Plógur - 20.03.1900, Blaðsíða 7
23
sig áfram af reynslunni til þess að
geta nokkurnvegin haft hugmynd um
hverjar af hinum algengustu fóður-
grösum séu beztar eða lakastar
o. s. frv.
Af því að óll fóðurgrös okkar vaxa
vilt,' þá leiðir það af sjálfu sér að
ekki geta bændur fengið hugmynd
um gæði neinnrar einstakrar jurtarút
af fyrir sig. Því mikið vex af alls-
konar fóðurgrösum á sama stað, enda
É| þótt ein eða fl. jurtategundir beri þar
yfirhöndina. Þegar því t. d. talað er
um gæði á „ Valllendisheyi", er talað
um gæði allra þeirra jurta í samein-
ingu, sem allmennast vaxa á vall-
lendi. En þótt nú þessu sé þannig
háttað, þá er það afar þýðingarmikið
fyrir bændur, að veita þvi nákvæma
eftirtekt, hve mikið þarf aðgefa hverri
skepnutegund, af einni eða annari
heytegund; á meðan þessi „villibúskaþ-
ur" helst við f landínu, þá verður
að nota þær jurtir, semengjar ogtún
framleiða, hvernigsem þærannars eru.
Valllendishey, með smáviðarlaufi sem
kallað er, er hið kjambezta úthey og
nægir ásauðum ix/4 pd. af því yfir
sólarhringinn, til þess að halda vel
holdum. Af valllendisheyi af slétt-
lendi og af ár og lækjarbökkum þarf
ærin i3/4 pd. Valllendisbey af mó-
Um og þýfi, er miklu léttara og þarf
ærin hér um bil 2 pd. af því.
Mýrgresi, sem flóir oft yfir, er kjarn-
gott. En oft er mikið af leirmóðu í
þvf og er það þá óholt, nema að hafi
h.tnað í því. i'/s pd. er nóg handa
fullorðni kind.
Flóamýrargras er fremur létt heyteg-
und og má ætla ánni afþvlum 2'/»
pd. Efmýrgresi þetta er ekki þurkað
vel, vill það mygla og skemmast.
Brokkynjuð mýrgresi er holt og
gott fóður. Af því nægir ánní
i3/4 pd.
Brok er gott hey, einkum þegar
innan um það er lauf eða víðir. i1/*
pd. af því er álitið nóg handa ánni.
Hér er einungis átt við það, sem of-
an í kindina fer, þegar moðið eða
úrgangurinn er dreginn frá, sömul.
eins og hey gerist í meðallagi.
Gamlir öskuhaugar hafa
vfða fundist nálægt bæjum, sem fyr-
ir löngu hafa verið orðnir grasivaxnir.
Sumstaðar finnast þessir haugar utan
túns. Eru margir tiólar í túnum og
kringum bæji, einungis gamlir ösku-
haugar, eða réttnefndir gullhaugar,
því sannarlega er það bóndanum
sama sem gull eða sílfur, að finna á-
burðarnámur í túninu sínu. Er eg
vissum, að ef hver bóndi færi að
leita vel hjá sér, mundu margir
finna gamlan öskuhaug, þar sem eng-
um .hefir áður komið til hugar að
væri annað en moldarhólar.
Þegar séra Jens Pálsson alþm. fluttí
að Görðum á Álptanesi, varþað eitt
tyrsta verkið, sem hann lét vinna í
Görðum, að grafa upp gamla Ösku-
hauga, sem voru grasivaxnir. I ein-
um þeirra áleit eg að væri í minsta-
lagi 2000 tunnur af ösku. Auðvitað
getur askan í sumum haugum verið
orðin svo gömul og fúin, að lítið
gagn sé að henni til aburðar.
Sumartað undan hrossum.
Vorið 1898 sléttaði ég við tún
mitt 560 ? faðma af versta ó-
ræktarmóa; undir þökurnar bar ég