Kennarablaðið - 01.05.1900, Blaðsíða 7

Kennarablaðið - 01.05.1900, Blaðsíða 7
119 landinu, piltur, sem ekki heflr notið neinnar fræðslu, hvorki í skólum né heimahúsum, fram yflr það, sem honum var nauð- synlegt til þess að geta orðið fermdur; þessi piltur býður sig fram fyrir ails ekki neitt og kveðst heldur ekki hirða um að hafa sórstakt húsrúm fyrir börnin nó finna að því, þótt þau skjótist við og við til heimilisstarfa; en þetta hefir hinn alls ekki viljað leyfa. ,,Það er sjálfsagt að taka þennan, sem gerir svona litlar kröfur og er nýr af nálinni", segir sóknarnefndin. Og presturinn vill ef til vili líka láta skifta um kennara svona við og við. Þannig er framkoma sumra sóknarnefnda. Kenn- arinn, sem búinn var að kosta sig til atvinnunnar í 2—3 vetur, verður að víkja fyrir öðrum óreyndum og óundirbúnum; hann verður annaðhvort alveg að hætta kennarastarfinu eða leita fyrir sór aftur og fram um landið til þess að komast að sem matvinnungur næsta vetur. fetta virðist mór }reytandi atvinna. Ég vildi því gjarnan mega beina þessum spurningum til annara kennara mór færari! Á hvern hátt getum vór um- gangskennararnir fengið betri tryggingu fyrir atvinnu vorri, en vér höfum nú? Og er það omöguiegt, að vér getum fengið atvinnu vora betur launaða, en vér eigum nú kost á? A. Atliugas. ritstj. Það gleður oss, að greinarhöf. sér þess sannarlega þörf, að Kennaraféiagið gæti náð sem mestri útbreiðsiu út um landið. Um möguleikan fyrir því er það að segja, að engum heilvita manni hefir víst nokkurn tíma til hugar komið, að allir eða flestir sveitakennarar á íslandi mundu geta sótt fundi hingað til Reykjavikur á hverju ári. Það vita allir, að þá skortir yflr- leitt efni og ástæður til þess, enda þótt ferðakostnaðurinn sé miklu lægra reiknaður, heldur en greinarhöf. gerir ráð fyrir. Og satt að segja hyggjum vér, að flestir sveitakennarar verði að gera sér að góðu að ferðast fyrir dálítð minna; vér vitum ekki til þess, að ferðir þeirra séu með neinni sórlegri vegsemd

x

Kennarablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.