Alþýðublaðið - 04.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.02.1927, Blaðsíða 1
1927. . Föstudaginn 4. febrúar. 29. tölublað. á fceSdssi* enit áfram. Enn er nokkuð eftir af ódýru vörunum, svo sem: Karlmannafrakkar frá kr. 35,00, karlmannaföt frá kr. 40,00, unglingaföt frá kr. 20,00, röndóttar taubuxur frá kr. 5,90, vinnubuxur frá kr. 4,90, sportvesti frá kr. 0,85, vinnuskyrtur frá kr. 3,90 Oxford í vinnuskyrtur frá kr. 3,25, manchettskyrtur frá kr. 4,00, efni í manchettskyrtur kr. 3.25 í skyrtuna, herra-bindi frá kr. 0,75, enskar húfnr fyrir hálfvirði, herra-sokkar frá kr. 0,50, olíu- kápur á kr. 9,50, matrosahúfur frá kr. 2,90, karlmannanærföt frá kr. 4,50 settið, telpu- og ung- linga-kápur og regnkápur með 20—25 % afslætti, drengjafrakkar með 20 % afsl., drengjabuxur, með 25 % afsl., dömu-kamgarn frá kr. 9,75 og 7,85, rósóttur lastningur frá kr. 1,85 mtr., rekkjuvoðaefni á kr. 2,75 í lakið, kjólatausbútar á kr. 4,25, telpuprjónakjólar með 60 % afsl., léreftssamfestingar fyrir hálfvirði, normalskyrtur (lítil nr.) fyrir hálfvirði, lifstykki með 25 % afsl., misl. kven-ísgarnssokkar frá kr. 1,40, barna-ullarsokkar með20% og barnavetlingar á kr. 0,90. Allar vðrnr, sem ekkl ern á útsðlnnni, verða seldar með 1©% afslœtti. IPÍP WefksiæSIIspláss éskasf ‘á leigia sfráx. Uppl. I sima 784• Notið tæbifærið og kaupið á Útsölunni hjá okkur: Postulíns-, Leir-, Gler-, Kristals- Einaille-, Alúminium-vörur, Barnaleikföng, Dömutöskur, Borðbúnað, Spegla, o. fl. 20o/° afsláttur á öllu. K. Einarsson & Bjðrnsson, Mankastrætn 11. Hásatsæðiap! Munið, að þvottadagurinn verður ykkurpriðj ungi ódýrari, ef pið notið MF Golú Dnst. ' 'wm Fæst alls staðar, i heildsölu hjá Stnsrlangl Jomssynl & Sími 1680. Sími 1680 Ekki batnar hjá ihaldssíjórn- jnni dðnsku. Atvinnuleysið eykst. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Tala atvinnulausra manna í Danmörku hefir aukist um 1 147 upp í 92 227, en í fyrra voru ekki nema 85 300 atvinnulausra. (Þá var jafnaðarmannastjórn í Danmörku.) Sundnám. Samkvæmt skýrslum um sund- kenslu frá Jóni og Ólafi Pálsson- um námu 427 barnaskólanemend- ur sund hjá peim árið 1924, en 376 árið 1925. Okkap kæra móðár, Þuriður Krisfjjánsdót&ir, and* aðist í raorgua kl. 5% að Sieimili sinu BragagStu 27. 8. Eekrúar 1927. Ari Helgason. Halldóra Helgadótfir. ®uðk|ðrg Helgadót&ir. Guðrúu SSelgadótíir. Aukafundnr verður haldinn í Bárubúð i kvöld (4. p. m.) kl. 8. e. h. um Haupgjaldsmáiið. Ái’íðandi að alltr mæti! St|érniM. Jélaansaes Stefánsson flytur erindi um Aðíiiitniiigs«iianii §g inggæslu í Nýja Bíó, á morgun laugardaginn 5. febrúar ki. 7 ’/s síðdegis. — Aðgöngumiðar á 1 kr. i bókaverzlun ísafoldar, bókaverzlun Þór. B, -Þorlákssonar og Sleipni Laugavægi 74. Rangæingaklðbbnr. Danzskemtun 1 Hótel „Hekla“ laugardaginn 5. p. e. m. kl. 9. Aðgöngumiðar fást á sama stað kl. 3—7 í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.