Alþýðublaðið - 05.02.1927, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 05.02.1927, Qupperneq 1
1927. Laugardaginn 5. febrúar. 30. tölublað. Stúdentafræðslan. Á morgun flytur Gudbrandur Jónsson í Kauppingssalnum kl. 2 ierindi, er svo nefnist: Eigum vér rétt á Grœnlandi eda ekki? Söguleg skýring. Miðar á 50 aura við innganginn, Lyftan til afnota frá kl. 11/2- ErleiMl sfisaskeyti. Khöfn, FB„ 4. febrúar. Stefnuskrárræða Marxs. Frá Berlín er símað: Marx sagði í ræðu, sem hann hélt í þinginu, að stefna stjórnarinnar verði sú, Bð halda stjórnarfari lýðveldisins ■óbreyttu. Sömuleiðis niuni stjórnin leitast við að fylgja sömu stefnu í utánríkismálum og fyrr verandi stjórn og leggja áherzlu á sátta- stefnuna frakknesk-þýzku. Wes- tarp, talsmaður þýzkra þjóðernis- sinna, bar fram tvíræða yfirlýs- ingu um afstoðu þýzkra þjóðern- issinna til stefnu kanzlarans. Ráð- herrann Koehler, flokksbróðir kanzlarans, heimtar, að þýzkir þjóðernissinnar faliist ótvírætt á stefnu kanzlarans; hótar htann lausnarbeiðni að öðrum kosti. Kinamálin. Frá Shanghai er símað: Sá orð- rómur leikur á, að áform Kanton- hersins sé að taka ýihanghai her- skildi áður en ensku herdeildirn- ar koma. Innleid taðlndi. Stykkishólmi, FB„ 5. febr. Úr Stykkishólmi. Hér var útsynningur nýiega, snjóaði mikið og gerði jarðleysu, en nú er þíðviðri og jörð að koma upp. — Nokkur afli er, þegar róið ■er. — „Spanskfluguna“ á að fara að leika hér og rennur ágóðinn fil kirkjubygging'ar og sjúkrahúss á víxl. Dularfult fyrirbrigði má telja það, sem við bar langt inni á Laugavegi skönnnu fyrir ijólin. Þar var heimasæta að flysja gulrófu með hnífi, rétt eins og gerist og gengur. Og viti menn! Situr þá alt í einu rófuflís lítil á hnífnum, sem heldur ekki er fátítt, en það tilbrigði var, að rófuflísin var að lögun eins og mannsandlit, sem skorið hefði verið af miklum hagleik. Er and- litið ekki ólíkt Kristsásjónu, og Til Hafnarfjarðar og Vífilsstaða er bezt að aka með Bnick'biíreiðam frá Steindóri. Sæti til Hafnarfjarðar kostar að eins eina krónu. Sími 581. Til Vífilsstaða. 1 kr. sætið alla sunnudaga með hinum þjóðfræga kassabil. Frá Reykjavík kl. 11 og 2 Va. — Vífilsstöðum kl. 1 y& og 4. Ferðir milli Hf. og Rvk. á hverj- um klukkutíma með hinum þægi- legu Buick bifreiðum frá SÆBERG. Sími 784. Sími 784. er mynd af rófuflísinni til sýnis í myndakassa Alþýðublaðsms. Samsætið fyrir Sigfús Einarsson á mið- vikudagskvöldið sátu rúm 70 Sænskt flatbrauð (KNlGKEBBÖD). Nauðsynlegt á hvers manns borði. Afar-bragðgott. "W Bezta brauðið fyrír togara og mótorskip. Bætir meltinguna, styrkir tennurnar og gerir þær hvítar og fallegar. Hefir þess vegna fengið meðmæli fjölda lækna og vísindamanna. Sænska flatbrauðið fæst alls staðar. ©dýrí. Odýrt. Allir ættu að brunatryggja - strax! Nofdisk firandforsikrlng i.f. býður íægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgieiðslu. Sími 569. Aðalumboð Vestugötu 7. Pósthólf 1013. Aðal«safnaðarfundur fríklrkjnsafnaðarins í Reykjavík verður haldin í kvold í kirkjunni og byrjar kl. 8 slðd. Saínaðarstjörnin. Leikffélag Reyk|avikur. V e traræf Iiitýrl verðnr leikið í Iðnó sunnudaginn 6. þ. m. kl. 8. siðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—Í2 og eftir kl. 2. Lækkað verð. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sírai 12. Sími 12. ,Protos‘-ryksuga er émissandi á hverju heiraili. Það er hollara að láta „Protos“«ryksu<$una gleypa rykið heldur en að gleypa pað sjálfur. Jdlius BJðrnsson, Eimskipafélagshúsinu. manns. Ræður héldu Jón Laxdal konsúll og tónskáld, séra Bjarni Jönsson, Árni Thorsteinsson tón- skáJd, Helgi Hallgrímsson kaupm. og Guðm. Gamalíelsson bóksali. Söngkraftar voru ágætir, sem vænta má, og var sungið og danz- að fram eftir nótt.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.