Alþýðublaðið - 08.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.02.1927, Blaðsíða 1
 psp"’ Hraðsala í Álafoss-afgrelðslu, Hafnarstræt 117,'^i Stendnf ytiv í dag og nokkra daga. — Þar verður tækifiæri fyrir alla að sannfiærast um, að foinir góðu og sterku ASafioss- dúkar eru lang»ódýrasta og haldbezta varan, sem fiáanleg er foér f bæ. Notið tækifiærið og íáið ykkur ódýrt í fiöt — á eldri sem yngri. — TAUBÚTAR með gjafverði. — Band alls konar. Hvergi betri kaup. — Kaupum ull foæsta verði. Afgreiðsla Álafoss, Hafnarstrætl 17. Erlenð símskeyti* Khöfn, FB., 7. febr. Mussolini og Balkanrikin. Frá Berlín er símað: Um leið og Mussolini býður Ungverjum að gera Fiume að fríhöfn reynir hann á allan hátt að koma á bandalagi milli Ungverja og Rú- mena, jafnvel persónusambandi, pg má búast við því, ef þessi tii- jaun hans heppnast, að aðstaða stórveldanna á Baikanskaganum gerbreytist. Senniiega myndi þá „litla bandalagið“ tvístrast alveg og Jugoslavía einangrast. Uppreist i Portugal Frá Lissabon er símað: Nokkrar herdeildir hafa gert uppreist. Ó- porto er í höndum uppreistar- mannanna. Stjórnin hefir ákveðið, að borgin skuli tekin af uppreist- armönnum aftur, þó'tt til þess þurfi að hefja skothríð á hana. KorpiiIfssfailaraáMð sendi sýslumaðurinn í Kjósar- og GullbringU-sýsíu á laugardaginn var til dómsmálastjórnarinnar til úrskurðar um, hvort höfða skuli sakamál gegn Eyþóri Þorgríms- syni, fjósráðsmanni á Korpúlfs- stöðum, fyrir sviksamlega blönd- un mjólkur með vatni. Meðal farpega, •er hingað komu i nótt með „Is- landi“, voru Haraldur Guðmunds- son kaupfélagsstjóri og Vilmund- ur Jónsson læknir. Skipafréttir. „fsland" kom í nótt að norðan og vestan. Hafði það fengið rok mikið á leiðinni. „Lyra“ kom í morgun frá Noregi. Dagarnir sex verða liðnir annáð kvöld. „Suður- land“ fór til Borgarness í gær til að sækja nokkra þingmenn og kom aftur í gærkveldi. Heilsufarsfréttir (Eftir símtaii í morgun við land- lækninn). „Kikhóstinn" er kominn á tvo bæi í Þykkvabæ í Rangár- vallasýslu, og í gær segir ólafur fsleifsson i (Þjörsártúni hann kom- inn að Bitru og Húsatóftum í Ár- Hafnflrðlngart pmistípél eru viðurkend að vera þau sterkustu og beztu. * Þess vegna mest notuð af sjómönnum og öðrum. Kanplð Dað bezta Fást fyrir jafnt yngri sem eldri «► r 1 verzl. S. Bergmann. Skáfatnaftur. Iinikið úrval af stúfa~zirs- uísi mjög góðum. Garcl- m inutau afar-ódýr. Til búin “ sængurver. Koddaver. S Hvítar og mislitar svuntur. 1 Verðið sangjarnt eins og vant er. I EBH OH mi i Verzl. GuMÐórunnar & Co. iaæasa Ssmi 491. !BS bU. a J S. R. F. I. Sálarrannsóknarfélag íslands fheldur aðalfund í Iðnó miðviku- dagskvöldið 9. febr. kí. 8 >/2 (ekki fimtudagskvöldið 10. febr., eins og áður hefir verið auglýst). — Verkefni: Venjuleg aðalfundar- störf. — Mjög inikilvægar tillög- ur lagðar fyrir fundinn til úr- sliía. — Prófessor Haraldur Ní- elsson flytur erindi. — Félags- menn sýni ársskírteini fyrir 1927 við innganginn. Ársskírteini fást í afgr.. Álafoss, Hafnarstræti 17. Stjórnin. Eins og öllum viðskiftavinum okkar er kunnugt, er verð á skófatnaði okkar ávalt hið lægsta, sem fáanlegt er á landi hér. Skal í þetta sinn bent á: Kvenhússkö kr. 2.75, 3.75, 3.90, 5.75, og ótal fl. teg. Kvengötuskór kr. 6.50, 7.50, 7.75, 10.00, 11.00, 12.00, o. fl. Karlmannaskór og stígvél 9.75, 13.75, 15.75, og ótal fl. teg. Barnaskór og stígvél, brún og svört. Skóhlifar ágætar, Kvenna 5.75, Karla 7.75. Vinnuskóhlifar allar stærðir. Alt nýjar og góðar vörur fáanlegar með þessu verði, hvenær sem þörf krefur, í SkóverzluH B. Stefánssonar, Laugavegi 22 A. — Hringið í 6 2 8, við sendum heim þegar óskað er. Bifreiðastjórafélag Islands heldur fund í kvöld kl. 9 síð- degis á Kirkjutorgi 4, uppi. Á fundinum flytur hr. alþing- ismaður Jón Baldvinsson fyr- irlestur, og ýms önnur mikils varðandi mál verða til um- ræðu. Fjölmennið! Stjórnin. um og í Fljótsdalshéraði og „rauðir hundar" í „Héraðinu". DftmukMppIngar eru afgreicldar frá kl. 10 til 7 alla virka daga í rakara- stofunni á Vitastíg 14. Sími 920. Hoísósshéraði er hann a. m. k. nessýslu. Einnig breiðist „kik- hóstinn" dálitið út í Borgarfirði. Á No,rðurLandi er hann mjög út- þreiddur í Húnavatnssýsiu, en í Skagafirði hefir útbreiðslan stöðv- ast i Sauðárkrókshéraði, en í kominn á þrjá bæi. Veikin er yfir- ieitt alls staðar væg. Hún er hvorki komin á Austurlandi né Vestfirði. Á Austurlandi gengur „inflúenzan" enn, bæði á fjörðun- Veðrið. Hiti 4—0 stig. Átt suðlæg. Stinningskaldi á Suðvesturlandi. Annars staðar iygnara. Deyfa á Suður- og Suðvestur-landi, en þurt annars staðar. Loftvog lægst á Norður-Grænlandi, en hæst yfir Norðursjónum. Otlit: Utsynningur í dag og vestlæg átt í nótt. All- hvast og skúraveður hér um slóð- ir í dag og sennilega snjóél í nótt. Éljaveður á Vestfjörðum. Skúrir viða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.