Plógur - 05.05.1900, Blaðsíða 7
3i
io—12 ára dreng 55 kr. Eftir eru þá
113 kr.
Eftir að ærnar fara að spekjast, má
hafa svo mikil not af smalanum við
heyvinnu, að það jafnar vel þær frá
tafir sem kvennfólkið hefir við mjaltir
og önnur mjólkurstörf. Dilkarnir
Undan ánum eiga því að borga þess
ar 113 kr. En þao gera þeir naum-
ast nema í stöku stað. En það þarf
€kki að gera ráð fyrir að dilkarnirtil
Jafhaðar verði yfir 2 kr. 50 au. meira
virði en hagfæringslömb í sama hag-
lendi. Eftir eru þá 38 kr. Eti þess
ber að gæta, að ef dilkarnir eru ekki
seldir, verður mismunur á dilkum og
hagfæringslömbum minni, því til eld-
18 eru dilkar litlu betri en góö hag-
fasringslömb. Dilkar þurfa meira og
betra fóður fyrsta veturinn, en hagf.
lömb, svo þeir taki jöfnum framför-
um. Að látaærganga með í þeim til
gangi að bæta f járkynið, tel eg óheppi-
'ega og dýra aðferð. Betra og ódýr-
ara að gera öðruvfsi kynbætur. Þess
fieiri sem ærnar eru, þess betur borgar
sig að færa frá, og sérstaklega þar
sem landkostir eru.
3. Hve mikið léttist haustull við
þvottinn og hve mikið vorull? (Gr. J.).
Svar: Góð haustull léttist urn s/s
en góð vorull um V<t og lakari vorull
lálega um z/3.
Sópið garðanal
I'að er margt, sem heyrir til góðn
ÍJármensku, og enginn ergóður fjár-
•íiaður nema athugull sé og nákvæm-
Ur. Víða viðgengst það, að lítið er
öirt um húsgarðana; það er oftast lát-
'ð nægja, ef þeir eru ekki stórgötóttir
^indir veturinn, þótt smágót, holur,
¦°g torfu tægjur séu um þá alladettur
'sestum f hug, að það gjöri nokkurn
skapaðan hlut. Þetta er engan vegin
•^óg. Hver athugull fjármaður mun
^afa veitt því eftirtekt, að f garðan-
^m eftir gjafir sjást alla jafna smá
^nöttótt korn, og er urmull af þeira.
^etta eru fræ úr heyinu, og er afar-
'nikils virði að skepnurnar njóti þess,
því í þeim eru mikil og góð næring-
arefni. Þegar garðarnir eru hultr-
óttir og ósléttir tapast alt smælkið,
en ef þeir eru harðir og sléttir og vel
hreinsaðir daglega á kindin miklu
hægra með að týna þessi smákorn.—
Það er því nokkurs virði fyrir bænd-
ur að hafa garðana í lagi, vel slétta
og harða og ætti þvf síður að trassast
sem þessu verður náð kostnaðarlaust
og fyrirhafnarlítið, aðeins með því,
að bera 1 þá nóg af blautri mykju
eða taði og slétta vel yfir, og verja
garðana troðningi á meðanerað þorna.
Er bezt að gjöra þetta að vorinu alls
vegna t. d. um leið og stungið er út.
St. E.
Athugasemd.
í síðasta tölublaði »Plógs« er
greínarstúfur, ¦t>Snmartað undan
krossum<.<, og er þar sagt að þessi
áburður sé sannarlegt gullsígildi.
Eg held að þessi »J. S.« sem
greinin er frá, hafi vilst lítið eitt.
Hið sanna er, að þegar hrossa-
tað er borið undir, sprettur ekki
sú slétta fyrsta sumarið, en nœsta
sumar sprettur hún mæta ve\, þótt
alls ekkert sé borið ofan á, og-
kemur þetta til af því, að frjóf-
gunarefnin í hrossataðinu eru ekki
búin að ryðja sér til rúms fyrr en
seint og síðarmeir, Eg efast því
„ekki um, að það er hreinn mis-
skilningur hjá »J. S.« þegar hann
þakkar það eingöngu »sumartað-
inu« að sléttan hans spratt svona
vel. Sumartað er sannarlega ekki
gullsígildi; það er margfalt kraft-
^