Plógur - 06.10.1900, Blaðsíða 7

Plógur - 06.10.1900, Blaðsíða 7
55 °g þarf ekki að taka lengri tfma að l*ra* það en hér er gert ráð fyrir, ein- 'tngis að kennarinn haldi sér mest við Þraktisku hliðina, en sleppi því, sem ekki kemur að verulegu gagni fyrir kíEndur að kunua. Petur'. Hvað eiga greyin svo að -5>era af sér, þegar þeir eru búnir að ^a?ra öll þessi ósköp. Pdll\ Vinna eins og aðrir menn, vera vinnumenn eða Iausamenn, hvort sem þeirn betur geðjast. Svona löguð kensla er til þess að vekja hjá ungum ^önnum „intiressi" á allri landbúnað- a!'vinnu og búskap. Eg hugsa þetta eitthvert bezta ráðið til að slöðva dá- iítið strauminn, sem nú árlega vex af ungu fólki úr sveitinni til sjós og kaup- 'úna. Unga fólkið vill læra, bara eitt- hvad. Nógir mundu fást til að læra á Þessum stofnunum, og trú mér til, að það fólk, sem á þeim lærði, yrði flest eftir * sveitinni og yrði nýtir bændur og bú- konur, þegar fram liðu stundir. Nálega 2Qo piltar og stúlkur lærðu þannig á kverju ári nauðsynlegustu atriðin, sem kúskapurinn byggist á. Og þegar á hverju ári svona margt ungt fólk lærði O búskapar, yrði ekki mörg ár þang- til fjölgaði í sveitunum, af þeim rnönnum og konurn, sem ekki með hangandi hendi og megnri ólyst ynnu ''ð nauðsynlegum bústörfum. Það verð- Ur að koma þeirri skoðun inn hjáunga ^úlkinu, að sveitavinna sé veglegustu störfin, sem unnin eru, og að sveitalíf- sé hollara og farsælla en sjómanna- kaupstaðabúalífið, þvf þetta er við- ^fkendur sannleiki. En það tekst bezt ’heð því að stofna þannig lagaða skóla. (Frh.). Fyrlrspurnir. i- Er snemmslegið hey betra fóð- 'úr en slðslegið hey, þegar það er slegið áður en þaðfellur? Eg meina hey sömu tegundar og með jafnri verkun. (J. Br.) Svar: Snemmslegið hey er auð- meltara og auðugra af holdgjafaefn- um en síðslegið hey. Bezt er að slá áður en grösin blómstra þvf eftir það gengur mikill kraftur frá gröstmum til fræmyndunarinnar. Tréefnið í grös- unum eykst því rneir, sem lengur líður frá því að þau blómstra, þangað til þau eru slegin. En að því skapi sem tréefnið vex minkar holdgjafaefni grasanna. Tréefnið er nokkurnvegin meltanlegt í snemmslegnu heyi en næstum því ómeltanlegt í síðslegnu. Sama er að segja um öll önnur efni í heyinu, þau meltast öll ver að meira eða minna leyti. Snentmslegið smárahey hefir verið rannsakað efnafræðislega erlendis og niðurstaðan orðiðsú,aðþað hafði 21,9% af hoidgjafaefnum, en í sama heyi, sem slegið var 5 vikum síðar að eins 9,5%. En á satna tíma óx tréefnið í heyinu frá 24,7% upp í 4i,7°/o. Af holdgjafaefnum voru 65% meltanleg í snemmslegna heyinu, 5o,6°/o af tré- efninu og 94% í öðrum efnum. En f því síðslegna (eftir 5 vikur) 58% melt- anlegt af holdgjafaefnum, 39% af tré- efnum og 56% af öðrum efnum. Af þessu sést, að skaði er að slá ofseint; hann er tvöfaldur. En ekki er ávalt hægt að taka þetta til greina hjá oss, eins og vera ætti. 2. Eg bý 1 dagleið frá Reykjavfk. Get eg ekki flutt heim til mín slátur, úr fé því, sem eg sel í Rvík. árt þess það skemmist? Eða er mér betra að selja slátrið í Rvík. og kaupa fyrir það annan mat ? (G. J.) Svar: Slátur rná flytja fullkomlega 1 dagleið án þess það skemmist, ef vel er umbúið og blóðið ekki tekið

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.