Plógur - 18.07.1901, Qupperneq 1

Plógur - 18.07.1901, Qupperneq 1
PLOGUR LANDKUNAÖAIUÍLAB wB6ndi er búst61pi.u „Bú er land*Bt61pi.K III. árg. Reykjavík 18. júlí 1901. M 6. Annar búfræðingafund- ur var haldinn í Rvik. 29. júní. Io búfræðingar mættu á fundinum, 5 þeirra eiga nú sæti á alþingi. Rúmsins vegna verður ekki minst á mál þau, er þar voru rædd, enda hafa flest Rvík. blöðin gert það. Lán til búnaðarframkvæmda. 1. Fyrir löngu hafa menn fundið til þess, hve bændur eiga erfitt með að fa lán til jarðabóta, eða til þessað kaupa nauðsynlegan bú- stofn. Menn hafa séð, að það hlýtur eins hér á landi, sem ann- arstaðar, að standa búnaðinum fyr- ir þrifum, að dugnaðarmenn geta eigi fengið lán með góðum borg- unarskilmálum. Landsbankinn og veðdeildin get ur enganvegin, eins og nú stendur, fullnægt þessutn þörfum. Þessar lánsstofnanir geta ekki lánað með góðum kjörum, allra sízt bankinn og fé er ekki nóg til í honum. Af þessu vilja margir koma á fót hlutafélagsbanka. En getur hann lánað með betri kjörum? Getur hann orðið lyptstöng land- búnaðarins, eins og þær peninga- stofnanir erlendis eru, sem lána bændum peninga með venjulegum rentum, og afborgun að eins V2— i°/o á ári? Það tíðkast í útlönd- um, eins og mörgum mun kunn- ugt. Geti hlutafélagsbankinn þetta, þá verður hann óefað til mikillar hjálpar landbúnaðinum. En um það skal eg ekkert segja að svo komnu. En eitt er víst, og það er það, að vér þurfum að fá góða og öfluga lánsstofnun fyrir landbændur. Veð- deildin á að vera það, en hún getur ekki fullnægt mörgum og svo eru lánskjör hennar ekki sem bezt. Og Reykjavíkurbúar hirða mesta peningana úr henni og byggja sér stórhýsi handa bændum, sem flytja hingað. Svona á það að verall. Veðdeildin eflir Reykja- vík, en rýrir sveitirnar, eins og Matthías skáld telur lífsspursmál í óð sínum, í Þjóðólfi í fyrra! Til þess að veruleg breyting geti komist á í búnaðinum þurfa bændur á miklu láni að halda. En margur er sá bóndinn, sem ekki getur tekið lán, af því hann á enga fasteign til að veð- setja, og þeir eru víst æði marg- ir, sem þegar hafa veðsett jarðir sínar. Af þessu leiðir, að bænd-

x

Plógur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.