Plógur - 01.01.1901, Blaðsíða 5

Plógur - 01.01.1901, Blaðsíða 5
5 því, að verðlamiin séu bundin því skilyrði, að plægingafélög séustofn- uð og félaginu svo veitt verðlaun, eða fyrsta árið styrkur til verkfæra- kaupa. Eg er sannfærður um, að notkun jarðyrkjutóla, er eitt fyrsta skilyrðið fyrir verulegum búnaðar- framförum, og það því fremur, sem mannsaflið er orðið afardýrt. Vér þurfum, eins og aðrar þjóðir, að fá sem ódýrastan vinnukraft, og fram- leiða sem mest með sem minstum kostnaði. Þetta verður aldrei of oft bent á. Það verður að tala Utn það í tíma og ótt'ma, þar til rnetin opna eyrun fyrir þeim sann- ieik. Hér er ekki um smáatriði að ræða, heldur eitt af fyrstu og xtærstu gjörendum verulegra bún- aðarframfara. Það verður að kaupa tnenn til þess að koma sér ástað, og eftir að þeir einu sinni eru komnir á stað, vonast eg til, að þeir haldi áfram, án mikilla verð- launa, því þeir munu fljótt sjálfir komast að raun um þann hagnað, sem notkun verkfæra hefir í för rneð sér. Eg hygg, að bezt mundi fara á því, að stofnuð væru t. a. m. 2 Plægingafélög í hverjum hrepp. Hvert félag ætti 3 plóghesta, sem ekki væru brúkaðir til annars en plæginga og aksturs. Enn frem- Ur þyrftí félagið að eiga plóg og herfi og jafnvel fleiri jarðyrkjutól. Pyrst um sinn verða ekki meiri túnasléttur en það, að hæglega geta 10 bændur verið í félagi um oin plægingaverkfæri og plóghesta. Fyrir fram þarf að gera áætlun um, nær plægt er hjá hverjum bónda. Segjum, að þessir 10 bænd- ur slétti og plægi allir 20 dag- sláttur. Það eru hér um bil 40 dagar, sem ganga til plæginga í félaginu. Að herfa er hér um bil 20 daga eða als 60 daga vor og haust, sem hver hestur er brúkað- ur. Þetta er ekki ofætlun vel öld- um hestum, sem ekki eru brúkað- ir til annars. Hestana fóðra bænd- urnir sinn tímann hver. En hvað- an gætu félögin fengið plóga? Frá Olafsdal. Reynslan hefir sýnt, að þaðan hafa komið hentugastir plóg- ar til að pla’gja íslenzkan jarðveg. Þeir hafa sérstakt lag, sem á vel við þýfið okkar. Einkennileg influenza er óðum að breiðast út um sveit- irnar. Veikin er mjög alvarleg og þýðingarlaust að hugsa um sótt- varnarhald úr þessu, því talið er víst að */3 af öllum, sem í sveit búa séu meira eða minna sýkt- ir af þessum sjúkdómi, sem al- mennt er kallaður Ameríkusótt. Orsökintil þessasjúkdóms er eink- um ginnandi fortölur föðurlands- svikara, sem ekki hugsa um ann- að en sjálfa sig, eiga ekki til í eigu sinni neitt af því, sem kallast ættjarðarást eða þjóðrækni. Sjúk- dómurinn byrjar með máttleysi og leti, kuldakasti og ónotum í set- unni. Sjúklinginn dreymir í vöku og svefni. Hann dreymir að hann

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.