Plógur - 18.08.1901, Blaðsíða 3

Plógur - 18.08.1901, Blaðsíða 3
5i þegar búið er að hreinsa það. Nú er hvert Í5 af innmat sam- kvæmt vísindalegum athugunum jafngildi i Í5 kjöts, til næringar jafn- aðarlega, (sbr. „Plóg" II árg., nr. 7. bls. 56). Verður þá alt slátur 936,ooo 16. Ætla eg að eins að reikna hvert ® af því á 12 aura, en það er oflátt. — Eg geri það ^eð vilja, að setja allar tölur lægri, en þær munu vera, sem snerta landsafurði það verður þó 112,320 Hér við bætist slátur úr því sem kjötið er selt út úr land- ltlu' en það er 1,725,800 af söltuðu kjöti. Eptir sama mæli- kyarða verður slátrið úr því fé 31,064 kr. Til samans 143,384 kr. Ekki „pródúcera" .fiskiveiðarnar eMivið, en það gerirlandbúnaðurinn. ^etta ár, sem miðað er við, feng- Ust 213,639 hestar af mó og 11,645 ^estar af hrísi. En nú vita það a^’r, að víðast hvar er brent sauða- taði' og í sumum héruðum næst- Uni því eingöngu. Geri eg það T 186,361 hest á [ kr hvern hest, Hun eg í næsta blaði rökstyðja Pa áætlun. Nú er hver móhestur tfetinn á 50 aura af mó og sauða- taði Þetta °g hríshesturinn á 2 krónur. verðurtilsamans 1,316,464^^. ^ikningarnir verða þá þannig: ^artöflur og rófur . TTUt dt úr landinu . þ!!1 brúkuð í Iandinu ^ot eytt í landinu . ^latur -________ Eldiviður Alls 5.071,653 179,621 1,741,000 330,000 998,400 i43'384 1,316,464 9,780,522 Það eru þá allt að 10 miljónir, sem pródúcerað er af landinu. En hvað er nú pródúcerað af fiski úr sjónum. Skýrslurnar sýna að i898 hefur verið útfluttar sjávarafurðir fyrir 4,170,000 kr. En frá þessari upp- hæð verður að draga 1,201,342 kr. sem eru afurðir frá hvalveiðastöðv- unum, sem ekki renna í vasa á landsmönnum. Það eru afurðir, sem útlendir menn eiga, og geng- ur nálega allt út úr landinu, verða þá afurðir af sjó 2,967,658 kr. Við þetta bætist það, sem eytt er í landinu af fiskætum. Nú er bezt að taka dýpra í árinni, þegar gizk- að er á hve mikið sé eytt af fiski í landinu, en eg gerði um land- búnaðar afurði. Geri eg því ráð fyrir, að 160® af allskonar fiski sé eitt á mann. Það er nú víst, að tiltölulega lítið af fiski er harður fiskur, því allt er nú saltað, mest af því er tros og grásleppa. Hvert pd. af trosi er á 3—4 aura, af því að dálítið er brúkað af hörðum fiski og salt- fiski geri eg hvert pd. af fiski 8 aura til jafnaðar; þetta mun þó full- hátt. Það verður þá 998,400 kr. Samanlagt við útfluttu vörurnar verður það til samans 3,967,058 kr. Við þetta má leggja toll af útfluttum hvalveiðaafurðum og aðr- ar ágizkaðar tekjur, sem lands- menn hafa af þeim t. d. vinnulaun og sveitarútsvar. Tollur af hval- afurðum er um 32 þúsundir á ári, til sveita geri eg ráð fyrir 5000

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.