Eir - 01.01.1900, Blaðsíða 13

Eir - 01.01.1900, Blaðsíða 13
13 Ég leyfi mór þá að lokum, að koma moð litinn út- úrátt úr þessum skýrslum frá nokkrum borgum. í Hamborg deyja úr taugaveiki af hverju 1000: Á árunum 1838—1844, áður ræsin voru gerð, 48,5 menn 1845—1853, meðan ræsin voru í gerð, 39,5 1854— 1861, eftir að ræsin eru fullbúin, 2,99 — 1862—1869 — — — 22,0 — — — 1871—1880 — — 13,3 Árið 1880 — — -- 10,5 — Næsta skrá sýnír dauðratölu frá Danzig á órunum 1868 til 1880, sömuleiðis miðað við 1000 menn og eingöngu frá taugaveiki: Árið 1868 er dauðratalan 31,Ou/o„ — 1869 1970 - — j'bærinn fær vatnsleiðslu — 1871 1872 — 26,6— |. . „ „ \ bænnn er ræstur 22,5 — ( — 1873 - 15,4 — — 1874 — 20,1 — — 1875 - 10,7 — — 1876 — 9,0 — — 1877 — 8,8 — — 1878 — 6,4 — — 1879 6,1 — — 1880 — 2,3- Hér má glögt sjá, hve dauðrataian frá taugaveiki færist niður eftir að bærinn fær vatnsleiðslu og ræsi. Dauðratalan yfirleitt frá öllum sjúkdómum færist líka niður, eins og sjá má af eftirfarandi skrá frá London; þar deyja að meðaltali af hverju 1000 eins og hér segir: Árin 1660—1679 deyja 80%0 — 1681—1690 — 42,l°/oo — 1746—1755 — 35,5°/oo — 1844—1855 — 24,9°/oo — 1871—1878 22,6%0 Árið 1884 — 20,2°/oo

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.