Plógur - 14.11.1901, Blaðsíða 1

Plógur - 14.11.1901, Blaðsíða 1
PLÓGUR LANDBÚNADARBLAÐ „Bóndi er bÚBtMpl," „Bú er landsstólpi." III. á arg. Reykjavík 14. nóvember 1901. M 9. Jarðræktin á Jaðrinum í Noregi. Kaflar úr fyrirlestri eptir J. J. I. Þegar vér berum oss saman við 8'1'<innþjóðir vorar að því er bún- ao> og jarðrækt snertir, þá hljót- um vér að sjá, hve hraparlega langt Vei" stöndum þeim á baki. En oss "•Kttir lika við að afsaki oss með Pv,\ að vér höfum við svo miklu °t>hð;\ri kjör að búa frá náttúrunn- H| 'iendi, en þessir grann.ir vorir, °g það sannast hér orðtækið: »Það "yggur hver músin verst í sinni Miu. Jarðrækt vor er fábreytt og ófull- K°niin og í öllum greinum ábóta- ar,t, það vitum vér allir og við- UrKftnnúm, en margir af oss álita 1,111 leið, að vér í þessu efni ekki ^ctum komizt mörgum fetum fram- ar< jarðve^s ástandið, veðuráttu- ar °g ýmisl. fleira reisi hér svo raniniar hindranir á leið voni. Pað er þess vegna, cf til vill, ekki svo ófróðlegt aðathuga.hvern- S þeir af nágrönnum vorum, sem eiga við lík náttúruskilyrði að búa, standa í þessu efni, og það er þess- Vegna að eg hef hugsað mér að minnast lauslega á jarðræktina á Jaðrinum í Noregi. Því meðan eg dvaldi þar, virtist mér mismunurinn að þvíer náttúruskilyrðin snertir vera svo lítill, að mig undraði stórlega á því, hve langt aleiðis menn voru komnir í þessari grein, og um leið hve ]angt vér stöndum þeimá baki. Jaðarinn er flatur landrimi, að mestu með lágum holtum og mó- mýraflákum á milli. Þar sem þur- lent er, er jarðv. optastafargrýttur, og gróðurinn lítið annað en lyng.og það sem þar vex af grastegund- um, er mjög kjarklítið og fá- breytt og er það bæði hafnæðing- unum og jarðveginum að kenna; á mýrunum er gróðurinn svipaður því sem hér er algengt á samskonar jörð. Loptslagið er kalt og hráslaga- legt. Sumarhiti er þar ekki miklu meiri en hér, hinn eini mismun- ur er, að sumrið er dalítið lengra. Vorvinnan getur optastnær byrjað þar í apríl, og frost koma sjaldan til muna fyr en í nóvember. Siðari hluta sumars cða eptir að kemur fram í miðjan sept. er þar allopt- ast mjög votviðrasamt og stund- um er sumarveðuráttan þar engu betri en hér á Suðurlandi. Vetr- arnir eru þar heldur engu mildari

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.