Alþýðublaðið - 05.02.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.02.1927, Blaðsíða 4
4 ALUÝÐUBLAÐIÐ 50 aura. Elephant-cígarettur. LfOSSengar og kaldar. Fást alls sfaHar* fi helldsllln iifá Ttrbaksverzlnn tslands h.f M er engln »útsala« hjá okkur, en allir vita, að fötin fara bezt, eru ódýrari en á «Útsölum». Þess vegna verður hyggilegast að verzla i Fatabúð- inni. Sími 269. og í Vestmannaeyjum, lítil snjó- koma á Seyðisfirði, en þurt ann- ars staðar. Djúp loftvægislægð jfyrir suðvestan land á norðurleið. tJtlit: Suðlæg átt, allhvöss. Hvass- fast á Suðvestuflandi í dag á.suð- laustan, en gengur í nótt í suð- vestrið. Regn í dag á Suður- og Austur-landi. Píðviðri á Vestur- og Norður-landi. Snaælki Von var, að hann spyrðii Drukkinn maður kemur inn í búð, gengur til búðarþjónsins og segir við hann: „Sáuð þér, þegar ég kom inn?“ „Já!“ „Hafið þér nokkurn tíma séð mig áður?“ „Nei!“ „Nú; hvernig gátuð þér þá vit- að, að það væri ég?“ SBrJtójessr er Mj allar4 ‘-dropinn. kom með margar tegundir af f. ta- efnum, enn fremur pelbcmcl 3að, hvítt, blátt, grænt, brúnt og rautt, nærfataband blágrátt 2að. Verðið iágt. Varan gðð. CfefJiBii, Bankastræti 7. (ísiands stærsta og fullkomnasta klæðagerö.) Pilsnes*. Bezt. - Ódýrast. Innlent. Eyjablaðið, málgagn alþýðu í Vestmanneyjum fæst við Grundarstíg 17. Útsölu- maður Meyvant Ó. Hallgrímsson. Sími 1384. Danzskóli Sig. Guðmundssonar. Danzæfing í kvöld kl. 9 á Hótel Heklu. Stúlka óskast í vist. Uppl. á af- greiðslu Alþbl. Sími 988. Mjólk fæst ailan daginn í AI- þýðubrauðgerðinni. ÞMSimd kg. firzkur Steínbíts-rikllipr selst ódýrt í stærri og smærri kaupum. TheodðrN.Siprgeirsson, Nönnugötu 5. Símí 951. Sími 951. Verzlid vid Vikar! Þad verdur notadrýgst. Alpýduflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið því í Álþýðublaðinu. Ef Sjóklæðagerðin ber í tvo sloppa fyrir yður, þá græðið þér einn slopp og eruð aldrei blautur við vinnuna. Veggmyndir, failegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Rjómi fæst í Alþýðubrauðgerð- Inni. Ritstjórl og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. Ég held, að mér hefði staðið enn mairi ógn af þéssu heldur en mér gerbi, ef ég heföi vitað, hvaða söngur þetta var, ef ég hefði vitað, að þessi ofstækismannahópur var að syngja hinn hræðiiega Alþjóðasöng verka- man:na á þrepum borgarfangeisisins. Mér þykir líkiegt, að það hafi bjargað þeim, áð fangelsisverðirnir. höfðu ekki meiri hugmynd um þetta helþur en ég. Þe,ir voru búnir að syngja tvö erindi, þegar járnbentu dyrnar voru opnaðar og iögreglu- þjónn kom út. Hann ávarpaði Smið, sem ekkj söng með: „Segið þér þessum þöngulhaus- um yðar að halda sér saman.“ Smiður svaraði: „Ég segi. yður, að ef menn jþessir þegðu, þá inyndu steinarnir í fangelsi yöar taka til aö hrópa,“ og hann snéri sér við og horfði eftir strætum borgarinnar, og ég sá, að hann var alt í teinu farinn að gráta. „Ó, Skrílsland! ó, SkríisJand! ef þú hefðir þekt, þó ekki væri fyrr en nú, veg réttlæiis- ins! En vegurinn er hulinn augum þínum, og þú vilt ekki sjá hann, en nú er stundin kom- in; skelfingar stéttaófriðarins kofna yfir þig; ógnir og eyðing standa fyrir dyrum; kastalar hroka þíns munn falla; þín eigin börn munu brjóta þá niður; þau munu eigi láta stein yfir steini standa vegna þess, að þú þektir ekki stund réttlætisins, þegar hún kom.“ Fangelsisdyrnar voru opnaðar aftur, og þrír eða fjórir lögregluþjónar í viðbót komu út með kýifur í höndum. „Áfram með ykkur sirax!“ sögðu þeir hranalega og ýttu í bakið á spámanninum og lærisveinum hans; þeir hrundu þeim niður þrepin og nokkrar hús- lengdir eftir strætinu, — þangað til þeir voru vissir um, að þeir, er í fangelsi voru, jnyndu eigi lengur verða fyrir ónæði af óþægilegum hávaða. En þeir tóku þá enn . ekki höndum, og mig furðaði á því og hugsaði um, hversu lengi þetta gæti gengið. Ég hafði óþægi’egt hugboð um, að því ieng- ur seiii aðaltíðindunum yrði frestað, þess aivarlegri 'yrðu þau. Töluverður hópur manna elti okkur í þeirri von, að eiíthvað markvert myndi gerast. En alt í einu sá kona okkur, liljóþ eins og örskot inn í hús og Jeiddi út með sér blindan mann og hét á Smið að gefa honiim sjónina aftur, en þegar hann nam staðar til að gera það, þá voru komnir tveir fréttaritarar og maður með Jjósmyndavél, og æsingin fór vaxandi, og mannþyrpingin stækkaði, svo að við urðum að leggja af stað aftur og komum að Aðalstræti, sem í vorri borg er eingöngu notað fyrir ódýr kvikmyndahús, veðmangara, búðir, er selja gömul föt, og verkamanna- knæpur. Við sáum mannfjölda mikinn fá- einar húslengdir í burtu; hugboðið læstist um mig; — ég misti hugrekkið með öllu. Enn annar skríishópur! XLVII. Við heyrðum mikil kölh og sáum fólkið síreyma að úr öllum áttum. Þyrpingin seig undan, og nokkrir hlupu á brott. „Hvað er um að vera?“ spurði ég nxann, er hjá mér stóð, og mér var svarað: „Þeir eru að sópa þeim rauðu burt!“ Abell, sem kunnugur var á þessúm slóðum, hrópaði nærri því í ör- væntingu: „Það er bókabúð Ermans!" „Hverjir eru að þessu?“ spurói ég annan mann. „Það er Stórskotaliðsdeildin! Þeir eru að hreinsa bæinn, áður en þingið kemur saman!“ Og Abell tók hendinni um ennið og sagði sorgbitinn: „Það er vegna þess, að þeir selja ,Liberator‘. Ermann sagði mér í síðustu viku, að hann hefði verið varaður við að halda áfram að selja það.“ Ég veit ekkert um það, hvort Smiður hefir nokkru sinni heyrt getið um þetta róttæka mánaðarrit. En hann vissi, að hér var skríis- hópur og menn í vanda, og hann hristi af

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.