Eir - 01.01.1900, Blaðsíða 1

Eir - 01.01.1900, Blaðsíða 1
10403.'*! EIR ^LfiSFJOKÐUNGSItlT H^A-ISTIDj?. X-.^JXr UM HHILBBIGEISMÁli 2. ákg. | Janúar--Marx. | 1900. L(n\ vGfnsleiÖBÍu 03 eftolprœsi. (Alþýðufyrirlestur, haldlnn I Reykjavík í nóv. f. á.) _____ (Framh.) Sá hluti verkfræðinnai’, sem að heilsufræði lýtur, er á ensku máli kallaður „sanitary engeneering." Allar ráðfetafanir og alt fyrirkomulag við þennan hluta vorkfræðinnar verður að lúta þvi boði og banni, sem heilsufræðin fyrirskipar. Það eru Englendingar, sem fyrstir skara hér fram úr um og eftir miðbik þessarar aldar. Pað er kunnugt, að fyr á öldum geysuðu oft ógurlegar drepsóttir, næmar kýlasóttir, er strádrápu menn (t. d. Svarti- dauði á 14. öldinni). fær stóðu oft árum saman og komu hvað eftir annað, svo menn stóðu alveg ráðalausir. Menn fóru að reyna að gera sér grein fyrir orsökum til þessa, en það fór allt á barnalegan hátt eins og við mátti búast. Menn kendu þetta reiði guðs, flokkuðust til kirkna og bænahúsa og komu þá oft drepsóttunum fyrst verulega á stað. Margt bendir þó til þess, að menn hafi allsnemma rent grun í, hvað neyzluvatnið gæti stutt að útbreiðslu næmra sjúkdóma, en sá vegur var þá farinn til útskýringar, að aðrir hefðu af ilsku mengað vatnið, og var það svo um tíma, að þetta var látið bitna á Gyðing- um og þeir ofsóttir af þeim sökum. Á miðöldunum voru víða reist sjúkrahús, en þetta stoðaði í fyrstu litið, meðan almennur þrifnaður var á j hræðilega lágu stigi. Þegar kemur fram á 17. öld fer þessum kýlasóttum að réna. Þá er líka komin töluverð breyting á lífernisháttu manna að þvi er snertir klæði, fæði og húsakynni. Almennur þrifnaður hefh- tekið stórum framförum, sá er nú ekki framar álitinn

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.