Fram


Fram - 20.08.1921, Blaðsíða 2

Fram - 20.08.1921, Blaðsíða 2
Nr. 32 FRAM 118 tim eftirlit með ymsum lögum þjóðarinnar, enda eru lögin orðin altof mörg og stim illa samin og altaf verið að breyta þeim. þeir menn, sem kosnir eru til að ráða fram úr vandamálum þjóðar- innar og hrinda henni áfram á menningarbrautinni, eiga að vera lausir við sérgæðingshátt og íligirni í annara garð. Peir eiga að líta á þjóðfélagið sem eina heild, en ekki sem mörg smáfylki, En þó virðist það þneiningin að marg-skifta okkar fámenna þjóðfélagi í ýmsa flokka sem svo liggja í innbyrðis deilum og eyða miklu fé og tíma í andlegar deilur og vígaferli og reyna að ná til sín og sinnaflokksmanna sem mestu af þeire fáu aurum, sem ríkissjóður hefir að geyma Klíkupólitíkin verður al'drei nema óheillavænleg. Eymd og örbirgð. það er skelfileg æfi, semþeir vesal- ings unglingar eiga, er sendir eru út á strætin til að vinna foieldrum sínum inn peninga. Krókloppnír á höndum með kaldar kinnar víkja þeir sér að vegfarendum, einkum á Newsky«-torginu, aðalumfeiðastað Pétursborgar og þessum vesalings börnum er því meiri vorkunn sem þau eiga enga sök á eymd sinni. ,Oóðar eldspýtur! Papptr og um- slög!‘ hrópa þessir stnávöxnu stræta- verzlarar og nugga kalið úr nefi og og kinnum. Pótt ekki sé aldur- inn hár, eru þeir næsta séðir í við- skiftum og verða iíka að vera það — gangi salan treglega, þá bíðttr barsmíðin heimafyrir. Pessi roskna kona með andlits- blæjuna er af tignu fólki komin og hefir einhvertt tíma átt betri æfi. Hana vanhagar um 15 aura »fyrir sporvagni hún orðar það alt af eins. Allir þeir vesalíngar, sem fyrir augu manns bera, hrúgast svo saman í nætur:hælunusm. Fyrir 18 áritm brann eití af hælum þessum í stórurn eldsbruna, er varpaði ein- kennilegu og ömurlegu Ijósi yfir þessi eymdar-og spillingarbæli. Eitt herbergi,sem tók naumlega 25manns, varð að rúma alt að 70 manns, í göngum og stigum láu heilar fjölskyidur; þrátt fyrir reykinn og svæluna ætluðu þeir, sem ruddust inn í húsið ti! björgunar, að kafna úr þeim ódaun, sem þar var inni. Pessi hæli skifta tugum og enginn lítur eftir þeim, þeirra verður þá fyrst vart þegar morð eða elds- bruni beina athygiinu að þeim, enda eru þar ósjaldan framin hin örgustu glæpaverk, Við hið svo- nefnda »heytorg« er stórt hús ,sem nefnt er »Wjemansklaustur«. Par geta höfundar þeir, sem lýsa vilja eymd manna, fengið nóg yrkisefni í húsi þessu telja þúsundir manna sig eiga heima og ganga þar út og inn. Hafa fæstir þeirra passa«, enda er enginn að spyrja þá um slíka hluti, en einstaka sinnum kemur lögreglan þangað og gerir hreint« Ihúðar- og Veitingahús mitt er til sölu nú þegar, liggur ágætlega við verzlun, mjög vandað, stór og góð lóð. Siglufirdi 18. ágúst 1921. Guðl. Sigurðsson. Fyrir kaupmenn og kaupfélög. „PIaníall“-Margarine, frá Lever Brothers, Ltd. Port Sunlight. Sérlega Ijúffengt, og geymlst vel. Birg’ðir fyrirliggjandi. — Lægsta heildsöluverð. Espholin Co., Akureyri. Cacaó ágæt tegund i lausri vikt nýkomin. Átsúkkulaði tnargar tegundir Skraa, Reylc- og Rrjóltóbak af ýmsum tegundum, Kaffi, Sykur, Hveiti 2teg. Mjólk sæt og ósæt, Síeinolía til ljósa, margskonar ritföng, fín bréfsefni í Öskjum handa kvenfólki, til að skrifaá jaýðlynd bréf, Nálar Nælur, hand- töskur, bustar, sápur, ilmvötn og ýmsar fleiri vörur fást með sanngjörnu vet ði hjá Sfg-. J. S. Fanndal og varpar nokkrum mönnum í varð- hald. Rán og þjófnaður þekkist þar ekki, því að engu er að steia og allir heimamenn» álíka efnaðir og Lasarus heitinn, en afbrýði og hefni- girni þróast þar vel. íbúarnir eru allra stétta menn að heiía má og Ijósfælinn flökkulýður safnast þangað. Óðar enn varir finst einhver dauður eða myrtur ein hvern morgun- inn. Enginn vissi nafn hans þegar hann kom þangað og engínn veit nafn Itans þegar honum er skussað út í kirkjugarðinn — enginn kattn- ast við hann né lætur hann sig neinu varða, Pað er hræðileg til- hugsun, að í þessu dýki skuli spretta upp nýjar kynslóðir- - meybörn verða að fullorðnum stúlkum. Næstum söniu ódæmin má sjá í vitjirringahælum Pétursborgar eins og í þessum næturhælum. Stærsta vitfirringa hælið er nefnt »jarteikna- engillinn Nikulás« og er ætlað 500 manns, en rúmt þúsund er látið kúld- ast þar. Brotnir leggir og brákuð rif bera þess Ijósan vott að sjúkra- verðirnir hafi krafta í köglum og það er margsannað að þaggað er niður í ódælum sjúklingum til fulls. Borgarstjórarnir bera aðal- lega sökina á þessu voðalega ástandi — þeir eyða stórfé til að prýða og skreyta borgina á allar lundir, en kæra sig kollótta um þessi ol- bogabörn mannfélagsirts Pvílík eymd! Vikan. Tíðin. Nú hefur skift um tíðar- far; ertt hlýindi og hægviðri á hverjmrt degi, Síld in, og hafa skip þau sem hæst eru þegar fengið nær3 þúsuna tunnur. Sjór er allur morandi í síld hér útifyr- ir og hefði vertíð getað orðið í góðu meðaliagi, En altaf skyggir eiíhvað á, nú eru menn óðttm að verða tunnu- og saitlausir, og fjöldi skipa setn bráðlega tná hætta veiðum, fyrir þá sök að ekki er hægt að taka á móti síldinni. En þá virtist gott tækifæri vera fyrir síldarverkstniðjurnar að íakatil starfa, því óefað mundu þær fá næga og ódýra síld, og ódýran vinnukraft. Síldarmatið. Töluverð óánægja er meðal síldarútgerðarmanna yfir því hversu margir tnatsmenn eru hér skipaðir. Höfðu þeir óskað þess við yfirsíldarmatsmanninn að þeir yrðu aðeins 4 hér í Siglufitði að þessu • sinni, en óskir þeirra að engu hafðar, og munu undir- matsmenn vera hér skipaðir 16 talsins. Algjörlega óþarfur kostnaðarauki; nógu margt annað sem íþýngirútveg- inum þótt reynt hefði verið að gjöra matið sem ódýrast. Enn sem komið er rnun vart fundið eitt einasta tílfelli, þar sem þurft hefur til matsmanns að leita, og útlit fyrir að í ár muni mest öll síld verða send úr landi fiskipökkuð«. Er vonandi að smátt og smátt opnist augu matina fyrir því hversu óhæfileg er framkvæmd matsins, og þar um gildandi lögómöguleg. Yfirsíldar matsma ð urinn hr. Jakob Björnsson kom til kaupstaðar- ins í vikunni Meðal aðkomumanna. Kon- súll O. C. Thorarensen og frú Skipaferðir »Sterling« vænían- iegur hingað á morgun. S.s. »Isbjörn« S.s. »Agnes«, og M.Sk. >Regalía«, öll farin héðan með fullfermi af síld. Nokkur skip af þeim setn verka utan landhelgi eru þegar farin heinileiðis með fullfermi. Hr. O. Lagoni yfirmaðnr varð- skipsins »Beskytteren«, sem um leið og hann er duglegur hermaður er skáld gott, hefir sýnt Fram þann velvilja að senda honum hið laglega kvæði sem hér birtist í dag. Herra Lagoni dásamar í sland; birtist rnjög fallegt kvæði eítir hann til landsins, í »Morgunblaðinu< í vor. Má af erindum þessum um »síldina í Siglufirði«, sjá að hann er hrifinn af firðinum okkar, og auðæfum þeim sem síldarniið Siglufjarðar geyma. Maltextrakt öl Reform og Central ennfr. Límonaði og Hvíttöl fæst í veslun Jónasar Jónassonar. Dánarfregn. Bráðkvaddur varð hér í gærdag Friðrik Halldórsson frá Reykjavík, eigandi »Bíós.« Hann hafði nýskeð keypt »Bíó« og var hér kominn til þess að koma á stað sýningum. Líkið verður flutt með Sterling til Reykjavíkur. Hinir marg eftirspurðu Dömuflauelss kór eru komnir, ennfr. Shinola skósverta gummíhælar stórir og smáir. Jónas Jónasson. Hveiíi & Sætsaft, góð teg, nýkomið. Stefán B* Krsstjánsson. Hið viðurkenda Liptons Tetleys Te fæst í versl. Stefánss B. Kristjánssonar- hans, yfrisíldarmatsmaður jón Ágæt veiði síðan til stilti Bergsveinsson, Akureyri, T. Vatne og Bosnes síldarútgerðarmenn.

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.