Alþýðublaðið - 02.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.02.1927, Blaðsíða 1
Gefið sit afi AlþýðufilO'kkraum 1927. raiðvikudaginn 2. febrúar. 27. tðlublað. Erlend sfimsbeyf3» Khöfn, FB., 1. febrúar. Bretar eru á nálum í Kína- málunum, Frá Lundúnum er símað: Ræða Chamberlain’s hefir íengið góðar jundirtektir í brezku blöðunum. Vinstriblöðin iáta í ljós ánægju yfir [)ví, að England hafi ekki hein áform í huga um ófrið gegn Kínverjum. Kinverjar mótmæla liðssend- ingum Breta. Frá Peking er símað: Stjórnin kínverska hefir mótmælt ensku liðssendingunni austur, og telur hana ósamrýmanlega lögum Þjóðabandalagsins. „Á heimleið‘S Vilhjálmur keisari kvað ætia að setjast að á Þýzkalandi. Frá Berlín er símað: „Berliner Tageblatt“ staðhæfir það, að Her- mine, kona Viihjálms fyrrum keis- ara, áiorini að setjast að í Ber- iín, til þess að undirbúa þar heim- för keisarans, því þáttíaka þýzkra þjóðernissinná í stjórninni kvað hafa vakið hjá honum nýjar vonir um a*ð fá landsvist á Þýzkalandi. Sfel'ajdapglfinffl „ÁpssBaiasas64. Fór hún fram í gærkveldi við þrýðilega aðsókn og með prýði- legasta hætti. Háð yar alls 81 glíma af 13 mönnúm, og fór það svo giftusamlega að enginn slas- aðist. Fyrst í stað urðu úrslitin 'þau, að Jörgen Þórðarson, Þor- steinn Kristjánsson og Ágúst Jónsson hlutu 10 vinninga hver, Björgvin Jónsson og Eggert Krist- jánsson 9 vinninga hvor, Helgi Thorarensen og Gestur Gúð- mundsson 7 vinninga hvor, Ragn- :ar Kristinsson, Aðaisteinn Halis- son og Ingólfur Guðmundsson 4 vinninga hver, Gunnar Magnússon 2 vinninga og Sveinn Marteins- son og Árni Pálsson hvor sinn vinning. Urðu því þrír hinir fyrst töidu að reyna með sér aftur. Fór þá svo, að Jörgen hlaut 12 Vinn- inga„ Þorsteinn 11, en Ágúst 10 sem fyrr. Hlaut Jörgen Þórðarson þar með skjöldinn. Auk þess hlaut hann fyrstu verðlaun fyrir feg- purðarglímu, en Björgvin Jónsson hlaut önnur verðiaun þar. Björg- vin og Ágúst eru bræður Þor- geirs, er áður vann skjöldinn, en hann er nú í íþróttaskóla eriendis. Imikið úrval af stúfa-zirs- ■ hmi mjög góðum. Sard- 1 „ inuíau afar-ódýr. Til búin ~ " sængui’ver. Koddaver. “ I" Hvítar og mislitar svantnr. S Verðið sangjarnt eins og 1 vant er. ■ Verzl. Gunnlíómimar & Co. L Slmi 491. bU. g J Jarðarför bonn minnar og móðnr okkar, Crnðfinnn Cdsladóttnr, fer fram á morgun kl. 1. frá heimili hinnar látnu, Mýlendugötu 22. Mattias Mattíasson. Asgeir Mattíasson. Kari R. Mattiasson. Innilegt pakklæti til alira, er sýndu hlnttekningu við fráfall og útför Signrjéns sál. Ásmnndssonar. Aðstandendur. a B 0 B B Þökk fyrir hlýjar óskir á fimtugsaf- mœli mínu. Eggert Brandsson. eaBagsgg5agggaaE53E53EsaBaegMg3icgc5aEgggE53EaE3eaaE5acs3 0 0 0 0 1 k-íS-. Þakka innilega öllum vinum mimim og kunn- ingjum, sem glöddu mig á fimtugsafmœli mínu, 31. fyrra mánaðar. Bjarni J. Jóhannesson. firægsi ®g imapgefiflrspiipöti eris komin afitur. K. Einapsson & BJðpnsson. vnnin Frá 1. íebrúar þ. á. breytist og lækkar verðið fyrir hreinsun og. litun að miklura mun. Efnalaug Reykjavíkur Laugav. 32 B. Kemisk fatahreinsun og litun.-Sími 1300. V. K. F» „fpamsékn66. FramhaldS"aðalfundur verður haldin fimtudaginn 3. þ. m. kl. 8’ -> í Ungmennafélagshúsintl Dagskrá: Nefndarkosningar og margt fleira. Konur ámintar að greiða gjöld sin. — Fjölmennið! Stjórnin. H|arta«ás smjarfkið er bezt. Ásgarður. ÚTSALA á bókuin allan þennan mánuð. Vmsar góðar bækur með gjafverði. Bókaverzlun Axel Thorsteinsson Kirkjustræti 4, opin daglega frá kl. 3. Jársiðiiaðnrmn danski lætur midan verkamðnnnm. (Tilkynnmg frá sendiherra Dana.) Eftir langar samningatilraunir bafa nú tekist samningar 'ineð verkamönnum og atvinnurekend- u m í járniðnaðinum. Hafa at- vinnurekendur orðið að falla frá kröfunni um kaupbreytingu sam- kvæmt vísitölu. Meipi ItephilBiaðup hjá Bandarikjamönnuin Skeyti frá Washington 13. f. m. ti.1 Reuters-f réttastofu: Coolidge forseti hefir leitað aukafjárveitingar hjá þinginu áð upphæð 4 495 000 Bandaríkja- dala til kaupa á flugvélum og flugvélaútbúnaði. Heræði pólsku stjórnarinnar. Það er alveg spánnýr hnykkur, sem pólska stjórnin hefir fundið upp nýverið, að leggja skatt á alla þá, sem fyrir einhverja lík- amsgalla eru óhæfir til herþjón- ustu. Kemst hernaðarvitleysan öllu lengra? Það meira en liggur við, að það sé hlægilegt að skatta getuleysið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.