Plógur - 03.12.1900, Blaðsíða 3

Plógur - 03.12.1900, Blaðsíða 3
fyllilega útsæði og vinnu við ak- urinn. Þegar larið verður að rækta túnin með grassáðningu, sem ef- laust verður innan skams, þá verð- um vér að meira eða minna leyti að hafa sáðskifti, þ. e. sá t. d. gras- fræi í plægða og herfða jörð, sem sprettur svo árlega upp afrótinni. Eftir 4—7 ár er þörf á að plægja jarðveginn aftur, og sá þá í hann rótarávöxtum nokkur ár, eða höfr- um og byggi til fóðurs, eða þá byggi til kornframleiðslu. Þegar jarðrækt vor er komin á þetta stig, sem eg hygg að verðnr Jyrir hádegi 20. aldar, þá er fyrst að sjá hvort byggræktin getur •ekki víða orðið til nytsemdar. Eg skal viðurkenna það, að eirls og nú stendur, í næstum því jarðyrkju- verkfæralausu landi, eru engar lík- ur til þess, að það borgaði sig að rækta bygg, nema á beztu stöð- um á landinu, Landsmenn verða fyrst að kaupa plóg og herfi, og rækta svo jörðina eins og siðaðri þjóð sæmir. Geta 4—6 bændur átt verkfærin og sömu plóghest- ana, þá yrði ekki ærið kostnaðar- samt, minsta kosti ekki bein út- gjöld, að plægja upp dagslátlu- blett á góðum stað, og sá byggi í. BóndinVi yrði kominn langt með að plægja og herfa þennan blett, á sama tíma og þarf til þess að flytja matvöru-forðann úr kaupstaðnum heini að heimilinu, 77 þar sem í kaupstað er 2—3 dag- Jeiðir til og frá. Kuldaárið 1776 fékst 1 tn. af 100 ? föðm.afbyggiá Bessastöðum, sama sem 9 tn. af dagsl. Ef við nú gerum venjulega bygguppskeru hjá oss 4 tn. eða hálfu minna en meðal bygguppskera er í Noregi, þá verður brúttó-arður á dagslátt- unni þannig: 8COÍB á 12 aura = 96 krónur, þetta er miðað við venju- legt kaupstaðarverð móti peningum. Ræktunarkostnaðurinn á 1 dagsl. með byggi er ekki eins mikill, eí bóndinn á p!óg og hesta sjálf- ur, og kostnaðurinn við hirðingu og heyskap á 1 dagsláttu, sléttri, sem vaxin er töðugresi. Af töðuvell- inum fást að líkinduni 18 hestar af góðu bandi, hver hestur met- inn á 5 kr. — 90 kr. brúttó. En meiri áburð þarf á byggakurinn en töðuvöllinn jafnstóran. En byggstöngin borgar þann mismun mikills til. Ef ágóðinn af bygg- ræktinni er reiknaður eftir verð- inu á byggi erlendis, þá yrði alt annað upp á teningnum. Bygg tunnan er meiri en helmingi dýr- ari seld í kaupstöðum hér, en bændur erlendis fá fyrir hana, Og þegar á þetta er litið, og sömu- leiðis það, að vér eigum eflaust frjósamari bletti til þess konar ræktunar, og ódýrari en aðrar þjóð- ír, er það ljóst, að uppskerumun- urinn á 1 dagsl. byggakri hjá oss. og jafn stórum akri erlendis, má vera mikill tíl þess, að bygg- ræktin hér verði til muna ábata- minni en í nágrannalöndunum.

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.