Alþýðublaðið - 05.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.02.1927, Blaðsíða 1
Oefio ét át Alþýðuflokknum 1927. Laugardaginn 5. febrúar. 30. tðlublað. Stúdentafræðslan. Á morgun flytur Gudbrandur Jónsson í Kaiippingssalmim kl. 2 •terindi, er svo nefnist: Eigum vér rétt á Grœnlandi eða ekki? Söguleg skýring. Miðar á 50 aura vi& innganginn, Lýftan til afnota frá kl. U/g. Erlenfl símskeyti. Khöfn, FB., 4. febrúar. Stefnuskrárrseða Marxs. Frá Berlín er símað: Marx sagði í ræðu, sem hann hélt í þinginu, að stefna stjórnarinnar verði sú, Bð halda stjórnarfari lýðveldisins iðbreyttu. Sömuleiðis muni stjórnin leitast við að fylgja sömu stefnu í utanríkismálum og fyrr verandi stjórn og leggja áherzlu á sátta- stefnuna frakknesk-þýzku. Wes- tarp, talsmaður þýzkra þjóðernis- sinna, bar fram tvíræða yfirlýs- íngu um afstöðu þýzkra þjóðern- íssinna til stefnu kanzlarans. Ráð- herrann Koehler, flokksbróðir kanzlarans, heimtar, að þýzkir þjóðernissinnar fallist ótvírætt á stefnu kanzlarans; hótar hann lausnarbeiðni að öðrum kosti. Kinamálm. Frá Shanghai er simað: Sá orð- rómur leikur á, að áform Kanton- hersins sé að taka >Shanghai her- sMlcli áður en ensku herdeildirn- ar korria. Innleiad tíðindi. Stykkishólmi, FB., 5. febr. Úr Stykkishóimi. Hér var útsynningur nýlega, •snjóaði mikið og gerði jarðleysu, •en hú er þíðviðri og jörð að koma upp. — Nokkur afli er, þegar róið er. — „Spanskfluguna" á að fara að leika hér og rennur ágóðinn fil kirkjubyggingar og sjúkrahúss á víxl. Dularíult fyrirbrigði má telja það, sem við bar langt inni á Laugavegi skömmu fyrir ijólin. Þar var heimasæta að flysja gulrófu með hnífi, rétt eins og gerist og gengur. Og viti menn! Situr þá alt í einu rófuflís lítil á hnífnum, sem heldu'r ekki er fátítt, en það tilbrigði var, að rófuflísin var að lögun eins og mannsandlit, sem skorið hefði verið af miklum hagleik. Er and- litið ekki ólikt Kristsásjónu, og I IBll IIBI IBB ur. 1 Bljómsveit Heykiavíkur iHliéiMRar i I m Í s ta I 1926—'27 sunnud, 6. febr. kl. 4 e. h. í Nýja Bíó. AÐSTOÐ: Þórarinn Guðmundsson, G. Takács, G. Kaaber og A. Wold. Efnisskrá: Mendelssohn: Hebriden-Ou- vertíire, — Haydn: Strok- kvartett og fl. Aðgöngum. seldir í bókav, Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar. IBBI BBI «.?.- frá.x"5Íe',ín;dö'ri Til Hafnarfjarðar og Vífilsstaða er bezt að aka með Bnick-bifreiAnm frá Steindéri. Sæt! til Hafnarfjarðar kostar að eins eina krónu. Sími 581. Jl Tii Vifilsstaða. 1 kr. sætið alia sunnudaga með hinum þjóðfræga kassabil. Frá Reykjavik kl. \l'l'/í og 2Vt. — Vífilsstöðum kl. 1V2 og 4. Ferðir milli Hf. og Rvk. á hverj- um klukkutíma með hinum þægi- legu Buick bifreiðum frá SÆBISG* Simi 784. Sími 784. ér mynd af rófuflísinni til sýnis í mynclakassa Alþýðublaðsins. Samsætið fyrir Sigfús Einarsson á mið- vikudagskvöldið sátu rúm 70 Sænskt flatbrauð (KNlCKGBBðD). Nauðsyralegt á hvers ntanns borði. mer Afar-bragðgott. "Wm Bezta brauðið fyrír togapa og mótorskip. Bætir meltinguna, styrkir tennurnar og gerir þær hvítar og fallegar. Hefir þess vegna fengið meðmæli fjölda lækna og vísindamanna. Sænska flatbranðið fæsí alls staðar. édýrt. Odýrt. AUir aettu aH brunatryggja^ strax? Norðisk Brandforsikrieg M. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 569. Aðalumboð Vestugötu 7. Pósthólf 1013. Aðal~safaaðai4hindur f ffklrkiisaf naðarins í Reykjavfk verður haldin í kvold í kirkjunni og byrjar kl. S sfðd. Safnaðarstjérnin. Leikffélag fteykjavikur. V e t raræf iiitýri verðnr leikið í Iðnó sunnudaginn 6. þ. m. kl. 8. síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—í 2 og eftir kl. 2. Lækkað verð. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sími 12. Sími 12. tos'-ryksuga er émissandi á hverju heimili. Það er hollara að láta „Protos^^ryksuguna gleypa rykið heldnr en að gleypa pað sjálfur. Július Bjðrnsson, Eimskipafélagshúsinu. manns. Ræður héldu Jón Laxdal konsúll og tónskáld, séra Bjarni Jónsson, Ámi Thorsteinsson tón- skáld, Helgi Haligrímsson kaupm. og Guðm. Gamalíelsson bóksali. Söngkraftar voru ágætir, sem vænta má, og var sungið og danz- að fram eftir nótt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.