 5 Sírní 951. Sími 951. Persil, Fiik Flak og Gold Dust. Kristalssápa á 45 au. % kg. Harð- sápa á 45 aura stöngin. Hermann Jónsson, Hverfisg. 88. Sími 1994. Hveiti. Hafrainjöl, Hrísgrjón, Sagógrjón, Kartöflur, Hrísmjöl, Dósamjólk á60 aura, stórar dósir. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88 Simi 1994. Steinolía, bezta tegund, ódýr. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88. Sími 1994. Hús jafnan til söiu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Iielgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. (B&ása kelj&n). Fæst all staðar, í heildsölu hjá C. Betnrens. Siasii 21. Mssfiœarstr. 21. Verzlið uið Vikar! Pað verður notadrýgst. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Rjómi fæst í Alþýðubrauðgerð- Inni. Ef Sjóklæðagerðin ber í tvo sloppa fyrir yður, þá græðið þér einn slopp og eruð aldrei blautur við vinnuna. Alpýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Augiýsið því í Alþýðublaðinu. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Fréyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Rítstjóri og ábyrgðaraaaður HaUbjóss Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. til þess að bjarga spámanninum, sem virfist sjálfum vera mikið í mun að koina sér í einhvcr vandræði! Já; Stórskotaliðsdeildin var að konia, og ég gat gért mér í hugar- lund, hvað myndi gerast, ef flokkur af þess- um stjörnlausu mönnum skyldi rekast á fiutningsvagn Smiðs á einhverju strætinu! XLIV. Ég drakk í flýti einn kaffibolia og ók í leigubifreið til Verkamannamusterisins. Smið- ur hafði sagt, að hann mytuii verða þar snemma morguns til þess að hjálpa til við matreiðslustörfin. Ég gekk til herbergis veit- ingaþjónanna, en frétti, að hann væri ekki kominn. Ég tók eftir því, að npkkrir menn stóðu í hnaþp við dyrnar, og sá ekki betur en að augnaráðið, er þeir gáfu mér, væfi óvenjuiega kuldalegt. Einn þeirra gekk til mín; það var sá sámi, sem sótt hafði ráð til min um það, iivort leyfa ætti Smiði að tala á íundinuin. „Góðan daginn!" sagði hann og bætti svo við: „Ég tók svo éftir, að jtér segðuð rnér, að Smiður væri ékki ,rauður‘?“ „Jæja,“ sagði ég, töluvert forviða; „er hann það ?“ „Hamingjan hjálpi mér!“ svaraði maður- inn. „Hvað kallið þér þetta?“ Og hann sýndi mér eintak af „Times“. „Fara inn og gera hávaða við guðsþjónustu og reyna að berja prestinn!“ Ég gat ekki að mér gert að skellihlæja framan í manninn. „Svo að jafnvel þér verkainennirnir trúið því, sem þér lesið í „Times“! Pað viil nú svo tii. að ég var sjáif- uri í kirkjunni, og ég fullvissa yður um það, að Smiður veitti alis enga mótspyrnu, og það gerði háldur enginn, sem með honum var. Þér munið það, að ég sagói yður, að hann væri friðarmaður, og það var alt, sem ég sagði yður.“ „Jæja,“ svaraði maðurinn og var nú mýkri i málj, „en jafnvel þótt svo sé, þá getum við ekki Játið okkur annað eins og þetta lynda, Þetta er ekki leiðin til jiess að fá nokkru áorkað. Töluvárður fjöidi af félagsmönnum okkar eru kaþólskir, og hvernig haldið þér að þeim lítist á aðrar eins aðfarir? Við erum " að reyna að gera fólki skiljanlegt, að við séum löghlýðið félag, 0g að embættismenn jiess séu skynsamir menn.“ „Einmitt það." sagöi ég, „og hvað hafið j)ér hugsað yður að gera í málinu?" „Við höfum kallað framkvæmdarneíndina saman á fund í morgun, og við ætlum að semja áiyktun og gera almenningi ljóst, að við hefðum ekkert vitað um þessa kirkju- árás, og þetta sé okkur þvert um geð. Við hefðum aldrei lofað þessum Smiði að tala á okkar ræðupalii, ef við hafðum vitað um skoðanir hans:“ Ég hafði ekkert við þessu að segja, og ég gat þess. Manninum var órótt, og hann ieit framan 1 mig. „Við höf- um heyrt sagt, að hann sé að hugsa um að koma afjtur í eldhúsið okkar. Er það rétt ?“ „Ég held, að það sé rétt, og ég býst við, að ykkur þætti vænna um, ef hann ltæmi ekki. Er það rétt ?“ Maðurinn kannaðist við, að svo væri, og ég fór að hlæja. „Ég býst við, að hann sé þegar búinn að fá þúsund dollara virði af gestrisni." „Okkur langar ekkert til þess að meiða tilfinningar hans,“ svaraði maðurinn. „Því verður ekki neitað, að félagsmenn eiga örð- ugt uppdráttar, og okkur þótti vænt um að fá peiiingana, en þó væri betra, að aðalfé- Iagið greiddi ])að úr eigin sjóði heldur en að verða að gjalda annað eins og þessar blaða-auglýsingar.“ „Þá skuluð þér láta nefndina samþykkja fjárgreiðsluna og endurgreiða hana til T—S og einnig til Maríu M.agna.“ Það tók manninn ilálitla stund að átta sig

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.