Alþýðublaðið - 03.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.02.1927, Blaðsíða 1
Gefið ixt sif Alpýðuflokknum 50 aura. 50 aura. Eleptaant-cígarettur. Ljúffengar og kaldar. Fást alls stallar. f heildsðlu h|á Tébaksverzlun tslands h.f. Grlenð símskeyfi. Khöfn, FB., 2. febrúar. Kínverjar standa fast á rétti sínnm. Frá Lundúnum er símað: Kan- tonstjórnin neitar, að halrla áfram samningatilraunum við Breta, vegna liðssendinga peirra til Kína. Heimtar hún, að herlið Brela verði kaliað heim tafarlaust. Semst með Þjóðverjum og Bandamönnum. Frá Berlín er símað: Samkomu- lag hefir orðið milli Þjóðverja og foandamanna í virkjamálinu. Hefir samist svo um, að Þjóðverjar Jeggi niður 34 af 88 virkjum á landamærum Póllands og Þýzka- Jands. Norskir jafnaðarmenn standa sameinaðir. Frá Osló er símað: Jafnaöar- .* mannaflokkurinn (Socialistpartiet) og Verkamannaflokkurinn (Ar- bejderpartiet) hafa samþykt að sameinast í einn fiokk, er verði íóháður bæði II. og III. alþjóða- sambandinu. „Inflúenzanu i Kaupmannahöfn. i símskeyti, e;r stjórnarráðlð ffiékk í gær frá sendiherra Islands í Kaupmannahöfn, segir, að „in- fiúenzan" sé þar fremur í rén- un. Þó séu jafnan margir nýir sjúklingar, en veikin væg. Innlend ffðindi. Vestmannaeyjum, FB., 3. febr. Þingmálafundur pegar allir bátar eru á sjó. Þingmálafund kvað eiga að halda hér í kveld, en auglýstur hefir 'hann ekki verið enn þá. Allir bátar eru á sjó og verði af Haróniku-plðtnr nýkomnar í ’miklu úrvab. Hljóðfæraverzlun. Sírni 1815. Lækjargötu 2. fundinum má því ekki búast við neinni verulegri þátttöku sjó- nxanna. Afli og heilsufar. Afli ei sæmilegur og betri en t\'ö undanfarin ár. Heilsufar þol- anlegt, kvefpest rénandi. Barn deyr af slysi. Það slys vildi til í Hafnarfirði á þriðjudaginn, að stúlkubarn, Gunnhildur Þorbjarnardóttir, af Syðri-Lækjargötu 10, drukknaði þar í læknum. Foreldrar hennar eru Þorbjörn Klemenzson tré- smiður og Ágústa Jónsdóttir, kona harrs. Var barnið að renna sér á ísleða og lá áfram á grúfu á sleð- íutum. Lækurinn var iagður fram áð efri 'tjarnarbrúnni, en sleðinn rann fram af skörinni og undir brúna um svo þröngt bil, að hefði barnið setið uppi á sleðanum, þá er talið víst, að það hefði stöðv- ast við brúna. Lenti það í foss- inuni ofan við fverksmiöjuna „Dverg“ og mun hafa rotast, því að nokkru síðar náðist það, en var þá örent og blóðugt á höfð- inu. Önnur lítil stúika sá, þegar barnið hvarf niður í lækinn. Hljóp hún þégar til rnóður sinnar og sagði henni frá því. Konan brá þegar við, en eigi var unt að bjarga barninu. Aukafondiir verður haldinn í Bárubúð föstudaginn 4. þ. m. kl. 8. e. h. um Kaupgjaldsmálið. Áríðandi að allir mæti! Stjdrnin. SIYNDISALAN I karladelld fáið þið ódýrar skyrtur, — Nærföt og Sokka, Verka- mannaföt, Sportskyrtur. — Ennfremur Vetrarfrakka og Regnkápur. N. B. Mikið af hvitum Manchettskyrtum. sem kost- uðu áður 13,50 verða seldar fyrir að eins kr. 8,00 I kvennadeidlnni fáið þið með gjafverði káp- ur og Kjóla. Káputau á 3,50 mtr. Fatatau frá 3,00 mtr. Ódýr Kjólatau. — Morgun- kjólatau frá 0,95. Nokkuð af Léreftum, — Tvistum og ýmsu öðru seit alveg sér- lega ódýrt. — 15—25% afsl. af öllum öðrum vörurn. Haráldur Árnason. þ> Oúmmístiavél eru allir sem þekkja samála um að séu þau beztu. Fyrirliggjandi í öllum venjulegum stærðum og gerðum. Fyrir togaramenn skal sérstaklega bent á ofanálímd. Hvannbergsbræðnr. Aðalfundnr Flskifélags fislands. Aðalfundinum, sem auglýst var að halda ætti 12. p. m., er frestað, og verður hann haldinn mánudaginn 14. mars næst komandi. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.