Alþýðublaðið - 04.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.02.1927, Blaðsíða 1
Gefið út af Alþýðuflokknum 1927. Föstudaginn 4. febrúar. 29. "tölublað. ln mlkla rýmlngarútsala J28L jE£Le9 JbL S'verzlun nelciui* eitst áfram. Enn er nokkuð efíir af ódýru vörunum, svo sem: Karlmannafrakkar frá kr. 35,00, karlmannaföt frá kr. 40,00, unglingaföt frá kr. 20,00, röndóttar taubuxur frá kr. 5,90, vinnubuxur frá kr. 4,90, sportvesti frá kr. 0,85, vinnuskyrtur frá kr. 3,90 Oxford í vinnuskyrtur frá kr. 3,25; manchettskyrtur frá kr. 4,00, efni í manchettskyrtur kr. 3.25' í skyrtuna, herra-bindi frá kr. 0,75, enskar húfnr fyrir hálfvirði, herra-sokkar frá kr. 0,50, olíu- kápur á kr. 9,50, matrosahúfur frá kr. 2,90, karlmannanærföt "frá kr. 4,50 settið, telpu- og ung- linga-kápur og regnkápur með 20—25 % afslætti, drengjafrakkar með 20 % afs!., drengjabuxur, með 25% afsl., dömu-kamgarn frá kr. 9,75 og 7,85, rósóttur lastningur frá kr. 1,85 mtr., rekkjuvoðaefni á kr. 2,75 i lakið, kjólatausbútar á kr. 4,25, telpuprjónakjólar með €0 % afsl., léreftssamfestingar fyrir hálfvirði, normalskyrtur (lítil nr.) fyrir hálfvirði, lífstykki með 25 % afsl., misl. kyen-ísgarnssokkar frá kr. 1,40, baraa-ullarsokkar með20% ög bamavetlingar á kr. 0,90. Allar vorœi*, s©m ekki mwm á Eitsoiunni, verða seldar meo 111% afslætti.' ¥erkstasilispláss éskast^á leiffu strax. «g kaupið á Útsöiunni hjá okkur: Postuiíns-, Leir-, Gier-, Kristals- Emaille-, Alúminium-vörur, Barnaleikföng, Dömutöskur, Borðbúnað, Spegla, o. fl. 20 o/° afsláttur á öilu. fSSIi Bankastræii 11. llðMlllf Msmæðnr ! Munið, að þvottadagurinn verður ykkurpriðj- ungi ödýrari, ef pið notið HF" Gold ©ffist, - - *w Fæst alls staðar, í heildsölu hjá Sturlaugfl Jónssyni & €o. Simi 1680. " Sími 1680. Ekki batnar hjá ihaldsstjórn- inni áönskn. Atvinnuleysið eykst. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Tala atvinnulausra manna í Danmörku hefir aukist um 1 147 iipp í 92 227, en í fyrra voru ekki nerna 85 300 atvinnulausra. (Þá var jafnaðarmannastjórn í Danmörku.) Sundnám. Samkvæmt skýrslum um su'nd- kensiu frá Jóni og Ólafi Pálsson- um námu 427 barnaskólanemend- ur sund hjá peim árið 1924, en 376 árið 1925. Okkar kæra móðlE>, Pnpíðmi* Kristjánsdóttip, and' aðist í mopgan kl. 51/* að heimili sfnu Bi'agsgilfsi 27. 3. febrúar 1927. Arl lieleasffin. Hallddra Helgaddttir. GœðbfiSrg Helgadéttir. G-uðrúu Helgadóttir. Aukafundur verður haldinn i Bárubúð i kvöld (4. p. m.) kl. 8. e. h. um Kanpgjaldsnaálið. Áríðandi all allir mætl! Stjárnin. Jéhannes Stelánsson flytur erindi um il.ðflntn£ngs"l»ann ©g löggæslu í Nýja Bíó, á morgun laugardaginn 5. febrúar kl. 71/-< siðdegis. — Aðgöngumiðar á 1 kr. í bókaverzlun ísafoldar, bókaverzlun t>ór. B, rÞorlákssonar og Sleipni Laugavegi 74. Sangælngaklú Danzskemtun í Hótel „Hekla" laugardaginn 5. p. e. m. kl. 9. Aðgöngumiðar fást á sama stað kl. 3—7 í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.