Plógur - 05.05.1900, Blaðsíða 8

Plógur - 05.05.1900, Blaðsíða 8
3 2 minna en mykjan eða sauðatað og fleira. J. J. * * * Höf. J. S. að greininni »Sitmar- tað undan hrossumt, sem er merkur bóndi, hefir rétt fyrir sér að kalla sumartað hrossa guUsígildi, þvl þar sem það er borið á þura grasigróna jörð, sprettur meira og betra gras en áður. Heyið getur svo breytzt í mjólk, kjöt og ulí, og fyrir slíkar vörur má kaupa gull. Höf. hefur alls ekki neit- að því, að aðrar áburðartegundir gætu vertð betri, eða gefið meira af gulli í aðra hönd, en þetta umrædda tað. Sannleikurinner, að sumartáð hrossa er betra en vetrartað þeirra, þar sem hestar ekki ertt töðualdir. Það stendur heldur ekki á baki sumar- mykju undan kúm. fiiu,- heiðraði J. J. þekkir ekki vetrartað undan öðrum hrossum en töðu- og hafraöldum hestum i Reykja- vík (höf er sem sé embættismaður i Rvík). Það er alt annað en taðið undan útigangshrossum í sveit, sem lifa á mooi og sinugrasi. Ritstj. Hitt og þetta, Bankastjóri Tryggvi Gunnarsson bjó sveitabúskap í 14 ár, áður en hann varð kaupstj.; og hefur hann sagt mér, að það hafi verið rólegasti og skemti- legasti kafli æfi sinnar. Hann segir og, að hann hafi aldrei grætt á neinu um daganaeins og á landbúnaðinum. Jón Sigurðsson íorseti segir í 24. árg. „Ný Félagsrit", — — — „Bændastéttin þarf mikillar ment- unar við, ef bóndinn á að verða stólpi bú síns og bú hans stóipi landsins; en mentun bændastéttarinnar þarf að vera valin með hagsýni, og framar öllu innræta bændaefnunum virðing og ást á stétt sinni og landi sínu. Sá * bóndi, sem ekki hefur mætur á sinni stétt, og vill heldur vera alt ann- að en hann er, hann er öldungis ó- hæfur og ómaklegur til að vera bóndi—-------— Eitt lltið dæmi hve smjör-og mjólk- urframleiðslan hefuraukist í Danmörk við stofnun mjólkurbúa, er eptirfylgj- andi atriði, sem tekið er úr „Land- mandsbogen": Bóndi nokkur í Danmörk hafði 8 kýr á búi, áður en mjólkurbú komst á í þeirri sveit sem hann bjó í. Úr hverri kú fékk hann að meðaltali 1750 pt. um árið af mjólk, og 100 ® af sméri úr hverri kú. Eptir að mjólk- urbú var þar stofnað, hatði hann n kýr. Hver kýr mjólkaði um árið 2500 pt., og úr hverri kú fengust r8o ® af sméri. — Fleiri dæmi eru þessu lík. Það er eigi hóglífi né meðlæti, sem gjörir menn mikla, heldur áreynslæ og mótlæti. Engin staða í lffinu er án erfiðeika, en erfiðleikarnir eru hinir beztu kenn- arar. Flest það, sem mest er í varið, er orðið til f neyð, hugsað í hrygð og stofnað með erfiðleikum. Sá sem finnur hjá sér styrk, óttast ekki mótspyrnuna. Misprentað í síðasta blaði »Plógs« (kvæðinu): »Brimsnort« fyrir »brimsnörl«. Þelr, sem hafa pantað hjá mér hina Ameríkönsku fóðurjurt, „ Vilt hrís- grjón", sem getið hefur verið um í q. nr. Flógs I. árg., eru vinsamlega beðn- ir að hafa þolinmæði þangað til nægi- leg vitneskja fæst urn jurt þessa. Enn ' j hefi eg ekki fengið nægar upplýsing- ingar um hana, svo það verður þvf ekki á þessu vori, að eg geti útvegað hana. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Sig. Þórólfsson. Prentaður í Glasgow-prentsmiðjunni.

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.