Alþýðublaðið - 07.02.1927, Síða 1

Alþýðublaðið - 07.02.1927, Síða 1
1927. Erlei&gi sinssls©ffi. Khöfn, FB., 5. febr. Þjóðernissinnar á Þýzkalandi viðurkenna Íýðveldið. Frá Berlín er símað: Westarp Ixefir sagt í þingræðu, að þýzkir þjóðernissinnar hafi fallist á sátía- stefnuna í utanríkismálunum og viðurkenni lögmæti lýðveldis- stjórnarfarsins, en séu þó stöð- ugt keisarasinnar eftir sem áður. Þýzkur ráðherra, Keudell, borin gamalli landráðasök. Jafnaðarmenn hafa borið það frarn í þinginu, að einn af ráð- herrum þýzku íhaldsstjómarinnar hafi tekið þátt í byltingartilraun Kapps, og að honurn hafi þá ver- ið vikið frá því embætti fyrir landráð, er hann hafði með hönd- tim, Kínverjar vinna á. Frá Shanghai er símað : Kanton- herinn hefir unniö nýjan sigur í ■Chekianghéraði. Khöfn, FB., 6. febr. Miðflokkarnir pýzku sætta sig við yfirlýsingu Westarps. Keudellsmálið verður rannsakað. Stjórnin pýzka fær trausts- yfirlýsingu. Frá Berlín er símað: Miðflokk- arnir hafa sætt sig við ýfirlýs- ingu Westarps til þess að komast hjá því, að stjórnin falli. Marx hefir lofað að rannsaka hlutdeild Keudells ráðherra í byltingartil- iraun Kapps. Þingið hefir samþykt traustsyfirlýsingu til stjórnarinnar. Tviveðrungur í Japönum! FráLundúnum er símað: Stjórn- Sn í Japan, sem hingað til hefir verið mótfallin því að taka þátt í að verja Shanghai fyrir Kanton- hernum, hefir ákveðið að senda herskip til Shanghai. K oi’ púlf ss t aðssm álí ð, Það hefir gerst í því nráli síð- an, er frá því var sagt, að Ólafur Thórs hefir fyrir hönd föður sins boðið þeirn af vinnumönnunum, er burtu var vísað frá Korpúlfs- stöðum, sem veitti sömu svör um aukna vinnu og maðurinn, sem ieftir var, að hann yrði tekinn ,-aftur, en maðurinn hefir ekki þegið boðið. Færði hann það tii, að hann vildi ekki vinna með Ey- þóri eftir það, sem á undan væri gengið. Sjálfsagt stafar þetta boð af því, að við þenna rnann varð ©efiB ilt af ^lpýdiifiokkissaiM Mánudaginn 7. febrúar. 31. tölublað. ekki haft að tylliástæðu fyrir brottvikningunni, að hann hefði neitað að bæta á sig vinnu. Viiinusamningur milli verkamannafélagsins „Dags- brún“ annars vegar og H.f. „Eimskipafélags íslands", Nic. Bjarnasons og C. Zimsens hins vegar. 1. grein. Kaupgjald í venjulegri hafnar- vinnu hjá ofan greindum skipa- afgreiðslum er: Dagvinna kl. 6 f. h. til 6 e. h. kr. 1,20, eftirvinna kl. 6 e. h. til.10 e. h. kr. 2,00, næturvinna kl. 10 e. h. til 6 f. h. kr. 2,50, helgi- dagavinna allan sólarhringinn kr. 2,50. ■ 2. grein. Matmálstími kl. 12—1 e. h. frádregst, en 2 hálftímar til kaffi- drykkju á daginn reiknast sem vinnutími. 3. grein. Samningur þess.i gildir frá 5. febrúar kl. 12 að kveldi til 31. dezember 1927 kl. 12 að kvöldi. Reykjavík, 5. febr. 1927. f .h. verkamannafélagsins „Dags- brún“. Héðinn Vctlclimarsson. Pétur G. Guðmunclsson. H.f. Ehnskipafélag íslands. Emil Nielsen. Nic. Bjarnason. C. Zimsen. Oddur Hermannsson skrifstofustjóri andaðist í Kaup- mannahöfn á laugardaginn var. Var banamein hans lungnabólga. Hafði hann átt við langa van- heilsu að búa, og var hann er- lendis sér til heilsubótar. Oddur heitinn var fæddur 1884 og varð skrifstofustjóri í stjórnarráðinu 1918. Oddur var vel áð sér og ágætur maður bæði um dagfar og embættisfærslu. Lík hans kemur heírn um mánaðamötin næstu. Hæstaréttardómur var kveðinn upp, í dag' í búnað- arstjöramálinu. Var fógetaúr- skurðurinn í máli Sigurðar Sig- urðssonar staðfestur og það talið rétt að vera, að lögleg Búnaðar- félagsstjórn hafi sagt honum upp stöðunni. Kröfu Jóns H. Þorbergs- JÞsonar var vísað frá dómi, þar Hér með tilkyœmfst vinram og vaiadaimömia&m fjær og nær, að eiginmaður minn elskulegnr, Bernharðnr Jónsson, er andaðist 28. Janúar 1927, verðnr Jarð- sunginn frá heimili okkar, Garðbæ á Stokkseyri ÍO. febráar 1927. Fyrir Iiiind rnína, barna og tengdaharna. Jórnnn Jónsdóttir. Fulltrúaráðsfnndur verður haldinn í kvöld (mánudag) kl. 8 í Iðnó uppi. Til umræðu verða mál frá síðasta fundi. ISALAN heldur áfram í fáa daga. Á morgun verða allir 9V Bútar seldir; þá getur nú margur gert góð kaiap. Auk þess hrein tækifæriskaup á margs konar góðum vörum i kvenna- og karla-deild. Stelnhús stórt vandað og á bezta stað í bæn- um, til sölu. MT Saa&mgiHrii utl»urguu. A. v. á. UtlBOð. Trésmiðir, er gera vilja tilboð í að leggja skammbitaloft í geðveikra- hælið á Kltppi, vitji upplýsinga i teiknistofu húsameistara ríkisins. Reykjavík, 5. febr. 1927. Elnar Erlendsson. Sfmaskráin 1927-28. Ákveðið er að prenta nú símaskrá fyrir árið 1927—28 og eru síma- notendur hér með beðnir að tilkynna skriflega skrifstofu bæjarsímans (kl. 10—12 og 1—4) eða ritstjóra simaskrárinnar innan 10 þ. m. þær breytingar, sem þeir óska að gerðar verði á skránni. Enn frernur eru þeir, sem ætla að fá talsíma á þessu timabili, beðnir að undirrita pöntunareyðublöð, er einnig fást i skrifstofu bæjarsímans. þannig að nöfn þeirra og númer geti orðið tekin upp í skrána. Reykjavík, 2. febrúar 1927. Bæjarsfmastjórinn. eð um hann hafði ekki verið dæmt í fógetaúrskurðinum. Var Sigurð- ur dæmdur til að greiða 200 kr. málskostnað, en Jón 100 kr.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.