Alþýðublaðið - 07.02.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.02.1927, Blaðsíða 3
aLEÝÐUBLAÐIÐ Det bedste^^hh r til ” Kekken 09 Rengorlrsc <7 l nrmtmiTtoj ííí * mf I Notið VI-TO. Sparar fé / tíma og erflðl. Mjélkurfélagið og mjólkurverðið. Ég Iofaði síðast í Alþýðublað- inu að ræða nokkuð um fitumagn mjólkur og verð mjólkur hjá Mjólkurfélaginu og gera saman- feurð í Noregi og Danmörku. Þá er fyrst að athuga, hve lítil- þæg heilbrigðisnefnd Reykjavíkur er að hafa samþykt lágmark fitu í mjólk þeirri, sem Reykvíkingar eiga að neyta og næra börn sín á, að eins 3%. Ég skal leyfa mér að benda á, að hvergi á landinu þekkist svo lítil fita i mjólk sem ihér í Reykjavík, og hvergi á land- inu þekkist jafn-hátt verð á mjólk sem hér í bænum. Til að röksíyðja staðhæfingu mína um fituleysi mjólkur hér hjá Mjólkurfélaginu fram yfir það, sem annars staðar gerist á land- inu, Ieyfi ég mér að taka upþ tölur, sem sýna fitumagn mjólkur á landinu, samkvæmt skýrslum nauí griparæktunarf élaganna. Árið 1915—’16 meðaltal 3,75 0/0 — 1916—’17 — 3,66o/o — 1917—118 — 3,65o/o — 1918—'T9 — 3,60o/o — 1919—20 — 3,61o/o — 1920—1'21 — 3,69o/o — 1921—22 — 3,75o/o — 1922—’23 — 3,770/0 — 1923—24 — 3,66o/o — 1924—25 — 3,69o/o Þess má og geta, að það er síð- ur en svo, að Sunnlendingafjórði- ungurinn dragi fitumagnið niður, og er af því bersýnilegt, að bænd- ur austan fjalls og bændur í Borgarfirði framleiða ágæta mjólk, því að auðsætt er sam- kvæmt framansögðu, að mjólk í Gullbringu- og Kjósar-sýslu dreg- ur meðal fitumagn niður í Sunn- lendingafjórðungi. Til stuðnings þessu vil ég leyfa mér að taka upp nokkrar tölur, sem sýna með- al-fitumagn mjólkur í Sunnlend- ingaf jörðungi: Árið 1915—’T6 — 1916—’17 — 1917—'T8 — 1918—’19 — 1919—20 — 1920—21 — 1921—22 — 1922—’'23 — 1923—24 — 1924—25 meðaltal 3,79o/0 3,62o/o 3,65% — 3,54% — 3,65 % 3,72o/o — 3,75 % — 3,78o/o — 3,68o/o 3,90o/0 Til þess að fá svona hátt meðal- tal hér sunnanlands verður í Borgarfirði og Árness-og Rangár- valla-sýslu að vera fiturík mjólk. Þetta íinnum við Reykvíkingar líka, því að þegar við sem gestir komum austur yfir fjall eða upp í Borgarfjörð og fáum þar ný- mjólk, finst okkur, að þar sé okk- ur byrlaður rjómi; svo er mun- urinn mikill á nýmjólk þar 0g mjólkurgutlinu, sem við verðum að kaupa hér í bænum. Nú hefi ég fyrr í skrifum mín- um minst á, að mjólkin hér í Reykjavík með ca. 3% fitu er kr. 0,60 lítrinn. I Noregi víðs vegar er mjólkin með 3,57% fitu kr. 0,24 lítrinn. í Kaupmannahöfn er mjólk með 4,75 % fitu seld í smásölu að því, er ég bezt veit, kr. 0,36 lítrinn. Þegar við nú tökum mismun fit- unnar í mjólkinni í þessum þremur löndum, en fitan er eftir- sóttasta efni mjólkurinnar og enn fremur hið dýrasta og það efni, sem gefur mjólkinni hennar gæði, þá er mjólkurlítrinn hér í Reykja- vík með um 3% fitu seldur á 60 aura; eftir því ætti mjólkurlítr- jinn í Noregi með 3,57 »/0 fitu að vera seldur fyrir 71!/2 eyri og í Kaupmannahöfn ætti mjólkurlítr- inn með 4,75o/0 fitu að vera seld- ur á 91 eyri. Við skulum nú taka þetta frá annari hlið. Ég hefi sýnt fram á, hve verð mjólkurinnar hér er gíf- urlegt, og hve menn missa virð- ingu fyrir Mjólkurfélaginu, sem býður neytendum mjölkurinnar vöru, sem ekki er betur fram reidd en raun er á, og enn frem- ur, að meðan núverandi verðlag og gæði mjólkurinnar haldast í hendur, getur félagið ekki átt glæsiiega framtíð. Nú skulum við taka þá hlið málsins, sem snýr að bændunum sjálfum, og það er vinsla úr mjólkinni, sem eigi selst daglega. Or henni mun vera unn- ið smjör og skyr. Samkvæmt bún- aðarskýrslum eiga að fást úr 100 kg. mjólkur 4 kg. af smjöri. Til þess nú, að Mjólkurfélagið fái 4 kg. smjörs, þarf samkvæmt fitu- magni mjóikurinnar að strokka 115 lítra mjólkur, en í Kaup- mannahöfn að eins 87 lítra af mjólk íil að gefa 4 kg. smjörs, og í Noregi þarf 97 lítra. Þar sem nú kg. smjörs er um kr. 5,00, ' Skófatnaðar útsala byrjar á morgun í sköverzlun Stefðns Gunnarss. Ánstnrstr. 3. sjá allir heilvita menn, að fitu- leysi mjólkurinnar bakar bænd- unum gífurlegt tjón. Væri nú svo, að hægt væri að rétta þetta við með lítilli fyrirhöfn, væri sann- arlega vel gert af stjórn Mjólk- urfélagsins að gera sér far um að bæta þetta bæði seljendum mjólkur og kaupendum til hags- munp. (Frh.) P. Jak. Stjórnarandstæðingi bönnuð þingseta. Það er fullyrt, að í einu frum- varpa ihaldsstjórnarinnar séu á- kvæði, sem fela það í sér, að Sigurði bankastjóra Eggerz verði bönnuð seta á Alþingi. S. E. hefir verið á móti íhaldsstjórninni síð- an í fyrra vor. Mussolini hefir gert þetta líka. Radikal. Um ðagfnn ©g vegtssn« Næturlæknir er í nótt Níels P. Dungal, Sól- eygjargötu 3, sími 1120. Fulltrúaráð sf undur verður í kvöld kl. 8V2 í Iðnað- armannahúsinu uppi. Framhald síðasta fundar. Varðskipið „Fylla“ er komið hingað til lands fyrir nokkrum dögum; en þar eð í því eru sex „inflúenzu“- sjúklingar, hafa skipverjar engin mök við landsmenn að svö stöddu. Heilsufarsfréttir (Eftir símtali í morgun við Iand- lækninn.) Hér í Reykjavík breiðist „kikhóstinn" mikið út, en er yfir- leitt vægur, að eins eitt ungbarn dáið úr honum. Um 50 sjúklinga- heimili hafa bæzt við síðustu viku, svo að læknum sé vitanlegt. „In- flúenzu“-faraldrinum frá í haust er enn ekki lokið að fullu, og kvef er sums staðar í börnum. Aðrar farsóttir eru ekki hér i borginni, og að „kikhóstanum" frá töldum er heilsufar gott eftir því, sem vant er urn þetta leyti árs. Kvöldvökurnar. í kvöld lesa Ágúst H. Bjarnason prófessor, Baldur Sveinsson og Helgi Hjörvar. Jafnaðarmannaiélagið (gamla) heldur aðalfund í Ung- mennafé’ag; húsinu á miðvikudags- kvöld kl. 8. Hreindýr. Búið er að setja upp nýja sýn- ingarpalla í Náttúrugripasafninu, Krystalsápa 40 aura. Sódi 10 aura Öll þvotta- efni með álíka lágu verði. Merkjasteinn^ Vesturgötu 12. og eru á þeim eðlur, skjaldbökur og krókódílar. Hefir við þetta rýmkast svo í skápunum, að nú sé'st hreindýrið vel, og munu margir vilja sjá það. Safnið er opið á morgun, þriðjudag, kl. 2 til 3. Ökeypis aðgangur. Dánarfregn 30. f. m. andaðist í sjúkrahús- inu á fsafirði Soffía Sigurlína Jónsdóttir, kona Páls MarkúSson- ar steinsmiðs, sómakona hin mesta og mjög vel látin af öllum þeim, sem kynni höfðu af henni. M. Vinnusamningurinn rnilli verkamannafél. „Dags- brúnar" og afgreiðslumanna eim- skipafélaganna, sem birtur er í blaðinu í dag, var undirritaður á laugardagskvöldið. Veðrið. Hiii 12—4 stig, mestur á Seyð- isfirði. Átt suðlæg og vestlæg, sums staðar allhvöss. Viðast þurt veður. Loftvægislægð fyrir norð- vestan land. Otlit: Útsynningur, víða allhvass í dag. Þíðviðri. Skúrir á Suður- og Vestur-landi. Togararnir. „Ólafur'* og „GuIItoppur" fóru á veiðar á laugardagskvöldið Erindi Jóhannesar Stefánssonar var frestað. Fyrirlestur Guðiírands Jóns- sonar í kaupþingssalnum í gær um rétt vorn til Grænlands var vel sóttur. Neitaði Guðbrandur því með öllu, að-fsland hefði nokkurn rétt til Grænlands, hvorki eðli- legan, sögulegan eða samningsrétt, og færði ha n aðal’ega þjóðarrétt- arleg rök að máli sinu. Taldi hann fsland óív'.rætt hafa viður- kent yfirráðarétt Dana yfir Græn- landi, er það gekk að sambands- lögunum, og ekkert riki mætti ganga á gerða samninga, enda væri í sjálfu sér afarvarhugavert fyrir oss að geía oss út í slík mál sem Grænlandsmálið er. Nýja skýringu kom hann með á þýð- ingu hinna margskýrðu orða Grá- gásar „í órum lögum", sem virð- ist vera mjög sennileg. Sigúröur Sigurðsson lauk fyririestri sínum í gær með þeim ummælum, að íslenzkur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.