Plógur - 08.08.1900, Blaðsíða 5

Plógur - 08.08.1900, Blaðsíða 5
45 °g biskupar útlendir, mestu ónyt- ungar og aðrir embættismenn full- lr af villimensku, hleypidómum, ¦göldrum og öðru þvílíku. Frá 1400 til seinnihluta 17. ald- ar álíta menn að enginn hafi reynt kornyrkju. Það var Gísli Magn- ^sson sýslumaður á Hlíðarenda, 'a^dómsmaður mikill, d. 1695, sem fyrstur mun hafa ræktað hér korn- tegundir. Hann fékk árl. 1 tn. af fiUþroskuðu korni. Á 18. öld, v'ldu ýmsir framfara menn innleiða KOrnyrkju í landið. Það var ein- °kunarvezlunin sem knúði þá til Pess sem vonlegt var, þegaröllmat- vara og útlend vara var afar dýr en •slenzk vara í engu verði. Þessir ^enn voru þeir séra Björn Hall- ^órsson, Eggert Ölafsson, Sigurð- Ur 'andþingisskrifan, Skúli Magn- ^sson, Magnús Ketilsson sýslum. °- A- Þetta voru alt menn, sem utu alt öðrum augum á framtíð ar>dsins en menn alment lita nú. ^e'r höfðu sterka trú og sannfær- lngu á framtíð landsins. Þeir gcngu a undan öðrum með margskonar °S mikilvægar tilraunir í garð- T*kt og kornyrkju. En vísinda- ega þekkingu í akuryrkju höfðu Peir engir fengið og gátu því til- attnir þeirra ekki borið æskilega •avexti. Það var ekki nóg að haga kuryrkju tilraununum hér eins og "agrannalöndunum eins og hinir 5- Jósku bændur gjörðu, sem Sendir voru hingað árið 1752 af *nðrik konungi V. En allar þeirra tilraunir urðu árangurslausar og hurfuþeiraf landi burtu eftir nokkra áradvöl. Þessir bændur voru frá þeim stöðum á Jótlandi, sem akuryrkja var ekki stunduð og kunnu því lít- ið til akuryrkju. Þeir plægðu upp sumstaðar jörð á móti austri, sum- staðar í mýrum og holtum. Þó spratt alstaðar nokkuð. Stöngin varð há en kjarninn ekki harður, nema á minsta hlutanum (Eggerts og Bjarnar ferðabók bls. 950 og 954). Þess má og geta að árin 1752—58 sem þeir dvöldu hér, voru kulda- og harðinda ár, svo að 9000 manna dóu úr hungri á þeim árum. Á einstöku stöðum fengu þéir þó fullþroskað korn. En hug- myndin um akuryrkju dó þó ekki út fyrir það. Margir héldu tilraunum áfram, og hepnuðust þær oft mæta vel, einkum ræktun á byggi. Björn Jónsson lyfsali í Nesi á Seltjarnarnesi fékk árið 1769 full- vaxið kom, 1. tn. af 100 ? föðm- um, líka uppskeru og þá gerðist í Danmörk í meðal ári. En Jón Espólín segir árið 1769 kuldaár. 1761 fékk bóndi nokkur í Eyja- firði fullþroskað bygg. Mér er ó- knnnugt um nafn hans og heiinili. Thodal styptamtmaður ræktaði bygg áárunum 1771—76. Hvernig það hefir hepnast fara ekki sögur af. Magnús Ketilsson í Búðardal á Skarðsströnd ræktaði korn, bygg og baunir á seinustu árumiS.ald- ar. Síðan veit eg ekki til að neinar verulegar tilraunir hafi verið gerðar með ræktun korntegunda (Niðurl.). L

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.