Plógur - 18.08.1901, Blaðsíða 2

Plógur - 18.08.1901, Blaðsíða 2
5° út úr landinu. Það verður að taka það með í reikninginn, að nú á seinni árum er að miklu leyti lok- aður markaður erlendis fyrir fé og mest af afurðum landbúnaðarins, er neytt í landinu sjálfu, en mest af afurðum sjávarins selt út úr landinu. Ennfremur að mikið af því sem Jón telur með fiskiveiða- afurðum, er frá hvalveiðastöðvun- um, mikið á aðra miljón króna, sem ekki er landsmanna eign; — nálega allir þeir peningar ganga út úr landinu. En nú skal eg færa skýr rök fyrir því, að fiskiveiðarnar eru miklu minni atvinnuvegur en land- búnaðurinn, Árið 1898 (yngri skýrslur eru ekki til) voru 16,555 tnjólkandi kýr á landinu og 217,928 mjólk- andi ær. Samkvæmt áliti mínu og ýmsra annara manna á seinni árum, geri eg meðal kýrnyt 2000 pt. á ári, og nieðal ærnyt 42 pt. yfir sumarið. 011 kúamjólkin á landinu, ætti þá að vera 33,110,000 pt. á ári og úr ánum 9,153,776 pt. Hvern pott af kúamjólk, reikna eg á 12 aura og af sauðamjólk að eins á 12 aura. Venjulega er sauða- mjólk þriðjungi verðmeiri en kúa- mjólk. 011 mjólkin verður þá 5,071,653 kr. Sama ár fengust 12,752 tunnur af kartöflum á landinu og 11,578 tn. af rófum. Hver tn. af kartöfl- um á 10 kr. og af rófum á 4 kr. 50 aura. Matjurta uppskeran verð- ur þá 179,621 kr. Afurðir, sem seldir eru út úr landinu voru 1,741,000 kr. Þar af var 1,454,200 15 af ull á 741,392 kr. En hve mikið er brúkað af ull í landinu til fata, sokka, vetlinga, rúmvoðir, reipi, o. s. frv., það er ekki gott að segja. En óhætt er að telja það víst, að 60 þús. manns gangi í ullarfötum daglega. Og með hliðsjón af því, sem meðal heimili brúka af ull, verður það minnsta kosti io^af ull á mann, (6oþús.)eða hérumbil */3 miljón kr. Nú er eptir ótalið kjöt, sem lands- menn brúka. Eg hefi borið það undir 2 merka bændur á þingi, hvert ekki væri sennilegt að gera til jafnaðar að 80 15 af kjöti á mann og áleit annar þeirra það oflítið, en hinn hér um bil rétt. Allir betri bændur og kaupstaðaborgar- ar leggja miklu meira á mann til heimilis en þetta, en aptur eru þeir margir, sem verða að sætta sig við minna; 3 kindur á mann hefur verið talið viðunanlegt víða til sveita, einkum á Norðurlandi. Og eg er vissum að meira kemur á hvert mannsbarn í landinu en 80 15, þegar talið er með allar skepnur, sem á árinu fara úr ýms- um vanhöldum og lömb og kálf- ar. En eg vil heldur hafa tölurn- ar minni en meiri. Nú eru lands. menn 78 þúsundir. Yfirárið þurfa þeir þá 6,240,000 15 af kjöti á 16 aura 15 = 998,400 kr. Svo er alt slátur. Á móti 100 15 af kjöti er slátur, eins og það kemur úr kindinni með blóði 15

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.