Alþýðublaðið - 02.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.02.1927, Blaðsíða 1
Gefið sit afi AlþýðeifiBokknum Erlend sfmskeyii. Khöfn, FB., 1. febrúar. Bretar eru á uálum í Kína- málunum, Frá Lundúnum er símað: Ræða Chamberlam's hefir fengið góðar tundirtektir í brezku blöðunum. Vinstrihlöðin láta í ljós ánægju yfir því, að England hafi ekki ftiein áform í huga um ófrið gegn Kínverjum. Kinverjar mótmæla liðssend' íngum Breta. Frá Peking er símað: Stjórnin kínverska hefir mótmælt ensku liðssendingunni austur, og telur hana ósamrýmanlega lögum ÍÞjóðabandalagsins. „Á heimleið"-. "Viíhjálmur keisars kvað ætía að setfast að á Þýzkalandi. Frá Berlín er símað: „Berliner Tageblatt" staðhæfir það, aö Her- mine, kona Vilhjálms fyrrum keis- ara, áformi að setjast að í Ber- lín, til þess að undirbúa þar heim- för keisarans, því þáttíaka þýzkra þjóðernissinna í stjórninni kvað hafa vakið hjá honum nýjar vonir um áð fá landsvist á Þýzkalandi. !Skf'ai<!as*glímaL 9?J Lrsnanns Sl Fór hún fram í gærkveldi við þrýðilega aðsókn og með prýði- legasta hætti. Háð var alls 81 glíma af 13 mönnum, og fór það svo giftusamlega að enginn slas- aðist. Fyrst í stað urðu úrslitin þau, að Jörgen Pórðarson, Por- steinn Kristjánsson og Ágúst Jónsson hlutu 10 vinninga hver, Björgvin Jónsson og Eggert Krist- jánsson 9 vinninga hvor, Helgi Thorarensen og Gestur Gúð- mundsson 7 vinninga hvor, Ragn- ar Kristinsson, Aðalsteinn Halls- son og Ingólfur Guðmundsson 4 vinninga hver, Gunnar Magnússon. 2 vinninga og Sveinn Marteins- •son og Árni Pálsson hvor sinn vinning. Urðu því þrír hinir fyrst töldu að reyna með sér aítur. Fór þá svo, að Jörgen hlaut 12 vinn- inga, Porste'mn 11, en Ágúst 10 sem fyrr. Hlaut Jörgen Þórðarson þar með skjöldinn. Auk þess hlaut hann .fyrstu verolaún fyrir feg- purðarglímu, en Björgvin Jónssan hlaut önnur verðlaun þar. Björg- vin og Ágúst eru bræður Þor- geirs, er áður vann skjöldinn, en Jhann er nú í íþróttaskóla erlendis. rg^lBHSBBBI HgaaaBlSBZSa . Nýkomið 1 Imikið úrvai af stúfa-SBÍrs- ¦ ram mjög góðum. ©ard- I ,. ínuíau afar-ódýr.¦ Til búin ¦; ™ sæugnrver. Koddaver. " Hvítar og mislitar svuniur. Verðið sangjarnt eins og vant er. E9H Cral.GuniilJÓrunnar&Co. Sími 491 i I 111 31 BSfESSSHBB es* hezt. AIS €ja» vttP® BM mm ím. Æm. Mm JcSL á bókum allan þennan mánuð. Ýmsar góðar bækur með gjafverði. Bókaverzlun Axel Tliorstemsson Kirkjustræti 4, opin daglega frá kl. 3. Járniðngðurmn danski lætur unðan verkamonnum. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Eftir langar samningatilraunir hafa nú tekist samningar 'meo verkamönnum og atvinnurekend- um í járniðnaðinum. Hafa at- vlnnurekendur orðið að falla frá kröfunni um kaupbreytingu sam- kvæmt vísitölu. MelH iterbilstaður hjá Bandaríkjamönnum Skeyti frá Washington 13. f. m. til Reuters-fréttastofu: Coolidge forseti hefir leitað aukafjárveitingar hjá þinginu að upphæð 4 495 000 Bandaríkja- dala til kaupa á flugvélum og flugvélaútbúnaði. Jarðarför konn minnar og móðnr okkar, Ixaðfinnu Ciísladóttur, fer fram á morgun kl. 1. frá heimili hinnar látnu, Nýlendngðtu 22. Mattías Mattiasson. ilsgeir Mattíasson. Karl R. Mattíasson. Innilegt pakklæti tll allra, er sýndu Muttekningu við fráfall og útfðr Sigurjéns sál. Ásmundssonar. Aðsíandendur. s 3 B S s ggECT^BaCTCTeaCTEa^Hta^^^^^gggBigsstBacg Sá Þökk fyrir hlýjar óskir á fimtugsaf- mœli mínu. Eggert Brandsson. ^ss^^est^^^es^esf^^est^^^ii^^^e^ssaps B 0 S 0 s (.i«i^^^^,^í>^AAA^|fcl|Bfmff)|||fl||l^ll<fnt Þakka innilega öllum vinum mínum og kunn- ingjum, sem glöddu mig á fimtugsafmœli mínu, 31. fyrra mánaðar. Bjarni J. Jóhannesson. & sp firægs €&ff ssiargeffsrspisrilis ern kemssa afitar. K« ianapsson & Bjðrnsson. Tilkymilng. Frá 1. febrúar þ. á. breytist og lækkar verðið fyrir hreinsun og. litun að mikíum mun. Efnaíang Reykiavikiir Ulip¥. 32 B. Kemisk fatahreinsun og litun.-----Sími 1300. V. K. F, „Frassssékn'*. Franilialds^aðalfnndar verður haldin fimtudaginn 3. p. m. kl. 81/-> í Ungmennafélagshúsinf Dagskrá: Nefndarkosningar og margt fleira. Konur ámintar að greiða gjöld sin. — Fjölmennið! Stjórnin. Heræði pólsku stjórnariimar. Þáö er alveg spánnýr hnykkur, sem pólska stjórnin hefir fundið upp nýverið, að ieggja skatt á alla pá, sem fyrir einhverja lik- amsgalla eru óhæfir til herþjón- ustu. Kemst hernaðarvitleysan öllu lengra? Það meira en liggur við, að pað sé hlægilegt að skatta getuleysið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.