Eir - 01.01.1900, Side 48

Eir - 01.01.1900, Side 48
48 ser liflð óbæi ilegh, ef þoir hugsuðu aldrei um annað en sjúkdóm sinn og heilsumissi. Þeir fá á milli vond köst, og þá fá þeir oft nógu tilfinnanlega að finna tíl sjúkdóms síns; þá geta þeir ekki tekið þátt í neinni glaðværð. Sjúklingarnir hafa hjálpað dálil.ið til innan húss, iitið sem ekkert úti við. Þeir eru eigi svo hraustir. Það er vonandi að meðferð sjúklinganna á spítalanum verði ætíð þannig, að hann verði þeim sannkölluð liknarstofnun, svo að þeir flnni sjálflr, að þar hafa þeir örugt og áhyggjulítið heimili, þar sem þeim só veitt sú hjúkrun, sem hægt er að láta í té. Vonandi er og, að löggjafarvaldið sjái svo til, að hægt verði að bæta við svo mörgum sjúklingum, sem rúmið frekast leyfir, ef á þarf að halda. En rúm er til fyrir 10—15 sjúk- inga fram yfir það sem fjárlögin gera ráð fyrir. Nú sem stendur hafa 7 sjúklingar sótt, sem ekki komast að fyrst um sinn vegna rúmleysis. Hvað lœkningatilraunir snertir, skal þess getið, að ég hefi dálítið reynt Sublímat, sem Englendingurinn Radcliff'e Croker fyrstur manna hefir sprautað inn i lioldsveiklinga og kvaðst hafa séð góðan árangur af þvi. Ég hefi brúkað það við 20 sjúklinga, en árangurinn er mjög svo óáreiðaniegur. Heit biið fá sjúklingarnir einu sinni i hverri viku. Að öðru leyti er þeim gefin ýms meðuf eftir því sem þörf krefur í það og það skiftið við einstökum sjúkdómseinkennum og aðvifandi sjúkdómum. Einn sjúklingur hefir verið sendur heim aftur sem læknaður. Tvær konur hafa verið sendar hingað á spítalann, sem hafa ekki verið holdsveikar, en haft aðra sjúkdóma. Hefir önnur verið látin fara heim aftur, en hin, sem er komin um áttrætt, hefir samkvæmt ósk hennar og leyfi stjórnarnefndar spítalans, verið leyft að vera þar. Sœmundur Bjarnhéðinsuon. áJ8jý"' Argangurinn af „Eir“ kostar hérlendis 1 kr. 50 aur., erlendis 2 kr. A.ldar-prentsmiðja. — Reykjavik.

x

Eir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.