Plógur - 18.08.1901, Blaðsíða 7

Plógur - 18.08.1901, Blaðsíða 7
55 búinn að leggja til um 30 þús. kr. 1 húsakynni í Ólafsdal, til þess að geta haidið þar rnyndarlegan skóla. Mig minnir að hann hafi fengið ^inna 3 þús. kr. styrk til þessa. I'orfi var ekki vel haldinn, nema liann hefði arlega fengið urn hálft annað þús. kr. af almannafé sem Vexti af höfuðstól þeim, sem felst 1 skólanum. Torfi hefur aldrei vitanlega farið fram á þetta, ^nda þótt það sanngjarnt hefði verið. hegar nú þess er gætt, að sum- ar af hinum búnaðarskólunutn hafa ^aft meiri árlegan fjárstyrk og þó ekki útskrifað árlega fleiri búfræð- lnga en Ólafsdalsskólinn hefurgert, °g landið upphaflega kostað mörg- nm tugum þúsunda kr. í skóla- atofnunina, en nálega ekkert til atofnunar Ólafsdalsskólans, þá €r auðsætt, að Ólafsdalsskólinn hefur kostað landið langminnst og ^Ver búfræðingur þaðan kostað ^ninnst af almannafé, og munu þó •fi . 0 r estir verða að játa, að einmitt þeim skóla hafa komið nýtustu kiífræðingarnir yfirleitt. kit frá Ólafsdal hafa borizt holl- lr straumar; þaðan hafa komið 0lndindismenn með kristilegu hug- nrfaii, nienn með verulegu hug- siónalífi. Skólinn og heimilið hef- Ur vakið til lífs sjálfstæðar hugs- aniri vilja og siðferðisþrek hjá Phtum og áhugr á öllu, sem mið- ar að frainförum, verklegum og andlegUrn Hjúin, sem hafa verið Ólafsdal, hafa ekki farið varhluta af þessum hollu áhrifum heimilis- ins. Þau hafa þótt fyrirmynd annara hjúa í reglusemi, siðgæði, starfsemi, verklegri kunnáttu og myndarskap, þegar þau hafa komið til annara. Svo hefur verið bæði um karla og konur. — Fyrir þessi áhrif, sem skólinn og heimilislífið hefur haft á þá, sem þar hafa ver- ið, er mikið gefandi. Slíkarstofn- anir í þjóðfélagi voru eru ekki margar. — Eg gæti bent á eina, sem hefur lengi haft gagnstæð á- hrif út frá sér, þeim er Ólafsdals- skólinn hefur haft. Þó er hún, og hefur lengst um verið, þungur ó- magi. Hún hefur aldrei verið oln- bogabarn þjóðarinnar, eins og bún- aðarskólarnir. Hitt og þetta. Enskur kvekari sagði við son sinn: Það er ekki komið undir tekjum þínum drengur minn, hversu efna- hagur þinn er góður, heldur undir því hve miklu þú eyðir. Isl. eyða á ári 11 pd. at kaffi á mann, en Danir að eins 7 pd., og þó reikn- ast hagfræðingum svo, að Danir séu 12—14 sinnum ríkari en Islendingar þegar öllum eignum landanna er deilt með fólksfjöldanum. Árið 1897 keyptu Isl. munaðarvöru fyrir um 2 milj. króna (1991 þús. kr.), en allur afrakstur af landbúnaði var það ár, sem í verzlun kom, 1693 þús. krónur. — Dálaglegur búskapurl

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.